Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ1986 Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Allt að fimmfaldur verðmunur á grænmeti VERÐLAGSSTOFNUN gerði verðkönnun á 11 tegundum matjurta í 65 verslunum á höfuð- borgarsvæðinu 25. apríl sl. I fréttatilkynningu frá Verðlags- stofnun segir, að helstu niður- stöður könnunarinnar séu eftir- farandi: „Mikill verðmunur er oft á sömu tegund grænmetis. I tveimur tilvik- um var hæsta verð nærri fimmfalt hærra en lægsta verð. Mestu mun- aði á blómkáli, en það kostaði 69 krónur hvert kg í þeirri verslun sem seldi það á lægsta verði, en 327 krónur hvert kg þar sem það var selt á hæsta verði, sem er 374% hærri upphæð. Kílóið af púrrulauk kostaði 71 krónu í einni verslun, en 348% meira í annarri, eða 318 krónur. Verðmunur á gulrótum var rúm- lega þrefaldur. Þannig kostaði kíló- ið 29,50 krónur þar sem þær voru seldar á lægsta verði, en 96,90 krónur í þeirri verslun sem seldi þær á hæsta verði. I tveimur tilvikum var munur á lægsta og hæsta verði rúmlega tvöfaldur, á papriku og matlauk. Verðmunur á kartöflum var nokkru minni. Lægsta verð á kart- öflum reyndist vera 36 krónur kílóið í lausri vigt, en hæsta verðið 59 krónur kílóið í 1 kg plastpokum, sem er 64% hærri upphæð. í flestum tilvikum er grænmetið innflutt. Miklar sveiflur eru á inn- flutningsverði þessara vara og er það helsta skýringin á þessum mikla verðmun, en einnig er smásölu- álagning mismunandi. Astæða er til að leggja áherslu á að hér er eingöngu um verðsam- anburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði. Þess má þó geta að eingöngu var skráð verð á 1. flokks vöru, segir í fréttatilkynningu Verð- lagsstofnunar. Verðkönnun á grænmeti — . b Kartöflur í lausu 1 kg Kartöflurí Kartöfiurí kg pokum 2 kg pokum Gulrætur 1 kg Gulrófur 1kg Matlaukur 1kg Hvltkál ikg Blómkál Ikg Tómatar innfluttir 1kg Tómatar innlendir 1 kg Agúrkur 1 kg fj^PfP Paprika græn 1 kg Paprika rauð 1 kg Ðlaðsalat B pr.stk. 1 Álfaskeið Alfaskeiði 115. Hf. 50,00 97,00 61,80 33,80 33,80 224,90 124,20 197,50 447,00 483,00 Árbæjarkjör Rofabæ 9 R 49,00 92,00 75,00 48,00 28,00 38,00 209,00 91,00 317,00 404,00 37,00 Arnarkjör Arnarhraum 21. Hf. 47,50 95,00 50,40 50,40 30,80 34,70 96,00 166,60 389,00 497,00 ÁsgeirTindaseli 3. R 46,60 89,50 45,00 49,00 39,00 33,00 105,00 214,00 3u5.00 100,00 95,00 341,00 341,00 40,00 Austurborg Stórholti 16. R. 48,00 95,00 59,00 45,00 49,00 38,00 215,00 98,00 72,00 198,00 Blömaval Sigtuni 40. R <59(00 0 93,00 95,00 49,00 33,00 33,00 138,00 247,00 317,00 99,00 279,00 351,00 "500,00"' 40,00 Borgarbúðin Hófgerði 30, Kóp 48,00 48;oo 92,50 65,00 49,50 43,50 36,00 233,00 126,00 120,00 376,00 465,00 45,00 Breiðholtskjör Arnarbakka2-6. R 46,00 CSöiog) 53,00 53,00 40,00 36,00 170,00 235,00 108,00 105,00 372,00 225,00 42,00 Dalver Dalbraut3, R. 49,40 96,00 63,00 53,00 43,00 36,00 225,00 108,00 335,00 Fjarðarkaup Hólshrauni 1. Hf 88,60 47,60 42,50 29,70 33,50 149,00 199,80 92,00 166,60 280,00 408,00 40,00 Garðakaup Miðbæ. Gb 94,00 53,00 49,00 33,00 33,00 135,00 224,00 105,00 199,00 360,00 486,00 35,00 Grensáskjör