Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986 63 an liggur leiðin til Reykjavíkur. Þar er hún í vist til vorsins 1918. Þá kemur hún aftur að Hrísum til Ólafs bróður síns sem þá er að byrja búskap þar. 9. ágúst eignaðist hún dóttur þá sem fyrr er nefnd. 1920 kemur Þorleifur Einarsson heim til foreldra sinna. Hann hafði þá verið nokkur ár vinnumaður á Hellis- sandi. Þá endumýjast þeirra fyrri kynni. 1921 flytja þau ásamt Ólafi bróður Guðrúnar að Örlygsstöðum í Helgafellssveit. Eru þar til 1926 að þau flytja að Fjarðarhomi í sömu sveit. Þau eignuðust sex böm, þtjá syni og þijár dætur. Eitt þeirra, Páll, ólst upp í Hraunsfírði, hjá Daníel Matthíassyni bróður Guð- rúnar og konu hans, Ingveldi Ólafs- dóttur. Dóttir Guðrúnar og Jóhanns Jónssonar, Helga Ingveldur f. 9. ágúst 1918. Maður hennar Ari Maronsson. Hann er látinn. Dóttir þeirra Guðrún. Böm með Þorleifí Einarssyni: Pálína Matthea f. 18. apríl 1922, hennar maður Sigurður Halldórs- son. Þau eiga þijár dætur. Jón fæddur 1. apríl 1924, ógiftur, hefur alltaf verið heima hjá móður sinni, verið hennar sterka stoð alla tíma. Páll f. 5. apríl 1926, kona hans Ebba Þorgeirsdóttir, þau em bam- laus. Einar f. 6. júlí 1927, kona hans Ingibjörg Garðarsdóttir. Þau eiga tvo syni. Karitas f. 12. septem- ber 1929. Maður hennar William Clemens Jr., látinn, eiga tvo syni. Elín f. 20. júní 1934, hennar maður Eyjólfur Ingiberg Geirsson. Þau eignuðust sex böm, misstu eitt þeirra. Árið 1927 hætti ég vinnu- mennsku. Þá flyt ég að Fjarðar- homi í boði þeirra systkina Ólafs og Guðrúnar, fæ þar slægjur og aðstöðu með skepnur mínar. Þetta var vinarbragð þeirra systkina. Þá sem fyrr reyndist Guðrún mér góð systir. Hjá þeim átti ég heimili í fjögur ár. Þá vom elstu böm Guð- rúnar ung. Kynni mín við þessi böm hafa aldrei rofnað. Þau hafa verið mér jafn viðmótshlý og mín eigin böm. Égget fullyrt að Guðrún hafí átt mikið bamalán. Öll em böm hennar dugleg og sæmdarfólk. Móður sinni hafa þau reynst eins góð og böm geta best gerst. Ég vil ekki gera upp hvers hlutur er mestur. Jón hefur alltaf verið hjá henni. Helga eins og áður er sagt heima að fáum ámm fráskildum. Hin em í nábýli við hana í Keflavík og Reykjavík, Karitas ein er í fjar- lægð. Hún á heima í Bandaríkjun- um. Guðrún hefur verið umvafín umhyggju þeirra og kærleika. Sama má segja um tengdabömin. Þegar mest hefur bjátað á hjá mér hefur þessi fjölskylda veitt mér kærleiksríka hjálp og huggun. Nú þegar ég skrifa þessar línur em á borðinu hjá mér tvær myndir sem Guðrúnu vom mjög kærar. Minningin um gömlu konuna Guð- ríði Jónasdóttur var henni alla ævi hjartkær. Þessi gamla kona kenndi henni að lesa. Hún var hennar besti kennari. Hin myndin er af syni Guðríðar, Jóhanni Gunnari Sigurðs- syni skáldi. Þessa vísu kvað Guðríður til hennar: Það er mín ósk og þar með spá þrautaleystfrágrandi aðþigfáiaftursjá ódáins á landi 1945 flytur tjölskyldan, þ.e.a.s. Guðrún, Ölafur bróðir hennar og öll böm Guðrúnar nema Páll, til Keflavíkur. Hefur heimilið verið hér lengst á Hafnargötu 75. Það var orðið of þröngt um þau í afskekkta dalnum, afkomumöguleikar