Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 53

Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR I. MAÍ1986 53 Samtök kvenna á vinnumarkaði leggja höfuðáherslu á að ná fram lífvænlegum lágmarkslaunum, þannig að mögulegt verði að berjast gegn vinnuþrælkuninni sem við- gengst - ekki síst í bónusvinnu kvenna. Samtök kvenna á vinnumarkaði fagna frumkvæði Bolvíkinga. ísinn hefur verið brotinn. Nú er lag að brjóta upp samningana og samstilla alla krafta verkalýðshreyfingarinn- ar til að ná fram 30 þúsund krónum í lágmarkslaun fyrir allt verkafólk — strax í dag! Þótt framfærsluvísitalan sé föls- uð með því að lækka tolla á bílum, hljómflutningstækjum og mynd- böndum, þá hækkar það ekki laun- in. Enda einkennileg ráðstöfun í ljósi erlendra skulda að stórauka innflutning til einkaneyslu þeirra sem hafa úr nógu að moða. Samtök kvenna á vinnumarkaði líta svo á að 1. maí sé engin leið að ganga samhliða þeim sem bera höfuðábyrgð á síðustu kjarasamn- ingum. Samtökin munu því efna til sérstakra aðgerða í Reykjavík og hvetja alla verkalýðssinna að taka höndum saman og hafna síðustu kjarasamningum; hafna þeirri launastefnu sem þeir fela í sér og hafna því aðgerðar- og sinnuleysi sem samningarnir byggja á. Síðustu tvö ár hafa Samtök kvenna á vinnumarkaði efnt til sér- stakra útifunda í Reykjavík á 1. maí og þá fyrst og fremst vegna ágreinings um kröfur sem Fulltrúa- ráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík hefur sett fram. í ár skipta kröfur fulltrúaráðsins engu máli. Þar hafa verkin talað. I síðustu samningum var kraftur verkalýðshreyfingarinnar í engu nýttur. Hagfræðingamir sátu sam- an upp í Garðastræti og reiknuðu og reiknuðu þangað til komið var notalegt meðaltal á launakúrfuna. Með slíkum aðferðum nær verka- fólk aldrei rétti sínum. Samtök kvenna á vinnumarkaði hvetja launafólk til að aftengja tölvur hagfræðinganna. Heyjum baráttuna úti á vinnu- stöðum og sameiginlega á strætum og torgum! Við þurfum baráttufúsa verka- lýðshreyfingu! Við þurfum forystu sem er reiðu- búin að ganga í fremstu röð þeirra baráttuglöðustu og skipuleggja djörfustu sóknarlotumar! Samtök kvenna á vinnumarkaði eggja launafólk — ekki síst konur — að láta þetta rætast. VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Þessir bílar eru tilvalin lausn á flutn- ingaþörf flestra fyrirtækja og ein- staklinga. MAZDA „E" sendibílarnir hafa nú þegar sannað ágæti sitt við alls kyns aðstæður hérlendis. Þeir eru sérlega rúmgóð- ir, þýðir og léttir í akstri með1200—1700 kg.burðarþoliog fást Í5 mismunandi útgáfum: Lokaðir sendibílar, sendibílar með gluggum og sætum fyrir 6 manns, fólksflutningabílar með sætum fyrir 9—12 manns, pallbflar með sætum fyrir 3 og pallbflar með tvöföldu húsi og sætum fyrir 6 manns. Vélargerðir eru 2: 2.2 L dieselvél eða 2.0 L bensínvél. Við eigum nú til afgreiðslu strax örfáa af þessum frábæru bflum á mjög hagstæðu verði: Lokaður bfll með bensínvél.................Kr. 556.000 Bfll með gluggum, 6 sætum, dieselvél og vökvastýri ..................................... " 667.000 Rallbfll með 3 sætum og bensínvél........ " 532.000 Rallbfll með tvöföldu húsi, 6 sætum og dieselvél ...................................... " 666.000 gengisskr. 21.4.86 Sýningarbíll á staðnum. Opið laugardaga frá kl. 1—5. BILABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23 Sl'MI 6812 99 2 þættir á spólu Þættir 51/52 koma á bensínstöðvar OLÍS á Stór-Reykjavíkur- svæðinu — Keflavík og Akureyri í dag. Einnig á útvaldar mynd- bandaleigurá landsbyggðinni. Dreifing á landsbyggðinni, Tefli hf., Síðumúla 23, simi 686250. «**
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.