Morgunblaðið - 01.05.1986, Page 57

Morgunblaðið - 01.05.1986, Page 57
SVONA GERUM VIÐ 57 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1986 SUMARHUS TOYGTUR Vorið er tími drauma, - sem rætast. Ef þú kaupir miða í Vorhappdrætti SÁÁ rætist draumur okkar um að geta haldið áfram öflugu starfi og þar með draumur margra um nýtt og betra líf. Það rætast líka nokkrir draumar um sumarhús frá Selfossi, Toyotur og Tívoiíferðir. Við lofum þér engu, en án þín getur enginn draumur ræst. Við drögum 7. júní. Vinningshúsin frá SG-einingahúsum og Samtaki hf. á Selfossi, ásamt Toyotunum, eru tilsýnis á planinu við gamla Kaupfélagshúsið á Selfossi öll kvöld og allar helgar fram til 7. júní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.