Morgunblaðið - 27.02.1986, Page 38

Morgunblaðið - 27.02.1986, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Húsgagnasmið Við leitum að duglegum, vandvirkum og áreiðanlegum húsgagnasmið (manni eða konu). Æskilegt er að viðkomandi hafi starfs- reynslu. Aðstoðarmann Við leitum að starfskrafti (manni eða konu) sem hefur unnið við tréiðnað og er stundvís og áreiðanlegur. Við erum búnir að flytja verksmiðju okkar í nýtt húsnæði á Hestháls 2-4, 110 Reykjavík, og er allur aðbúnaður góður og við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu verk- smiðjunnar. áf/\ KRISTJÓn IkSy siGGEiRSSon hf. Skrifstofustarf hálfan daginn Skrifstofumaður óskast í hálft starf, góð ensku- og bókhaldskunnátta nauðsynleg. Góð laun. Svör óskast fyrir 6. mars til augl.- deild Mbl. merkt: „R — 0495“. Rækjuskipstjóri Vanur skipstjóri óskast á rækjubát sem gerður verður út frá Blönduósi. Uppl. í síma 95-4124 og 95-4410. Atvinna óskast Ungur maður með fjölþætta reynslu úr við- skiptalífinu óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur unnið við stjórn fyrirtækja síðastliðin 8 ár. Öll lifandi og sjálfstæð störf koma til greina. Meðmæli. Upplýsingar í síma 11379 milli kl. 13.00-17.00 daglega. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFNARFIRÐI Starfsstúlka/ maður Skóladagheimilið Brekkukot vantar starfs- stúlku/mann sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 19600-260 alla daga milli kl. 9.00-16.00. Reykjavík 26. 02. 1986. Járniðnaðarmenn — suðumenn Við leitum að vöskum og áreiðanlegum mönnum í járnsmíðadeild okkar. Greiðum réttum mönnum gott kaup. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, áhugasamir um gæði íslensks iðnaðar og vilja framtíðarvinnu. Mötuneyti á staðnum. Vinnutími 8-16. Með- mæla eða tilvísun í meðmælendur óskað. Aldur skiptir ekki máli. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Véltæknifræðingur óskar eftir vinnu. Hef gott vald á dönsku, einnig nokkuð vald á þýsku og ensku. Margt kemur til greina. Tilboð sendist til augl.deild Mbl. fyrir 10. mars nk. merkt: „Tæknifræðingur — 0127“. SKO.... Nú er vertíð komin í fullan gang og við getum enn bætt við okkur kvenfólki í snyrtingu og pökkun. Grípið gæsina meðan hún gefst. Hafið samband við verkstjóra okkar í símum 97-8200 og 97-8203. Fiskiðjuver KASK, Höfn Hornarfirði. Laust starf dýralæknis Laust er til umsóknar starf dýralæknis við Sóttvarnarstöðina í Hrísey. Hann skal hafa umsjón með stöðinni og hafa sérstaka þjálf- un í búfjársæðingum og sóttvörnum. Til greina kemur að ráðið verði í stöðuna sem hlutastarf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- inufyrir15. marsn.k. Landbúnaðarráðuneytið, 24. febrúar 1986. Sendill Sendill óskast til sendiferða og aðstoðar á skrifstofu. Upplýsingar á skrifstofu Kron, Laugavegi 91,4. hæð. Kaupféiag Reykjavíkur og nágrennis. Þroskaþjálfarar Óska eftir þroskaþjálfara til að leiðbeina og kenna þroskaheftri stúlku. Hugsanlegur vinnutími 1-2 tímar á dag, eða eftir nánara samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa og vilja fá nánari upplýs- ingar vinsamlegast leggi nöfn sín og síma- númer inn á auglýsingad. Morgunblaðsins merkt: „K —0496“. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Verslunarskólapróf æskilegt. Upplýsingar í síma 78125 kl. 08.00-16.00. Kokuhúsig raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ tii sölu fundir — mannfagnaöir * Myndbandaleiga til sölu Góð myndbandaleiga á góðum stað í bænum með öllum nýjustu titlunum ertil sölu. Sveigj- anleg greiðslukjör. I IkI'iX 15, lUvU SiíM 70070 | PAiTCicnflifltA 26065. Samtök gegn astma og ofnæmi Fundur í kvöld í Hótel Hofi kl. 20.30. Páll Stefánsson háls-, nef- og eyrnalæknir flytur erindi og svarar fyrirspurnum. Fundurinn er öllumopinn. Kaffiveitingar. Stjórn SAO veiöi Okkur bráðvantar togara og fiskiskip til V-Afríku Ef þú átt togara og fiskiskip og hefur áhuga á að leigja eða gerast meðeigandi í fyrirtæki staðsettu í V-Afríku vinsamlegast sendu almennar upplýsingar til augl.deildar Mbl. merktar: „V-Afríka — 0339“ fyrir 6. mars nk. húsnæöi öskast Ljósritunarvélar Eigum nokkrar notaðar Ijósritunarvélar á hagstæðu verði og góðum kjörum. Ekjaran ÁflMÚLA 22, SÍMI83Ö22108 REYKJAVÍK ' Laxveiðimenn Veiðifélag Húseyjarkvíslar leitar eftir til- boðum í stangaveiði í Húseyjarkvísl á kom- andi sumri. Tilboðum sé skilað fyrir 8. mars til Baldurs Hólm, Páfastöðum í síma 95-6175, sem gefur nánari uppl. Réttur áskil- inn til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu Ung hjón óska eftir að taka íbúð á leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góðri umgengni heitið auk öruggra greiðslna. Upplýsingar í síma 99-5151 og 36361 iReykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.