Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 15

Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986 15 MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN slaiAorhí Stórkostlegar myndir frá myndbandarisanum CBS/FOX, sem fást nú allar með íslenskum texta á myndbandaleigum okkar. Við kapp- kostum að bjóða aðeins það besta. Porky's Revenge Meiriháttar fyndin mynd um Porky's gengið. Porky hefur flutt nætur- klúbb sinn um borð í fljóta- bát, til að koma í veg fyrir að skólafélögunum sex ta- kist að koma sér að óvörum. Vinirnir eru rétt í þann mund að fara að útskrifast og þeir ætla sér að leika á Porky einu sinni enn. Porky er hinsvegar staðráðinn í að hefna sín ærlega á þessum ærslabelgjum. Turk 182 Burning Bed Thunder And Lightning Alphabet City Alphabet borg er illræmdur staður þar sem einungis búa óþokkar eða fórn- arlömb þeirra. Þar þrífst eiturlyfjasala og ýmiskonar önnur glæpastarfsemi. Johnny leikur tveim skjöld- um. Hann vinnur við að innheimta fé fyrir glæpafor- ingjann Gino, en er á sama tíma fjölskyldufaðir sem ann konu sinni og barni. Hann kemst í ónáð hjá Gino, þegar hann neitar að inn- heimta verndarfé af móður sinni og systur. En það leyfir sér enginn að andmæla Gino og Johnny fær að finna fyrir því. The Rose Pleaces-in The Heart Revenge Of The Calender Girl Nerds Murders Ewok Star Chamber Snowy River Johnny Dangerously Porky’s upphafið Meinfyndin mynd um fyrstu ævintýri sex skólafélaga sem komast heldur betur í kynni við hinn illskeytta næturklúbbseiganda Porky. Strákana dreymir um að verða snillingar í körfubolta og ástarleikjum og leggja því ofurkapp á að láta þessa drauma verða að veruleika. Þessi bráðhressa mynd kemur öllum í gott skap. Farewell And Amen Return Of The Jedi Mischief Nightmare On Elm Street Jon Voight Table for Five Tablefor five Mögnuð mynd um við- kvæmt samband fráskilins föður og þriggja barna hans. Eftir skilnaöinn hefur J.P. Tanner ekki haft nein af- skipti af börnum sínum. Hann ákveður að endurnýja sambandið við þau með því að bjóða þeim í skemmtisiglingu um Mið- jarðarhafið. En hann gleymdi að reikna með því að börnin eru orðin háð fósturföður sínum, sem veitt hefur þeim öryggi og ástúð. The Amateur Tvær stórgóðar myndbandaleigur í alfaraleið. Ykkar ánægja er okkar hagur. Reykvíkingar Opið frá kl. 14.00 til kl. 23.00. Laugavegi 118 stoinorhf Úrvalsmyndir með íslenskum texta Hafnfirðingar Opiðfrá kl. 9.00 tilkl. 23.30. Reykjavíkurvegi 72 Sími53371
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.