Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1986
55
Stjörnu
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Fjölskyldufólk
Samband Nauts (20. apríl—20.
maí) og Krabba (21. júnf—22.
júlí)
Eg ætla í dag að fjalla um
samband þeirra sem eru dæmi-
gerðir fyrir þessi merki. Þar
sem allir eiga sér nokkur
stjömumerki geta ólík merki
dregið úr dæmigerðum eigin-
leikum sólarmerkisins hjá ein-
staka manni.
Lik merki
Þessi merki eru lík og eiga
margt sameiginlegt. Samband
þeirra ætti því að ganga ágæt-
lega.
Öryggi
Bæði Naut og Krabbi eru hlé-
dræg og varkár merki. Þau eru
ásamt Steingeitinni íhaldsmenn
(ekki f stjómmálalegum skiln-
ingi) dýrahringsins. Nautið þarf
að hafa fárhagslegt öryggi, eiga
peninga og geta séð fram á
ömgga framtíð, að svo miklu
leyti sem slíkt er hægt. Þó
mörg Naut geti sér ekki grein
íyrir þessu líður þeim ólíkt betur
þegar fjármálin em f lagi. Ef
Nautið leggur ekki áherslu á
peninga, eins og stundum ger-
ist, þá leggur það áherslu á að
skapa sér öryggi á öðmm svið-
um. Það getur verið á tilfínn-
ingasviðum, tengt heimili eða
því að skapa sér varanleg and-
leg gildi. Nautið leitar alltaf
varanleika, hvemig svo sem það
birtist hjá einstaka manni.
Krabbinn er líkur Nautum að
þessu leyti. Hann þráir öryggi.
Það birtist m.a. í því að hinn
dæmigerði Krabbi heldur fast í
það sem hann á og sjálfsagt
hugsar hann: „Það er aldrei að
vita hvenær þetta gæti komið
að notum." Krabbinn vill byggja
sér notalegt og öryggt heimili.
Hann er heimakær og þegar
hann hefur eignast fjölskyldu
lifir hann fyrir hana. Naut og
Krabbi ná því vel saman í
daglegu lífí. Þau em sammála
um undirstöðuatriði lífsins. Ef
við sæktum þau heim myndum
við sjálfsagt sjá fallegt heimili,
fullt af bömum, blómum og
dýram. Okkur yrði strax boðið
í mat, og með kaffinu og kökun-
um á eftir þyrftum við að sitja
og horfa á myndir af bömunum
(hjá eldri hjónum) eða drekka
hið ágæta heimabmgg og skipt-
ast á matarappskriftum (hjá
yngri hjónum).
Festa ogsveiflur
Það sem aðskilur þessi merki,
er aðallega tvennt. Þó Krabbinn
þrái öryggi og varanleika, er
hann sveiflukenndur og mis-
lyndur í skapi. Hann er hress
að morgni, dettur niður f lægð
og þyngsli um miðjan dag og
rís síðan upp að kvöldi, er hress
til klukkan 10 er nágranninn
skellir á hann hurð í hugsunar-
leysi og þá dettur hann aftur
niður í þunglyndi. Hann er til-
finningaríkur og næmur. Naut-
ið er aftur á móti stöðuglynt.
Það er fast fyrir og haggast
ekki. Krabbanum finnst því
gott að halla sér upp að ömggri
öxl Nautsins og sækja til þess
jafnvægi og festu. Nautið aftur
á móti virðir tilfinninganæmi
Krabbans og finnst góð sú hlýja
sem stafar frá Krabbanum til
ástvina sinna. Það sem þessi
merki þurfa helst að varast í
sambandi sínu er hættan á
stöðnun. Hvomgt er mikið fyrir
það að hvetja til nýjunga.
Samband þeirra getur því
hæglega fest í gamla góða far-
inu og orðið leiðinlegt og þving-
að. Þau þurfa því að gera
meðvitað átak annað slagið og
breytatil.
