Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986 43 Stiörnu- speki Umsjón: Gunntaugur Guömundsson Spretthlaupari og balletdansari Fiskur (19. feb.—19. mars) og Hrútur (20. mars—19. apríl). Hér á eftir verður fjaliað um hið dæmigerða fyrir merkin. Við verðum að hafa það í huga að vinir okkar í Fiska- merkinu og Hrútnum hafa einnig einkenni frá nokkrum öðrum stjömumerkjum. Því skipta önnur atriði máli þó grunneðlið sé ailtaf samt við sig. Ólík merki Þessi merki, Fiskurinn og Hrúturinn eru ólík. Það eina sem þau eiga sameiginleg er það að bæði eru tilfínninga- merki, sjón þeirra á lífíð litast af tilfínningum og innsæi. Varfœrinn Fiskurinn er næmur tilfínn- ingamaður. Hann er hlédræg- ur, viðkvæmur og draumlynd- ur. Hann er nærgætinn. Það sést m.a. á fíngrum hans, á því hvemig hann handleikur hluti af varfæmi og gætni. Það er eins og hann sé hrædd- ur við að brjóta eitthvað, eða raska ró umhverfísins. Fiskar hafa yfirleitt næmar hendur og góða heym og eru við- kvæmir fyrir hávaða. Blindur Hrúturinn er andstaða Fisks- ins. Hann er allur út á við, er drífandi framkvæmdamað- ur og lítið fyrir að velta mál- um fyrir sér. Hann er kapps- fullur og óþolinmóður, fer eigin leiðir, hefur gaman af því að byija á nýjum verkum en leiðist vanabinding og vanastörf. Hrúturinn er lítill sálfræðingur og er lítið fyrir að skyggnast inn á við. Hann má ekki vera að því. „Til hvers? Það er betra að gera eitthvað og fást við skemmti- lega og lifandi hluti. Við eig- um að vera jákvæð og líta björtum augum fram á veg- inn. Ef erfiðleikar steðja að er best að vinna sig úr vand- anum. Það kemur ekki til mála að velta sér upp úr ein- hverri tilfinningaþvælu." Vegna þess hvað Hrútamir er lítið fyrir rólegheit og sjálfsskoðun eru þeir oft á tíð- um blindir á sjálfa sig. Þeir hafa hins vegar sterka eðlis- hvöt og eru fljótir að átta sig. Jákvætt og hraustlegt viðhorf þeirra til lífsins er að sjálf- sögðu gott, sérstaklega ef þeir taka jafnframt tillit til annarra. Stormsveipur Þessi merki eiga álíka vel saman og ffllinn og postulíns- búðin. Þegar Hrúturinn þýtur eins og hvítur stormsveipur yfir tilfínningar Fisksins hlýt- ur eitthvað að láta undan. Enda er það svo að Fiskum fínnast Hrútar yfirleitt eigin- gjamir, grófir og óheflaðir. Hrútum fínnast Fiskar aftur á móti vera of daufir og draumlyndir. Þetta er í sjálfu sér eðlilegt enda er lífstaktur þessara merkja gjörólíkur. Spretthlaupari og viðkvæmur tónlistarmaður geta að vísu átt margt sameiginlegt en þá fyrir utan sín sérsvið. VirÖing Samband þessara merkja getur gengið ágætlega sér- staklega ef viðkomandi aðilar hafa bæði merkin { eigin korti. Þeir verða hins vegar að taka tillit til hvors annars. Hrúturinn þarf að virða til- finningar Fisksins, dempa sig niður og temja sér tillitssemi. Fiskurinn þarf að gera sér grein fyrir þvi að Hrúturinn þarf töluverða hreyfíngu og líf. Hann þarf að gæta þess að hemja viðkvæmni sína. A tneSan p/ti/nýfur re-mnnar i Tácas-, ása/nt An/'nc/ <x? s/rá/rt/rn/nt, tp/a/ta osv//h/rSÁá/Á‘ar/?4f>um\ VlÐ ATHUGUÐUyi TtóKóári/NfZAK', &£'77i d<s/z/,S£M Há//s/£ypr/ e/z/s <?S/(t>J?s/r///t. /zo V/S&EH/K HÓr/ />£A//Z>, SfHj CoRfXMH Á M> 6l LJÓSKA Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út spaðafjarka gegn þremur gröndum suðurs: Norður ♦ 963 ♦ Á5 ♦ ÁD984 ♦ D82 Vestur ♦ G874 VG3 ♦ 1062 ♦ ÁG53 Vestur Norður Austur Suður — 1 grand 3 grönd Pass Austur lætur kónginn, sem suður drepur á ás og spilar strax litlum spaða til baka. Hvað er á seyði? Það er auðvelt að reikna út hvað suður er með í spaðanum. Hann hlýtur að eiga ADlOx og vera að reyna að stela sér spaðaslag. En hvers vegna fer hann ekki í tígulinn fyrst? Svarið við því er álíka augljóst: liturinn er þéttur. Sagnhafi virð- ist því vera að fría sér níunda slaginn lymskulega áður en vömin getur skipst á upplýsing- um. Eitthvað er sagnhafi því hræddur við. Eftir þessar hugleiðingar var vestur ekki í vandræðum með vömina. Hann stakk upp spaða- gosa, lagði niður laufás og spil- aði laufgosa. Norður ♦ 963 ♦ Á5 ♦ ÁD984 ♦ D82 Austur ... 4K6 llllll JK9862 ♦ 73 ♦ K974 Suður ♦ ÁD102 ♦ D1074 ♦ KG5 ♦ 106 Vestur ♦ G874 ♦ G3 ♦ 1062 ♦ ÁG53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.