Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ 1986 65 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Nýlagnir — viðgerðir. S. 19637. Húsaviðgerðir Allir þættir viðgerða og breytinga. Samstarf iðnaðarmanna. Semtak hf. s. 44770. Innanhúskailkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. I.O.O.F. 12 = 168528118Vz =9.0. St.:St.: 5986517 VII. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn bibliufræðsla i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn 4. maí. Kl. 10.30 Kerlingarskarð — Brennisteinsfjöll. Gengið úr Grindaskörðum i Brennisteins- námurnar. Verð 400 kr. Kl. 13.00. Heiðarvegur — Stór- konugjá. Ný gönguleið milli Blá- fjalla og Grindaskarða. Verð 400 kr. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Kvöldganga um Geldinganes á miðvikudagskvöldið kl. 20.00. Afmælisferð. Munið Reykjavikurgöngu Úti- vistar sunnudaginn 11. maí. Viðburður á afmælisári Reykja- vikur. Brottför úr Grófinni kl. 13.00 og frá BSl kl. 13.30. Gengiö um Öskjuhlíð, Fossvog og endað i Elliöaárdal. Frí ferð. Útivistardagar f Grófinni 7.-11. maí. Kynning á sumarferðum Útivistar og útbúnaði i verslun- inni Geysi föstud. 9. mai kl. 14-19 og laugard. kl. 9-12. Nátt- úruskoðunarferð fjölskyidunn- ar verður kl. 10.30 10. maí. Hvítasunnuferð Útivistar: 16.- 19. maf: 1. Þórsmörk. Gist i skála Útivistar Básum. 2. - Skaftafell — Öræfi og Öræfajök- ull. Gist í húsi. 3. Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Gist að Lýsu- hóli. 4. Króksfjörður — Reyk- hólasveit. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Símsvari: 14606. Sjáumstl. Útivist. Kaffisala Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík er í dag, 1. maí, og hefst kl. 2 síödegis í Betaníu, Laufásvegi 13. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 2.-4. maí Skíðagönguferð á Mýrdalsjökul verður helgina 2.-4. mai. Gist i Skagfjörðsskála. Nýstárleg ferð í stórbrotnu umhverfi. Farmiða- sala og uppl. á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. $1 UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir fimmtud. 1. maí kl. 10.30 Hraunsselsleið— Drykkjarsteinn. Þjóðleið maí- mánaðar. Fjölbreytt og skemmtileg gönguleið á Reykja- nesskaga sem allir ættu að kynnast. Verð 450 kr. kl. 13 isólfsskáli-Selatangar. Létt gang og margt að skoða m.a. með merkustu minjum um útræði fyrri alda, fiskabyrgi, refa- gildrur, sérstæðar klettaborgir og hellar. Verð 450 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Ath. Dvöl f skála Útivistar f Básum Þórsmörk er ódýrt og skemmtilegt sumarleyfi. Uppl. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30, ræðumaður Tryggvi Eiríksson. Fórn til innanlands- trúboðs. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir út í óviss- una 2.-4. maí Byrjum sumariö á hressilegri helgarferð á nýjum slóöum. Skemmtilegar gönguleiðir við allra hæfi. Gist i húsi. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Innanfélagsmót skíðafélaganna Fram og Víkings verður haldið í Eldborgargili í Bláfjöllum (skíðasvæði Fram) 3. og 4. maí 1986. Dagskrá: Allir flokkar. Laugardagur: Svig hjá Fram og Víkingí. Sunnudagur: Stórsvig hjá Vikingi. Skrásetning hefst kl. 11.00 og keppni byrjar kl. 12.00 báða dagana. Mætum öll hress og kát. Stjórn Fram og Víkings. I kvöld kl. 20.30 er almennsam- koma í Þríbúðum, félag- smiðstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42. Samkoman veröur fjöl- breytt. Þar verður mikiö sungið við undirleik hljómsveitarinnar, Samhjálparkórinn mun taka lag- ið og við heyrum vitnisburði. Gunnbjörg Óladóttir hefur orö kvöldsins. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Almenn samkoma í kvöld að Langageröi 1 kl. 20.30. Mikill söngur. Vitnisburðir: Guörún Gisladóttir og Sigvaldi Björg- vinsson. Hugleiöing: Jónas Gislason. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Athugiðungtfólk. Föstudagskvöldið 2. maí kl. 20.30 veröur unglingasamkoma og mun Benný stýra að þessu sinni. Verður mikið sungið, fluttir verða vitnisburðir og mun ungl- ingakórinn taka lagið. Allt ungt fólk hjartanlega velkomið. Sjáumst öll stundvislega. Nefndin. Trúoglíf Tony Fitzgerald verður gestur okkar á samkomu i kvöld kl. 20.30 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegsbankahúsiö). Beðið fyrir fólki. Þú ert velkomin(n). Unglingasamkoma fellur niður föstudagskvöld. Trúog líf. Fjáröflunarkaffi til eflingar minningarsjóði frú Ingibjargar Þórðardóttur veröur sunnudaginn 4. mai kl. 15.00 i safnaðarheimili Langholtskirkju. Stjórnin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag 1. maí. Verið öll velkomin. Fjölmennið. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir fimmtudag 1. maíkl. 10.30 1. Hengillinn/göngu- og skíöa- ferð. Verð kr. 400,-. 2. Kl. 13.00 Húsmúli — Innsti- dalur. Verð kr. 400,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm i fylgd fullorö- inna. Feröafólag íslands. atvlnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ___________________________ ___________ _______________________ Bókhaldsstarf Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til bókhaldsstarfa sem fyrst. Reynsla í bókhaldsstörfum nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 5. maí merktar: „B — 3385". Tölvustarf Tvítugur stúdent af raungreinabraut óskar eftir vinnu við forritun og eða kerfisstjórn. Hefur þekkingu á PC og S/36, RPG II, Harcal o.fl. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „Starf — 3465". Málningar- framleiðsla Óskum eftir að ráða duglega og reglusama iðnverkamenn til verksmiðjustarfa. Uppl. veittará staðnum. Málningaverksmiðjan Harpa hf., Skúlagötu 42, Reykjavík. Sérkennarar Fræðsluskrifstofa Vesturlandsumdæmis óskar að ráða í starf sérkennslufulltrúa við skrifstofuna í Borgarnesi. Verkefni sér- kennslufulltrúa er að vinna með skólastjórum og fræðslustjóra að skipulagningu sér- kennslu, leiðbeina kennurum er annast kennslu nemenda er stuðning þurfa í námi og vinna með sálfræðingum að greiningu og áætlunum um nám þeirra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist fræðslustjóra fyrir 20. maí nk. en hann veitir einnig allar nánari upplýsingar, sími 93-7480 eða 93-7526. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Konur vanar saumaskap óskast. Nesver fatagerð, Nýbýlavegi32, Kópavogi, sími45811. Útbreiðslu- og- markaðsmál Eitt öflugasta fjölmiðlafyrirtæki iandsins viil ráða markaðsstjóra til starfa fljótlega. Um er að ræða mjög krefjandi og sjálfstætt ábyrgðarstarf. Starfið felst m.a. f að stjórna útbreiðslu- og markaðsmálum fyrirtækisins ásamt skyldum verkefnum með það aðal markmið í huga að veita viðskiptavinum ávallt þá bestu þjón- ustu er völ er á hverju sinni. Við leitum að aðila á aldrinum 25-35 ára, starfið hentar jafnt konu sem karli, sem hefur góða undirstöðumenntun, helst ein- hverja reynslu á þessu sviði, trausta og örugga framkomu, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð, mikið eigið frumkvæði og er til- búinn að leggja á sig mikla vinnu. Tungu- málakunnátta nauðsynleg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar umsóknir algjört trúnaðarmál. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkarfyrir 11. maí nk. Guðni ÍÓNSSON RÁÐC.jÖF & RAÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Skrifstofustarf Okkur vantar starfskraft til að sjá um skrif- stofu okkar. Um er að ræða hálfsdagsstarf. Góð vélritunar- og bókhaldskunnátta nauð- synleg. Umsóknir sem greini menntun og fyrri störf sendist til Húss verslunarinnar, Kringlan 7,108 Reykjavík. Málmiðnaður Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn og menn vana járniðnaði. Mikið unnið úr ryðfríu stáli. Uppl. veitir verkstjóri. Listsmiðjan hf., Skemmuvegi 16, sími 75502. Bifreiðastjóri með meirapróf óskast í fast starf. Uppl. í síma 92-2070. BB OLÍUVERSLUN ÍSLANDS HF. — Njarðvík — Fiskvinnslustörf á stað í fögru umhverfi Já nú er sumarið komið. Undanfarna daga hafa að vísu skipst á regn og glampandi sólskin en ætlunin var ekki sú að auglýsa veðrið, það auglýsir sig sjálft. Okkur vantar nokkrar þrælvanar stúlkur til að starfa við fiskvinnslustörf í snyrtingu og pökkun í sumar. Það er alveg gráupplagt að skreppa til Hafnar og ná sér í pening. Upplýsingar í síma 97-8200. Fiskiðjuver KASK, Höfn í Hornafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.