X-9
(SfcoKr/
P/fi fifi/A/fi
T/í fiP/VfiT/J
"f/iU/HA
ÍJáfi //£f 0O&/£>V/Sfill1
A/A//.V/,3£/f pó //ffi//? 1
IS /k/p/ný/rr, 7//A£'fi/á
£firœ /*£/>/
/LsA//n /C/a/< yj/í /y/rí' ' i
LJOSKA
(P&TTA VARÖMUR,-
^ L£GT KVÖUP
\IAVAP ATTU Viey þö fZOGL-
! AA&£>„ A U£>- VAR SA/WAN
I VITAP* ? ) UeiK.JOM
TOMMIOG JENNI
FERDINAND
..v^ \r~ —u v j © 1986 United Feature Synaicate.inc /Urjv . .. J
SMAFOLK
7 7 S \ / , \
EXCUSE ME, 5IK...
WE'RE KEHEAR5INS
MY FlRST SCENE.
Þú ert sæt í kindarbún- Ég vakti fram á nótt við Jæja, þú verður að hafa MEEEEEEEE!!
ingnum, herra. Einmitt, að læra hlutverkið mitt allt mig afsakaða, herra, við
Magga, einmitt Hlutverkið allt? erum að æfa fyrsta atriðið
mitt...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Ótrúlega mörg pör spiluðu
þrjú grönd í spili 16 á íslands-
mótinu í tvímenningi. Gröndin
em dauðadæmd, en þó standa
slemmur í tveimur litum:
Vesturgefur; A/V á hættu.
Norður
♦ 1074
♦ ÁD652
♦ 104
♦ 1082
Vestur
♦ ÁD32
V 1083
♦ ÁD6
♦ Á73
Austur
♦ KG6
♦ 4
♦ KG9532
♦ KG4
Suður
♦ 985
VKG97
♦ 87
♦ D965
Víðast hvar opnaði vestur á
einu grandi og margir austur-
spilarar létu sig hafa það að
stökkva beint í þrjú. Hjartaútspil
jarðaði þann samning áður en
sagnhafi komst að.
En fáeinum pömm tókst þó
að ná sex tíglum, og að minnsta
kosti tvö pör spiluðu besta*
samninginn, sex spaða. Guð-
laugur R. Jóhannesson og Öm
Amþórsson, sem urðu í öðm
sæti á mótinu, komstu í sex
spaða eftir þessar sagnir
Vestur Norður
Vestur Norður
1 grand Pass
3 lauf Pass
4lauf Pass
5 giönd Pass
6 spaðar Pass
Austur Suður
Austur Suður
2 gnind Pass
3 spaðar Pass
4 tíglar Pass
6 tíglar Pass
Pass Pass
Tvö grönd Guðlaugs viði„
grandopnuninni vom yfirfærsla
á tígul. Öm sýndi a.m.k. einn
af þremur efstu í tígli með þrem-
ur laufum og Guðlaugur lofaði
síðan góðum styrk í spaða með
þremur spöðum. Á þessu stigi
snúast sagnir fyrst og fremst
um það hvort óhætt sé að spila
þrjú grönd.
En eftir þijá spaðana sá Öm
að spilin komu vel saman fyrir
litasamning og hóf því slemmu-
þreifmgar með fjórum laufum,
sem sýnir fyristöðu í þeim lit.
Fjórir tíglar Guðlaugs vom
nokkurs konar biðsögn og Örn
sagði fjóra spaða, sem Guðlaugi
var fijálst að passa. En þá fór
Guðlaugur að sjá að hjartaein-^
spilið hans var mikill styrkur íl
spilunum og hélt áfram. Öm
reyndi við alslemmuna með
fimm gröndum, en Guðlaugur
sló af með sex tíglum, sem Öm
breytti af nokkm öryggi í sex
spaða.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á stórmótinu í London um
daginn kom þessi staða upp í skák
Englendinganna Glenn Flear,
sem hafði hvítt og átti leik, og
stórmeistarans Jim Plaskett.
Skák þessi var tefld viku á undan
áætlun, því Flear þurfti að vera
viðstaddur brúðkaup sitt. Sem
sannur enskur séntilmaður sam-
þykkti Plaskett þessa breytingu á
dagskránni og hér sjáum við laun-
in sem hann fékk fyrir greiðann:
22. Rxe4! - Rxe4, 23. Dd5 -f'
Rf6, 24. Dxe5-f- Dxe5, 25. Bxe5
og Flear vann endataflið með
peði yfir auðveldlega.