ófull- nægjandi. Oft hefur hugur þeirra leitað heim á æskustöðvamar. Þær em mörgum kærasti bletturinn á jörðinni. Þó fjarlægðin væri orðin meiri milli heimila okkar vomm við jafn nálæg hvort öðm. Guðrún hefur verið elskuð og virt af öllum sínum afkomendum. Henni var það ómælanleg gleði að eiga mynd af fímm ættliðum sem ég tel hér á eftir. Allir vildu vera í návist henn- ar. Hún átti ótæmandi kærleikssjóð, allir vildu auðsýna henni ást. Fimm ættliðin Guðrún Matthíasdóttir fædd 6. október 1893, Helga Jó- hannsdóttir fædd 9. ágúst 1918, Guðrún Aradóttir fædd 17. septem- ber 1945, Hólmfríður Helga Þórs- dóttir fædd 1. október 1967, Guð- rún Þóra Benediktsdóttir fædd 23. desember 1983. Nú að leiðarlokum þakka ég Guðrúnu systur minni allar sam- vemstundimar, alla hennar ást og tryggð, alla þá greiða sem hún gerði mér. Ég hugsa með þakklæti til Ólafs bróður hcnnar fyrir hans vináttu og góðvild, Þau vom bæði falslausar sálir. Nú með nýbyijuðu sumri koma mér í huga orð skálds- ins: „Guð allur heimur eins í lágu og háu eropinbókumþiger fræðir mig. Hvert eitt blað á blómi jarðar smáu er blað sem margt er skrifað á um þig. Nú em blómin sem hafa legið í dvala í vetrardrómanum að vakna til nýs lífs. Útspmngið blóm er upprisa lífsins, almættishöndin er sterk. Þetta er fyrirheit um okkar, eigin upprisu og eilíft líf. Jesús sagði: Ég lifí og þér munuð lifa. í þeirri trú kveð ég mína kæm fóstur- systur í Jesú nafni. Öllum bömum hennar, afkomendum, ættingjum og vinum votta ég einlæga samúð mína. Ágúst Lárusson OPIÐ HÚS 1. maí Frambjóðendur Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarnar hafa opið hús 1. maí að Hótel Hofi kl. 15.30- 18.00. Kaffiveitingar verða í boði frambjóðenda. Avörp flytja: Sigrún Magnúsdóttir og Alfred Þorsteinsson. Vísnasöngkonan Bergþóra Árnadóttir skemmtir. Allir velkomnir Frambjóðendur. 0GÍUR0CARD ADST0MR HENDIÞIG ÓHAPP ERLENDIS Wið starfrækjum neyðarsíma hér heima, einkum fyrirþá sem tala ekkert erlent tungumál. Meginmálið er þó að wið höfum tryggt Eurocard korthöfum þjónustu hins alþjóðlega aðstoðarfyrirtækis <3E5A, hendi þá alwarlegt óhapp á ferð erlendis. Allir korthafar fá sérstakt spjald með neyðarnúmerum sem gilda hwarwetna í heiminum. Með einu símtali geta þeir beðið um: nauðsynlegar upplýsingar um uiðbrögð við óvæntum uanda, t.d. tapl ferðaskHríkja. © Ókeypls flutnlng s/asaðs korthafa á sjúkrahús. FJárhagsaðstoð, t.d. vegna óvæntrar sjúkrahúslegu. Lögfræðlaðstoð, verði skyndllega þörf á henni. Ókeypls farseðla helm, í stað seðla sem óglldast, t.d. vegna slyss. Ókeypis heimsókn að heiman, sé korthafl óvænt lagður inn á spítala erlendls í lOdaga eða lengur. Auk þessa geta Eurocard korthafar notið 5lysaábyrgðar ferða- langa. Bætur geta numið allt að U5D 100.000, samkwæmt skilmálum þar um. Aðgangur að allri þessari þjónustu er ókeypis, sértu Eurocard korthafi. Þú getur fræðst nánar um hana af upplýsinga- bæklingnum: „Hendi þig slys erlendis". Hann fæst hjá okkur, í Útwegsbankanum, Verzlunarbankanum og Sparisjóði wélstjóra. Kreditkort hf. Ármúla 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.