Grensásvegi 46. R 48,90 93,40 67,50 57,00 33,00 38,40 245,00 126,00 282,50 362,00 362,00 Hagabuðin H|arðarhaga 47, R 46,00 88,50 48,00 50,00 31,00 30,00 140,00 212,00 295,00 88,00 263,00 252,00 435,00 42,00 Hagkaup Skeifunni 5, R 39,00 87,00 65,00 39,00 29,00 29,00 69,00 209,00 89,00 71,00 299,00 389,00 39,00 Herjólfur Skipholti 70. R 48,00 CfCSp 79,50 47,00 34,00 35,00 124,00 199,50 98,00 295,00 Hólagarður Lóuhólum 2-6, R 49,80 96,80 49,80 49,80 44,50 39,70 119,00 229,00 278,00 98,00 166,60 389,00 349,00 35,00 Iðufell Iðufelli 4. R. 47,20 92,20 (|6Í90) 49,00 36,00 29,50 175,00 299,00 97,00 222,00 239,00 31,00 JL husið Hringbraut 119. R 50,70 90,10 56,20 47,15 44,40 32,55 85,80 241,20 310,20 94,90 81,40 311,80 448,80 26,40 KRON Eddufelli 7. R. 48,90 93,30 47,00 47,50 31,00 33,00 225,00 310,00 119,00 132,00 359,00 330,00 41,00 KRON Furugrund 3. Kop. 46,20 88,50 42,00 49,00 32,30 32,30 189,00 215,10 118,80 149,00 389,00 438,00 39,60 KRON Stakkahlíð 17. R. 43,00 47,70 91,00 83,00 49,00 37,00 39,00 222,00 99,00 96,00 388,00 434,00 Kaupf. Hafnfirðinga Garðaflöt 16. Gb. 48,00 93,30 47,60 49,00 32,90 33,50 156,00 228,20 107,80 200,30 337,70 435,40 42,00 Kaupf. Hafnfiröinga Miðvangi. Hf. 46,85 89,45 46,00 41,00 37,00 37,00 80,00 204,00 113,00 194,00 351,00 460,00 41,00 Kaupf. Kjalarnesþings Mosfellssv. 48,10 91,75 43,50 53,00 34,30 34,30 228,00 317,20 81,00 200,30 337,70 436,10 Kaupgarður Engihjalla 8, Kóp. C^Ö0> 50,00 96,30 56,00 50,00 39,00 35,00 145,00 254,00 229,00 67,00 200,00 480,00 463,00 42,00 Kjörbúð Hraunbæjar Hraunbæ 102. R. 46,65 93,30 57,70 54,00 35,20 34,70 140,00 236,00 111,00 377,00 493,00 Kjörval Mosfellssv. 48,90 93,30 81,20 42,00 30,80 33,40 84,00 228,20 84,00 72,00 373,00 435,00 Kjöt og fiskur Seljabraut 54. R. 48,90 93,30 54.00 57,00 45,00 36,00 212,00 99,00 200,00 338,00 338,00 43,00 Kjötbúð Suðurvers Stigahlíð 45, R. 48,30 92,40 54,60 49,00 30,80 33,40 286,00 228,00 98,00 198,00 350,00 476,00 42,00 Kjötbúr Péturs Laugavegi 2. R 48,30 96,00 59,00 49,00 33,00 34,00 165,00 229,00 108,00 110,00 356,00 42,00 Kjötbær Laugavegi 34a. R. 55,00 65,00 55,00 35,00 35,00 120,00 265,00 116,00 <318,ÖÖ) 399,00 480,00 45,00 Kjöthöllin Haaleitisbraut 58. R. 48,90 93,30 60,00 50,40 40,00 30,00 109,00 220,00 99,00 80,00 330,00 41,00 Kjöthöllin Skipholti 70. R 45,00 50,00 96,20 45,00 50,70 32,00 35,00 83,00 220,00 260,00 69,00 298,00 38,00 Kjötmiðstöðin Laugalæk 2. R. 39,60 92,00 49,00 51,00 41,00 35,00 99,00 255,00 305,00 107,00 168,00 365,00 480,00 30,00 Kópavogur Hamraborg 14. Kóp. 48,00 56,50 52,20 32,50 36,00 165,00 234,70 •129,60 207,00 377,70 493,00 43,50 Kornmarkaðurinn Skólav.st. 21, R. 42,00 92,00 49,00 45.00 37,00 90,00 285,00 112,00 310,00 439,00 38,00 Kostakaup Reykjavíkurvegi 72, Hf. 48,00 92,70 42,50 45,60 30,50 27,40 72,00 199,00 92,00 169,00 289,50 388,00 39,00 Laugaras Norðurbrún 2. R. 45,10 45,90 89,30 65,00 59,00 C6AÖ0) 36,00 232,00 126,00 190,00 242,00 294,00 35,00 Lækjarkjör Brekkulæk 1, R. 50,50 96,40 29,50 55,50 39,80 37,00 255,00 329,00 99,80 190,00 360,00 42.00 M. Gilsfjörð Bræðraborgarstig 