Morgunblaðið - 16.04.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1986
31
1 — " 1
E.B. bila- Gummi- Hjolbaróa- Hjólbar&a- Hjólbarða Hjolbarða- Hjólbarðavið- Hjolbarðavið- Holta- Jófur
Austurbakki Bandag Barðinn þjonusta vinnustofan Hekla hollin stöðin verkstæði verkstæðið gerð Jóns Ól- gerð Kopavogs dekk Hófðadekk Nybýla- Nybarði Solning hf.
Borgartuni Dugguvogi Skutuvogi Skeitunni Skipholti3S Laugaveg Fellsmula Skeifunni Sigurjóns Drangahrauni afssonar, Ægi- Skcmmuvegi 6 Moslells- Tangarhófða vegi 2 Lyngasi8 Skeifunni Lægsta Hæsta
20, Rvik. 2, Rvik. 2,Rvik. S.Rvik. Rvik. 172, Rvik. 2, Rvik. S.Rvik. Hatuni 2, R. 1, Hf. siðu.Rvik. Kop. svcit IS.Rvik. Kop. Garðabæ 11, Rvik. verð verð
Radialdekk ný, 155 x 13 Bridgestone 3.015 3.015 3.020 3.015 3.020
Firestone 3.008 3.008 3.008 3.008 3.008 3.008
General 2.140 2.140 2.140
Good Year 2.750 2.810 2.750 2.810
Michelin 2.925 2.925 2.980 2.980 2.925 2.803 2.925 2.925 2.925 2.803 2.980
Plömont 2.115 2.115 2.115
Samy ang 2.835 2.835 2.835
Radialdekk ný, 165 x 13 Bridgestone 3.410 3.410 3.410 3.410 3.410
Dunlop 2.080 2.080 2.080
Firestone 3.310 3.310 3.310 3.310 3.310 3.310
General 2.360 2.360 2.360
Good Year 2.920 2.920 2.920
Michelin 3.285 3.285 3.285 3.285 3.285 3.148 3.285 3.148 3.285 3.148 3.285
Plömont 2.322 2.322 2.322
Samy ang 2.850 2.850 2.850
Radialdekk ný, 175 x 14 Bridgestone 4.440 4.440 4.440 4.440 4.440
Dunlop 3.151 3.151 3.151
Firestone 4.078 4.078 4.078 4.078 4.078 4.078
General 2.900 2.900 2.900
Good Year 3.250 3.250 3.250 3.250
Michelin 4.335 4.335 4.330 4.330 4.335 4.154 4.335 4.150 4.335 4.150 4.335
Plömont 2.880 2.880 2.880
Samy ang 3.450 3.450 3.450
Radialdekkný, 165x15 Firestone 3.580 3.580 3.580 3.580 3.580 3.580
General 2.750 2.750 2.750
Godd Year 3.050 3.050 3.050
Michelin 3.540 3.540 3.530 3.530 3.540 3.392 3.540 3.540 3.392 3.540
Plömont 2.808 2.808 2.808
Samy ang 4.070 4.070 4.070
Sóluðdekk, 155 x 13 Hjólbarðasólning Hafnarljarðar 1.740 1.740 1.740
Hjólbarðaverkst. Drangahrauni 1.740 1.740 1.740
Norðdekk 1.885 1.880 1.885 1.855 1.885 1.885 1.885 1.885 1.885
Sólning hf. 1.880 1.880 1.875 1.885 1.880 1.880 1.875 1.885
Vergles 1.880 1.880 1.880
Sóluð dekk, 165 x 13 Hjólbarðasólning Hafnarfjarðar 1.800 1.800 1.800
Hjólbarðaverkst. Drangahrauni 1.800 1.800 1.800
Norðdekk 1.970 1.965 1.970 1.970 1.970 1.970 1.970 1.965 1.970
Sólninghf. 1.970 1.965 1.960 1.970 1.970 1.970 1.960 1.970
Vergles 1.970 1.970 1.970
Sóluð dekk, 175 x 14 Hjólbarðasólning Hafnarfijarðar 2.075 2.075 2.075
Hjólbarðaverkst. Drangahrauni 2.075 2.075 2.075
Norðdekk 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300
Sólninghf. 2.305 2.300 2.304 2.300 2.310 2.305 2.300 2.310
Verqles 2.290 2.290 2.290
Sóluðdekk, 165 x 15 Hjólbarðasólning Hafnarfjarðar 2.100 2.100 2.100
Hjólbarðaverkst. Drangahrauni 2.100 2.100 2.100
Norðdekk 2.335 2.330 2.335 2.335 2.335 2.335 2.335 2.330 2.335
Sðtninq ht. 2.330 2.330 2.335 2.330 2.330 2.330 2.335
Verqles 2.330 2.330 2.330
Verökönnun á sumarhjólbörðum:
Lítill verðmunur á sömu vörumerkjum
VERÐLAGSSTOFNUN gerði verðkönnun
á nýjum og sóluðum sumarhjólbörðum
þann 3. aprU sl. og náði könnunin til
flestra seljenda á höfuðborgarsvæðinu. í
fréttatilkynningu frá Verðlagsstofnun
segir að helstu niðurstöður hafi verið þær
að verðmunur á sama vörumerki hjá
hinum ýmsu seljendum reyndist litill sem
enginn. Hins vegar hafi verið all nokkur
verðmunur á milli vörumerkja á nýjum
radialhjólbörðum, en lítill á sóluðum hjól-
börðum.
