Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL1986 21 einstök veðurblíða. [ skipuleggja skoðunar- breiðstræti frá Berlín umarleyfisbærinn Daun bflaleigan til húsa og Eifel íS-Þýskalandi er að verða einn vinsælasti áfangastaður Úrvalsfar- þega - og ekki að ástæðulausu. Þar er stórkostleg aðstaða fyrir alla aldurshópa að eyða áhyggjulausu sumarfríi við afsiöppun og afþreyingu í mjúku suður-þýsku sólskini. Ferðatilhögun Flogið er til Lúxemborg- ar. Þar bjóðum við uppá rútuferðir fyrir hópa og íslenska fararstjórn. Þar er einnig Continental fslenskt starfsfólk afhendir Úrvalsfarþegum bílana. Við hvetjum eindregið alla til að fá sér bílaleigubfl. það eykur ferðamöguleikana til muna og gefur þér kost á fjölbreyttara fríi. Frá Lúxemborg er aðeins um 2ja klst. aksturtil Daun um fallegar og spennandi nágrannabyggðirnar. Daun Eifel Daun Eifel er ósvikinn leti- og skemmtigarður. Þar eru frábær húsakynni, fagurt umhverfi og Verðdæmi - sumarhús, flug og bílaleigubíll 5/4-14/6 og 6/9-25/10 14/6 — 26/7 22/3-5/4 og 26/7-6/9 Ein vika-frákr.: 18.618,- 19.330,- 19.940,- Tværvikur-frákr.: 22.136,- 23.558,- 24.880,- Þrjárvikur-frákr.: 25.654,- 27.787,- 29.820,- Innifallð: Flug, gisting, bflaleigubfll, söluskattur, ábyrgðar- og kaskótrygg- ing, ótakmarkaður akstur, rafmagn, hiti og fslenskur fararstjórl f Daun. Verö miðað við gengi 7. janúar. Bamaafsláttur: 0-1 árs greiða 10%, 2-11 ára fá 6.300,- kr. afslátt. Brottfarlr: Alla laugardaga. Fyrsta brottför 22. mars. þjónustumiðstöðinni eru verslanir, veitingahús, diskótek, snyrtistofa, þvottahús, bar, bjórstofa, útitafl, sauna og barnaklúbbur. Þar er einnig Iff og fjör; tennisvellir, squash, reiðskóli, hestaleiga, sundlaug, billjard og minigolf. Fallegt og spennandi nágrenni Á næstu grösum eru mörg hreinleg og ylvolg smávötn með sjóskíðum, seglbrettum og bátum. Þar er líka tilvalið að liggja í sólbaði og synda. örstutt er að heimsækja áhugaverða dýragarða, Hillesheim golfvöllinn (9 holur), Nurburgring kappakst- ursvöllinn (keppt allar helgar) og æsilega „gokart" kappaksturs- braut. Fararstjórar Úrvals og skemmtiferðir um nágrannabyggðirnar. Mósel og Rín - hagstætt verðlag Upplagt er að heimsækja borgirnarTrier við Mósel, Köln við Rfn og hina víðfrægu Mósel- og Rínardali með sínu sérstæða og heillandi andrúmslofti. I Daun Eifel, Trier og Köln er mjög hagstætt að versla - sannkallað frfhafnarverð á flestum hlutum. Fantasíuland Ómissandi er fyrir alla Úrvalsfarþega í Daun Eifel að skjótast í 2ja stunda ferðalag til Fantasíulands, sem er risastór skemmtigarð- ur. Þar finnur þú m.a. gullgrafarabæ f villta vestrinu, Kínahverfi, vatn með vfkingaskipum, vatnsrennibrautir, rússíbana, silfurnámu, draugagöng, fornaldar- dýrabæ, apaleikhús, stjörnusal, galdrabíó, danssýningar, skotbakka og alls kyns tryllitæki til að tæta á. Óborganleg skemmtun. Gisting [ Daun Eifel er hægt að velja um margs konar gistingu , allt frá 26 m2 stúdíóíbúðum fyrir 1 eða 2, uppí 4ra herbergja 95 m2 raðhús fyrir 9. öllum íbúðum fylgja mataráhöld og tæki, rúmfatnaður, sími og sjónvarp. Pantið strax Munið að panta tímanlega. Það borgar sig að bóka sem fyrst. Aliar nánari upplýsingar veita sölu- og umboðs- menn um land allt. FBWASKRIFSIOfAN ÚRVM Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.