Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUB16. APRÍL1986 43 Helgu Hafsteinsdóttur, þau búa í Reykjavík. Óllum niðjum og vandamönnum Jóns sendi ég bestu kveðju. Við getum öll minnst góðs gengins manns. Magnús Þórðarson Okkur, undirrituð, langar að senda nokkur fátækleg kveðjuorð við fráfall Jóns Þorsteinssonar, þar sem við ólumst upp, að Þórarins- stöðum við Seyðisfjörð. Ég kom þar 10 ára gamall, en þá var Jón rúm- lega tvítugur. Hann var mjög stór maður og þreklegur, ætíð rólegur og svo traustvekjandi. Var ég við útgerð þeirra í mörg ár, svo leiðir okkar lágu oft saman og var hann einn af þeim betri mönnum sem ég hef kynnst og aldrei heyrði ég hnjóðsyrði falla frá honum í garð nokkurs manns og leit maður með lotningu til hans alla tíð. Jón var með ólíkindum sterkur maður og fannst mér hann vinna alltaf eins og tveir menn, oft verstu störfin hveiju sinni. Eitt var það sem ein- kenndi þennan mann, það var hið ótrúlega minni sem hann hafði, sem dæmi: Þegar einhver bátur kom inn fjörðinn held ég hann hafí kunnað skil á öllum. Jón spilaði mikið brids síðustu árin og naut hann þar sinna góðu eiginleika, minnis og eftirtekt- arsemi. Náði hann oft góðum árangri við spilaborðið. En nú er hánn genginn og ætla ég ekki að rekja ætt hans, það verða til þess mér færari menn, en svona manna saknar maður mest. Þeir skilja mest eftir hjá manni af góðum minningum. Vottum við, undirrituð, sonum hans, tengdadætrum og öðrum ættingjum okkar innilegustu samúð. Margrét Pétursdóttir, Helgi Jóhannsson. Bladburóarfólk óskast! ÚTHVERFI Blesugróf. ———M. t Alúðarþakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug vegna andláts og útfarar, GUÐBJARGAR TÓMASDÓTTUR, Grettisgötu 57a. Vandamenn. t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug við útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, MARGRÉTAR INGIMUNDARDÓTTUR Hjaltabakka 32. Sjöfn Hjörleifsdóttir, Guðmundur Björnsson, Vilhjálmur Hjörleifsson, Blrna Björnsdóttir, Hjördfs Hjörleifsdóttir, Kristinn Antonsson, Hörður Hjörleifsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega vinsemd og hluttekningu viö andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, FINNS ÞORLEIFSSONAR, frá Þverdal. Þökkum starfsfólki Sólvangs umhyggju og hjúkrun á undanförnum árum, einnig starfsfólki á gjörgæsludeild Landakotsspítala. Kristinn Finnsson, Þorieifur Finnsson, Ásdfs Arnfinnsdóttir, börn og barnabörn. t Þökkum auðsýnda samúö við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR frá Flateyri. Sérstakar þakkir skulu færðar starfsfólki Landakotsspítala fyrir frábæra umhyggju. Sólveig Bjarnadóttir, Sigurður Ásgeirsson, Hjördís Björnsdóttir, Dagur Ásgeirsson, Sunneva Traustadóttir, Bergþóra Ásgeirsdóttir, Guðmundur Kristjánsson, barnabörn og barnabarnabörn. AUSTURSTRÆTI ÍO SÍMl 27211 Útsölumarkaður íH-húsinu Auðbrekku 9, Kópavogi Sannur sparnaður V/SA jakka -250-. — peysur frá *tr frákr 4 vr. 125°" Nýlegar og eldri vörur á ófrúlegu verði. Hér erum við Opið virka daga frá kl. 10—9 Laugardaga frá kl. 10-17. H-húsið S. 44440.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.