í fréttatilkynningu Verðlagsstofnunar
segir:
„Mesti hlutfallslegi verðmunur var á hjói-
börðum af stærðum 165x13.“ Verð á Dunlop
börðum var kr. 2.080 en á Bridgestone
börðum kr. 3.410. Verðmunur er 1.330 kr.
eða 64%. Verðmunur á hjólbörðum af stærð-
inni 175x14“ var mestur kr. 1.560 eða 54%,
Plömont barðar kostuðu kr. 2.880, en Bride-
gestone barðar kr. 4.440.
Verðmunur á sóluðum hjólbörðum var á
bilinu 8 til 11%, eða um kr. 100—200.
Verðlagning á hjólbörðum er frjáls. Því
vekur það sérstaka athygli hvað verðmunur
á sömu vörumerkjum er lítill, gefur það
ákveðna vísbendingu um að seljendur hafi
samráð sín á milli um verðlagningu á hjól-
börðum.
í lögum um verðlag, samkeppnishömlur
og óréttmæta viðskiptahætti er lagt bann
við samráði milli fyrirtækja um verð og
álagningu þegar verðiagning er frjáls.
Heimila má undanþágu frá þessu ákvæði
ef samráðið stuðlar að lægra vöruverði.
Verðlagsstoftiun mun kanna verðlagningu
á hjólbörðum nánar og hugsanlegt samráð
seljenda um hana.
Ástæða er til að leggja áherslu á að hér
er eingöngu um verðsamanburð að ræða, en
ekki er lagt mat á gæði einstakra vöru-
merkja."
4
SVESI:
Fundur haldinn í dag
HINN 4. mars 1986 voru stofnuð
samtök er nefnast Samtök um
vernd eignarréttinda á sviði iðnað-
ar, skammstafað SVESI. Félag is-
lenskra iðnrekenda, íslenskra
einkaleyfa- og vörumerkjastofnana
og Faktor Company gengust fyrir
stofnun þessara samtaka. Stofn-
félagar eru liðlega 50 talsins.
Tilgangur samtakanna er m.a. sá,
að stuðia að því að uppfínningamenn,
hönnuðir, framleiðendur og aðrir, sem
hagsmuni eiga, njóti fyllstu vemdar á
hugmyndum sínum og framleiðslu-
vörum, hvort heldur er á íslandi eða
erlendis. Þannig hyggjast samtökin
stuðla að þróun löggjafar og lagafram-
kvæmdar á ísiandi til vemdar á þess-
um réttindum og auka þekkingu lands-
manna á þeirri löggjöf sem fyrirfinnst
hér á landi og erlendis um vemd eign-
arréttinda á sviði iðnaðarins. Þar er
fyrst og fremst um að ræða einkaleyf-
islöggjöf, vömmerkjalöggjöf og iög-
gjöf um vemdun útlits og hönnunar
(mynsturlöggjöf).
Samtökin munu í nánustu framtíð
efna til almennra funda um einstaka
þætti á þessu sviði og verður fyrsti
fundurinn í dag, 16. aprfl, kl. 17.00 í
Eiríksbúð I, Hótel Loftleiðum. Þar
mun Þorgeir Örlygsson, dósent við
lagadeiid Háskóla íslands, kynna drög
að nýju frumvarpi til laga um mynst-
urvemd. Einnig er fyrirhugað að setja
á laggimar vinnuhópa um endurskoð-
un á lögum og reglum á þessu sviði.
Félagar í samtökunum geta orðið
einstaklingar, fyrirtæki, félög og
stofnanir sem styðja markmið og
starfsaðferðir samtakanna. Stjóm
samtaka um vemd eignarréttinda á
sviði iðnaðar skipa eftirtaldir aðilar.
Ámi Vilhjálmsson hdl., formaður, Jón
Amalds hrl., varaformaður, Trausti
Eiríksson framkvæmdastjóri, ritari,
Haukur Alfreðsson deildarstjóri, gjald-
keri,og Kristinn Bjömsson ffam-
kvæmdastjóri, meðstjómandi.
ísafjörður:
Norski togar-
inn óskemmdur
NORSKI rækjutogarinn Ole
Nordgárd, sem strandaði I ísa-
fjarðarhöfn í fyrrakvöld, hélt
aftur til veiða síðdegis i gær. Við
skoðun kom f ljós, að togarinn
var óskemmdur.
Eins og fram kom í Morgun-
blaðinu f gær, flæktist dráttarvír í
skrúfu togarans Hafþórs, er hann
var að draga norska togarann á
flot. Ekki urðu neinar skemmdir á
Hafþóri og fór hann til veiða í
fyrrinótt.
Mótmælí við bandaríska sendiráðið
NOKKUR hópur manna safnað-
ist saman við bandaríska sendi-
ráðið við Laufásveg um klukkan
18 í gær. Var starfsmanni sendi-
ráðsins afhent skjal, þar sem
innrás Bandarfkjamanna f Líbýu
var harðlega mótmælt. Mót-
mælin fóru friðsamlega fram.
Þá barst Morgunblaðinu í gær
ályktun frá Friðarhreyfingu ís-
lenskra kvenna þar sem fordæmdar
em allar aðgerðir, sem stofna
heimsfriði í hættu. Skorað er á ríkis-
stjómina að mótmæla árás Banda-
ríkjamanna á Líbýu svo og gagn-
árásum Líbýumanna.