Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1986 51 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Önnur umferð í sveitakeppninni var spiluð sl. mánudagskvöld og urðu úrslit þessi: Sigurður Steindórsson — U2 23-7 Karl Einarsson — Grethe íversen 11—19 Nesgarður — Hjálmtýr Baldursson 16—14 Þórður Kristjánsson — Björn Blöndal 8—22 Maron Björnsson — Gestur Auðunsson 19—11 Staðan eftir 2 umferðir: Sigurður Steindórsson 46 Hjálmtýr Baldursson 39 Bjöm Blöndal 35 Nesgarður 33 Á laugardaginn verður árleg keppni við Selfyssinga og verður spilað í Safnaðarheimilinu í Innri- Njarðvík. Hefst keppnin kl. 14.00 og verður spilað á 6 eða 7 borðum. Þriðja umferð í sveitakeppninni verður svo á mánudagskvöldið kl. 20.00 í Grófínni. Bridsfélag Kópavogs Sl. fímmtudag lauk aðalsveita- keppni félagsins. Tólf sveitir tóku þátt í keppninni sem lauk með sigri sveitar Sigurðar Siguijóns- sonar, en auk hans voru í sveitinni Ármann J. Lárusson, Sævin Bjarnason og Ragnar Bjömsson. Úrslit vom eftirfarandi: Sveit Sigurðar Siguijónssonar 209 Sveit Gríms Thorarensen 207 Sveit Jóns Andréssonar 197 SveitRagnars Jónssonar 187 Sveit Garðars Stefánssonar 181 Næsta keppni félagsins sem hefst fimmtudaginn 27. febr. verður einmenningur sem jafn- framt er fírmakeppni. Mun hún standa í tvö kvöld. Spilað verður einu sinni fyrir hvert fírma en samanlagður árangur spilara eftir tvö kvöld gildir í keppninni um einmenningsmeistara félagsins. Skorað er á alla velunnara félags- ins að mæta til leiks og nýir spilar- ar em að sjálfsögðu velkomnir. t Eiginmaður minn, EIÐUR FINNSSON frá Skriðuseli, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Rauöa kross íslands. Bergþóra Magnúsdóttir. STOFNUN NÝRRA FYRIRTÆKJA Þorsteinn Guönason (ENTERPRENEURSHIP) Þáttur frumkvööla (samfélagi nútfmans er Efni; mikilvægur. Sýnt hefur veriö fram á aö ný atvinnutækifæri veröa oftar til í nýjum fyrirtækjum heldur en eldri og rótgrónum fyrirtækjum. Markmið: Tilgangur þessa námskeiðs er að hjálpa þeim sem hyggjast eöa hafa nýlega stofnað fyrirtæki. Eftir námskeiöiö er stefnt að því að þátttakendur hafi vald á þeim þáttum sem mikilvægastir eru við stofnun nýrra fyrirtækja og geti forðast þær gryfjur sem á vegi þeirra veröa. - Frumkvóöull (enterpreneur) - skilgreining - Þrándur í götu frumkvöðuls (ytra og innra umhverfi - Arðsemisrannsóknir/ hagkvæmnisathuganir - Stefnumótun - Áætlanagerö - Stjómun Þátttakendur; Allir sem hyggjast stofna eigiö fyrirtæki eöa hafa nýlega gert þaö eiga erindi á þetta mikilvæga námskeiö. Leiðbeinandi: Þorsteinn Guðnason, rekstrarhagfræðingur. Viðskiptafræðipróf frá Háskóla íslands 1981 og MBA-próf frá San Diego State University 1983. Starfar nú sem hagfræðingur hjá Fjárfestingarfélagi íslands. Tími: 10.-12. mars 1986 kl. 09.00-13.00. A. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 t Þökkum af alhug öllum þeim er sýnt hafa samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, ÞORLÁKS G. OTTESEN fyrrverandi verkstjóra. Sigríður Þ. Ottesen, Kristín Þ. Ottesen, Sigurlaug Þ. Ottesen, Ása Þ. Ottesen, Hulda Þ. Ottesen. t Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför konu minnar, dóttur okkar, systur, tengdadóttur og mágkonu, EVU HRANNAR HREINSDÓTTUR, Rjúpufelli 25. Árelfus Örn Þórðarson, Þrúður S. Ingvarsdóttir, Hreinn Eyjólfsson, ReynirS. Hreinsson, Ásdfs Guðmundsdóttir, Þórður Árelíusson, Ragnar Þórðarson, Ingi Þórðarson. t Alúðarþakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúö og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR LINDQUIST frá Keldudal, Dýrafirði. Kristjana Lindquist, Alma Lindquist, Jón Lindquist. t Alúðarþakkir til allra þeirra sem auösýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóöur og ömmu, GUÐBJARGAR KRISTÍNAR GUÐBRANDSDÓTTUR frá Veiðileysu, vistkonu á Hrafnistu f Reykjavfk. Börn, tengdabörn og barnabörn. Byggingar- leikföng fyrir alla fjölskylduna . i Fyrir alla ” aldurshópa. MFyrir bæöi stráka og stelpur f^nHægt er aö byggja allskonar hluti meö áhöldum úr einum kassá og einnig hægt aö fá fjöldann allan af aukahlutum. Framleitt úr sterku LPVC plasti þannig aö þaö end ist von úr viti. Auðvelt í samsetningu Allar leiöbeiningar fylgja Níösterkt og stööugt QUADRO býöur upp á ótal samsetningarmöguleika, allt frá leikgrind fyrir 2ja ára upp í stereohillur fyrir táningana Barniö vex og QUADRO meö! mí9í «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.