Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 19
MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 'í. MAÍ1986 Kenningar Nordengs passa ekki við reynslu Islendinga - segir Arni Isaks- son deildarstjóri á Veiðimálastofnun „MENN reyna að halda stofnun- um sem mest aðskildum þvi þó kenningar Norðmannsins séu umdeildar viðurkenna menn að allur er varinn góður,“ sagði Arni ísaksson deildarstjóri hjá Veiðimálastofnun þegar leitað var álits hans á aðvörunum norska fiskifræðiprófessorsins Hans Nordeng á blöndun laxa- stofna sem fram komu í erindi sem hann hélt í Reykjavík um síðustu helgi. Ámi sagði að „feromon-kenning- in“ sem Nordeng hefur sett fram væri algerlega ósönnuð og gengi höfundurinn nokkuð langt í fullyrð- ingum sínum. Kenningar hans væru til dæmis mjög umdeildar meðal norskra fiskifræðinga, sem skiptust mjög í tvö hom í afstöðunni til þeirra. Ámi sagði að ratvísi laxanna væri ekki umdeild en ágreiningur væri um það hvað réði henni, þó flestir væra sammála um að til væri einhverskonar laxalykt. Hann sagði að sér virtist ekki að kenning Nordengs kæmi heim og saman við reynslu íslendinga í hafbeit. Sam- kvæmt kenningum hans ættu laxa- seiði sem alin era upp í Kollaijarðar- stöðinni en sleppt í Vogum eða Lárósi að skila sér í Kollafjörð, en það gerðu þau ekki svo orð væri á gerandi. Það benti til að laxinn gæti lært að þekkja staðinn þar sem honum er sleppt sem seiði, ekki síð- ur en æskuslóðimar. Ámi tók undir aðvarandir um að seiði sem alin era upp í sjókvíum í marga ættliði mættu helst ekki sleppa út í náttúrana. Þetta ætti ekki síst við í þeim tilvikum sem um væri að ræða seiði úr erlendum Enskur karlmaður, 25 ára, með margvísleg áhugamál: Richard Lethbridge, 55 Oriel Road, Portsmouth, Hants, Britain. Fimmtán ára sænskur piltur með áhuga á íþróttum, tónlist o.fl.: Mats Eliasson, Brages vag, S-754 40 Uppsala, Sweden. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, japanskri skylm- ingalist og frímerkjum: Fumi Higashioka, 178 Shimoyama, Aki-shi, Kochi, 784 Japan. Frá Vestur-Þýzkalandi skrifar 31 árs Ungverji á hinni sæmileg- ustu íslenzku. Hann kveðst hafa stundað íslenzkunám í Háskóla ís- lands 1977. Hann langar að halda málinu við með því að eignast pennavini. Áhugamálin eru marg- vísleg: Istvan Schutz, Sclilusselwiesen 35, 7000 Stuttgart 1, W-Germany. 443.000,-Kr er ótrúlega gott verd fyrir Citroén BX Leader, sem er ódýrasti BX-inn. Aðeins dýrari erBX 14 E; 470.000,- kr. BX 16 TRS kostar kr. 568.000,- og glæsivagninn BX 16 RS Break (station) kostar nú aðeins 615.000,- krónur. Þú getur líka eignast Citroén BX með frábærum greiðslukjörum: 30% út og afganginn á allt að tveimur árum. Innifalið í þessu verði erryðvörn, skráning, skattur, stútfullur bensíntankur og hlífðarpanna undir vél. Citroén BX er meðalstór, afburðavel hannaður fjölskyldu- og sportbíll. Hann er 5 dyra, mjög rúmgóður, framhjóladrifinn, sparneytinn og með frábæra aksturseiginleika. Citroén lúxusinn er allur á sínum stað; vökvafjöðrunin, hæðarstillingin, sjarmerandi innréttingin og listilega hannað mælaborðið. Vélin í BX bílunum er frá 72 uppí 94 hestöfl og viðbragðið þrýstir þér aftur í þægileg sætin sem þola samanburð við Ijúfustu hægindastóla. Líttu inn í Lágmúlanum eða sláðu á þráðinn, við eigum eftirað segja þér margt fleira. ninhl IQH LÁGMÚLA 5 Vf/V/IL/UOF SIMI 681555 Þótt Citroén BX endist e.t.v. ekki jafn lengi og Sigurboginn ætti franska þrautseigjan að fleyta honum áfallalaust útþessa öld. 'CITROÉN BX - ENN EINN SPENNANDI ÁVÖXTUR FRANSKRAR FORMFEGURÐAR OG SNILLI Krafturinn í BX-inum er ástríkt afkvæmi gallvaskra forfeðra sinna. Frönsk tæknifullkomnun teygir sig oft til hæstu hæða. Hjá Citroén er hún beisluð á jörðu niðri. Snllli og hugvlt er Frökkum I blóð borið: Pasteur fann upp gerilsneyðinguna, Citroén fann upp BX-inn. Fegurðarskyn Frakka er margrómað. Formfegurð og mjúkar línur BX-ins auka enn á orðstírinn. LA CflRÖÉN BX- ENCORE UN FRUÍT FORTINIÉRESSANT DE L’ESTHBIQUE ET DU GÉNIE FRANQAIS* GOTT FÖLK / SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.