Morgunblaðið - 01.05.1986, Side 8

Morgunblaðið - 01.05.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ1986 í DAG er fimmtudagur 1. maí, Verkalýðsdagurinn, 121. dagur ársins 1986, tveggjapostulamessa. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 12.24 og siðdegisflóð kl. 25.01. Sólarupprás kl. 5.01 og sólarlag kl. 21.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 8.00. (Almanak Háskól- ans). Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fytgi mér. (Mark. 8,34.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ “ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1. koma i veg fyrir, 5. sérhljóöar, 6. kappnógur, 9. afkvœmi, 10. forfööur, 11. sér- hljóðar, 12. mjúk, 13. ilma, 15. viifi, 17. glaðara. LÓÐRÉTT: — 1. heysæti, 2. galdrakerling, 3. hef mætur á, 4. kjánana, 7. gamall, 8. handsami, 12. hanga, 14. megna, 16. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. sori, 5. ólin, 6. rugl, 7. MI, 8. narta, 11. gg, 12. æla, 14. anar, 16. natinn. LÓÐRÉTT: - 1. sprungan, 2. róg- ur, 3. ill, 4. enni, 7. mai, 9. agna, 10. tæri, 13. ann, 15. at. ÁRNAÐ HEILLA >7 pT ára afmæli. Á laugar- • ** daginn kemur verður 75 ára Karl Jakobsson, húsasmíðameistari frá Haga í Aðaldal. Hann og kona hans, Aðalbjörg Björns- dóttir frá Ytri Tjörnum á Tjörnesi, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu, Hjalla- landi 6, á afmælisdaginn. Fyrri kona Karls var Auður Eiríksdóttir, Ijósmóðir frá Grasg’eira í Raufarhafnar- hreppi. 70 ara afmæli. í dag, 1. • " maí, er sjötugur Sigur- geir Friðriksson, bifreiða- smiður, Holtagerði 52, Kópavogi. Hann og eiginkona hans, Lilja Vigfúsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 í dag. Þau eiga sjö uppkomin börn. r? r ára afmæli. í dag 1. t) maí er 65 ára Gunnar Axel Davíðsson, bygginga- meistari, Heiðarbrún 31, Hveragerði. Hann og kona hans, Kristín Stefánsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu í dag. FRÉTTIR FRÍMERKI. Á Laugardaginn kemur koma út Evrópufrí- merkin 1986, í tveim verð- gildum. Myndefnið er sótt í þjóðgarðana að Skaftafelli og í Jökulsárgljúfrum, 10 kr. og 12 kr. merki. Sameiginlegt þema Evrópumerkjanna að þessu sinni er umhverfis- vernd. Þröstur Magnússon teiknaði frímerkin. KVENFÉLAGIÐ Hrönn efnir til félagsvistar fyrir fé- lagsmenn sína og gesti í Borgartúni 18 í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar efnir til árlegs hesta- mannakaffis í Hlégarði á laugardaginn kemur, 3. maí, oghefstkl. 16. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Ásvallagötu 1. Spilað verður bingó. MÍGRENISAMTÖKIN halda árlega kaffisölu sína í dag, 1. maí, á Hallveigarstöð- um og hefst hún kl. 14. Þeim sem myndu vilja gefa kökur eða annað kaffíbrauð eru beðnir að koma meðlætinu á Hallveigarstaði eftirkl. 10. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR VÍKURPRESTAKALL: Vorferð kirkjuskólans verður farin nk. laugardag og lagt af stað kl. 10 frá Víkurskóla. Fjölskylduguðsþjónusta í Vík- urkirkju á sunnudaginn kem- ur kl. 14. Kirkjuskólanum slitið. Aðalsafnaðarfundur Víkursóknar að guðsþjón- ustunni lokinni. Sóknarprest- ur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Sjúkrahúss Suðurlands á Selfossi fást í sjúkrahúsinu og í pósthúsinu á Selfossi. MINNINGARKORT Hrepp- hólakirkju fást hjá Katrínu Ólafsdóttur Hrepphólum, í félagsheimilinu á Flúðum, hjá Unni Ásmundsdóttur Lágengi 11 Selfossi, í Árnesti og í Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27 í Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI TOGARARNIR Hjörleifur og Freri héldu til veiða úr Reykjavíkurhöfn í fyrradag. I fyrrinótt fór leiguskipið Herm. Sehepers í strandferð. I gær kom togarinn Ögri inn af veiðum, til löndunar og togarinn Engey kom af veið- um og hélt í söluferð. Togar- inn Már frá Ólafsvík kom og var tekinn í slipp. Reykjar- foss var væntanlegur að utan í gær sömuleiðis leiguskipið Inka Dede (SÍS-leiguskip). Vá-á. Nú kemur mamma með sumargjöfina! Apótekin. Ingólfs Apótek er opiö framúr í dag en Laugar- nesapótek til kl. 22. Á morgun, föstudag, er Reykjavíkur Apótek opiö framúr en Borgar Apótek til kl. 22. Lnknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítatans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aÖ morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlœknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands oa Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m.f kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heim8Óknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeíld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1 3.o'i-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. AAal8afn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Usta8afn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 06-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.