Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986 Alltáfloti Yfirlitsmynd frá þorpinu Guerneville við Russaá i Kaliforaíu. Allar götur voru undir vatni og fiæddi inn í hvert hús er áin bólgnaði í miklu vatnsviðri í Vesturríkjum Bandaríkj- anna á dögunum. Yfirborð árinnar varð 199 fet, eða 5,80 metra yfir flóðhæð. Um 600 manns lentu í erfiðleikum vegna flóðanna og var bjargað á brott í þyrlum. Tveir menn flýðu til V-Þýzkalands Hannover, 26. febrúar. AP. ^ TVEIR Austur-Þjóðveijar flýðu yfir hin rammgerðu landamæri í nótt og báðu um hæli sem póli- tískir flóttamenn i Vestur-Þýska- landi. Gífurlegur kuldi var i nótt er mennirnir tveir, sem eru 22 og 25 ára, flýðu. Tókst þeim að komast yfír landamærin án þess að vopnað- ir verðir yrðu þeirra varir. Lögregla hefur samkvæmt venju ekki viljað skýra nánar frá flóttanum né ástæðum hans. Frakkland: „Þrír menn og kista“ valin kvikmynd ársins Parfs, 24. febrúar. AP. KVIKMYNDIN „Trois hommes er un couffin" (Þrír menn og kista) hefur verið kosin besta franska kvikmyndin á hinni ár- legu Cesar-verðlaunahátíð. Mjmdin var yalin besta erlenda kvikmyndin er Óskarsverðlaun voru afhent í fyrra í Hollywood, en hún hlaut einnig Cesar-verðlaun fyrir bestan leik og bestu leikara í auka- hlutverkum. Cesar-verðlaunin fyrir bezta kvikmyndaleik ársins hlaut Christ- opher Lambert fyrir leik sinn í „Subway". Sandrine Bonnaire hlaut verðlaun sem bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Sans Toit ni Loi“ eða „Ekkert þak, engin lög...“, mynd Agnesar Varda, sem sýnd var á kvikmyndahátíð kvenna í Reykjavík í október sl. HATlÐARTILBOa FRA PANASONIC Tvö ný stórglæsileg litsjónvarpstæki á einstöku HÁTÍÐARTILBOÐSVERÐI í tilefni af framleiðslu EITT HUNDRAÐ MILLJÓNASTA PANASONIC sjónvarpsins. TILBOÐ SEM EKKIVERÐUR ENDURTEKIÐ TC-2051 20 tommu meö fjarstýringu HÁTÍÐARTILBOÐ AÐEINS 38.850. TC-2655 26 tommu meö fjarstýringu HÁTÍÐARTILBOÐ AÐEINS 53.800. JAPIS BRAUTARH0LT 2 SÍMI 27133 ■s t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.