1. R. 46,00 89,00 54,00 53,00 40,05 33,60 154,00 228,00 107,00 263,20 364,00 236,00 42,00 Matval Þingholtsbraut 21, Kóp. 49,00 54,00 38,00 34,00 229,00 125,00 390.00 430.00 Matvörubúðin Efstalandi 26. R. 48,00 92,00 57,20 49,70 38,65 33,30 140,00 225,00 106,20 197.45 358.00 336.00 42.00 Melabúöin Hagamel 39. R. 50,00 96,00 62,10 49,70 39,70 32,90 170,00 222,00 106,30 219,60 303,60 427.60 41.40 Mikligarðurv/Holtaveg. R. 36,00 46,30 88,60 51,30 39,00 29,00 ’ 31,10 99,00 209,30 299,00 69,00 74,30 351,00 320.70 35.00 Nóatún Nóatúni 4, R. 43,20 93,00 61,80 52,50 37’00 36,00 282,00 241,00 298,00 115,50 280,00 306,00 369.00 Nóatún Rofabæ 39. R. 51,00 97,00 63,00 54,00 39,00 33,50 159,00 225,00 293,00 99,00 199,00 349,00 337.00 Rangá Skípasundi 56. R. 48,00 93,30 47,60 53,20 39,20 34,00 260,00 107,80 372.00 SSGIæsibæ. R. 50,00 96,25 58,30 46,80 30,60 ’ 32,30 128,90 211,90 282,00 108,00 133,00 313.60 442.50 39,00 SS Háaleitisbraut 68. R 44,85 48,30 92,40 75,40 46,80 30,50 31,80 (32100) 212,00 282,00 72,00 186,00 338,00 442.50 39,00 SS Hafnarstræti 5. R. 50,50 97,50 50,00 46,50 29,90 31,50 225,00 93,00 170.00 345.00 425.00 37,00 SSLaugavegi116, R. 50,40 97,20 61,50 49,50 30,60 32,00 138,00 212,00 108,90 190.00 315.00 445,00 39,00 Skjólakjör Sörlaskjóli 42. R. 50,00 96,00 47,00 52,50 32,50 32,50 81,30 227,00 319,00 108,00 195,00 367,00 429,00 45,00 Starmýri Starmýri 2, R. 49,00 93,00 65,00 52,00 32,00 36,00 140,00 234,00 329,00 108.00 201.00 378.00 436,00 42,00 Stormarkaðurinn Skemmuvegi 4. Kop 48,00 93,00 49,90 4Í),00 30,80 32,90 150,00 222,00 293,00 95,00 95,00 367,00 337,00 39,00 Straumnes Vesturbergi 76, R 46,10 92,20 53,00 49,00 40,00 33,40 209,00 96,00 77.00 (486,00) 42,00 Sundaval Kleppsvegi 150. R 50,30 96,25 54,60 53,20 30,80 33,45 225,40 107,80 77.00 351,00 433,80 Sunnubúðin Mávahlíð 26. R 46,40 89,30 47,60 49,00 30,80 32,40 121,00 228,70 107,80 296,00 364,00 Sunnukjör Skaftahlið 24. R. 41,00 46,85 89,45 81,20 53,00 32,20 34,00 198,00 231,00 329,00 126,00 260,00 362,00 432,60 37,00 Valgarður Leirubakka 36. R. 49,35 95,35 50,00 53,55 39,95 36,00 171,00 233,20 126,65 276,80 374,80 479,00 42,60 Víðir Austurstræti 17, R 51,00 97,00 ’ 63,00 49,50’ 39,00 33,00 125,00 235,00 275,00 88,00 135,00 375,00 395,00 C49.Ö0) Víðir M|óddinni, R. 50,00 97,50 49,00 49,50 35,00 32,00 97,00 209,00 105,00 149,00 363,00 449,00 39,00 Vínberið Laugavegí 43, R. 50,00 C5CÖ5) 59,00 <65jðq) 35,00 <4LÖð) 190,00 i<29ÍM)th 129,00 220,00 399,00 480,00 Vogaver Gnoðarvogi 46. R. 51,35 98,00 51,00 53,00 43,00 35,80 145,00 225700 75,00 120,00 375,00 430,00 Vörðufell Þverbrekku 8. Kóp. 49,95 97,25 51,00 54,00 32,00 33,00 79,00 289,00 78,00 179,00 353,00 398,00 25,00 Vörumarkaðurinn Eiöistorgi R. 48,30 _ 92,40 48,30 51,10 34,70 33,90 110,00 231.50 K333J0) 109,30 203,10 369,20 482,40 42,60 HÆSTAVERÐ 50.00 59,00 99.00 ~96,9Ö~ 657oÖ 64,00 47,00 327,00 299,00 333,70 129,60 318,00 486,00 500,00 49,00 MISMUNUR j % 38,9% '36,6% 13,8% 228,5% 66,7% 128,6% 71,5% 373,9% 70,9% 45,7%" 93,4% 347,9% 145,5% 122,2% 96,0%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.