Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 67

Morgunblaðið - 01.05.1986, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1986 67 Líbýa: Reka úr landi 19 Breta, 60 ítali og* 80 Spánverja London, Róm, og Madrid. AP. LÍBÝUSTJORN hefur ákveðið að reka úr landi 19 Breta, 60 Itali og 80 Spánverja til þess að hefna fyrir brottrekstur Líbýu- manna frá Bretlandi og Spáni og refsiaðgerðir ítala. Talsmaður breska utanríkisráðu- neytisins kallaði brottrekstur Bret- anna geðþóttaaðgcrð og kvað ólíku saman að jafna, þar sem Líbýu- mennirnir hefðu verið reknir úr landi fyrir ólöglega byltingarstarf- semi. Raffaele Costa, aðstoðarinnan- Verð á hveiti hækkar vegna kjarnorkuslyss Chicago. AP. VERÐ á næstu hveitiuppskeru hækkaði á mörkuðum á þriðjudag. Vangaveltur eru um það hvaða áhrif kjarnorkuslysið í Sovétrikjunum hafi á hveitiuppskeru Sovétmanna. Háttsettur veðurfræðingur í þjónustu Bandaríkjastjómar, Nor- ton E. Strommen, segir að geisla- virka skýið hafí rekið frá þeim ekrum, sem Sovétmenn hafa vetrar- uppskeru sína aðallega af. Því hafí slysið minniháttar áhrif á uppsker- una eins og málum sé nú komið. Aftur á móti væri ekkert vitað um hversu mikið geislavirka úrfellið væri, né hversu lengi geislunin myndi vara. Því væri ógerningur að segja til um líkur á eitrun. Hveitið, sem upp er skorið í grennd við Kænugarð, er ræktað suður og suðvestur af borginni. Aftur á móti hafi verið sunnanátt þannig að mengunin af slysinu barst frá hveitiekrunum. ríkisráðherra Ítalíu, kvað ákvörður þessa „óréttlætanlega". Talsmaður í spænska utanríkis- ráðuneytinu kvað ákvörðun Líbýu- stjórnar að öllum líkindum eiga að vera svar við brottrekstri 11 Líbýu- manna frá Spáni. Iransstjórn hefur heitið Libyu fyllsta stuðningi vegna „siðlausrar árásar“ Bandaríkjamanna og sam- herja þeirra í NATO á landið, að sögn írönsku fréttastofunnar JANA. íranski utanríkisráðherrann, Aly Akbar Vela-Yati, færði Khadafy bréf frá ráðamönnum í Teheran, þar sem líbýsku þjóðinni var heitið óskoruðum stuðningi Irana. Arabaríkjunum hefur enn ekki tekist að koma sér saman um, hvort halda eigi neyðarfund leiðtoga Arababandalagsins vegna árása Bandaríkjamanna, eins og Líbýu- stjórn hefur farið fram á. Akvörðun þar að lútandi verður að öllum lík- indum tekin á utanríkisráðherra- fundinum, sem nú stendur yfir í Fez í Marokkó. Verkföllin í Finnlandi: V eðurstofuf ólk fékk undanþágu Helsinki. AP. Starfsfólk á finnsku veðurstof- unni mætti til vinnu í dag og hafði því verið veitt undanþága frá verkfallinu, sem nú hefur staðið í mánuð. Undanþága fékkst fyrir veður- stofufólkið vegna geislunarinnar, sem mælst hefur í Finnlandi og stafar af kjarnorkuslysinu í Sovét- ríkjunum. Brýna nauðsyn þótti bera til, að unnt væri að gera veðurkort og fylgjast á annan hátt með út- breiðslu geislunarinnar. Forystumenn ríkisstarfsmanna voru í dag að skoða tillögur sátta- semjara til lausnar deilunni og ætluðu að svara þeim á föstudag. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Til sölu er sérverslun í Hafnarfirði. Verslunin er vel staðsett og með góða veltu. Ekki er krafist útborgunar og mætti söluverð greiðast á 3 árum. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 9. maí nk. merkt: „L — 0669“. Snyrtistofa Af sérstökum ástæðum er til sölu fallega hönnuð snyrtistofa við miðbæinn ásamt innréttingum, lager o.fl. Gott verð og greiðsluskilmálar. Laus strax. Upplýsingar veittar í síma 32159 eftir kl. 18.00. Hlutabréf til sölu Hlutabréf í íshúsfélagi ísfirðinga hf. eru til sölu. Um er að ræða hlutabréf í eigu Togara- útgerðarfélags ísafjarðar hf. sem eru að nafnverði kr. 1.272.110,- og teljast 13,5% af heildarhlutafjáreign. Tilboð skal senda Tryggva Guðmundssyni hdl., Hrannargötu 2, ísafirði. S: 94-3940, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar ef óskað er. Rótgróin sérverslun við Laugaveginn til sölu. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. maí nk. merkt: „O — 0670“. húsnæöi í boöi Atvinnuhusnæði til leigu Á besta stað í Kópavogi er til leigu verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Stór hluti af húsi Egils Vilhjálmssonar hf., 2-3000 fm, sem má skipta í smærri einingar. Hentar vel fyrir veitingarekstur, stærri eða smærri verslanir, félagsstarfsemi eða hvers- konariðnað. Góð bílastæði. Upplýsingar í síma 77200. Lítið einbýlishús til leigu Til leigu lítið gamalt einbýlishús í gamla miðbænum. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og heimilisfang í pósthólf 1031, aðal- pósthúsi, 101 Reykjavík. Til leigu í London Til leigu er nýleg 2 herbergja íbúð á horni Oxford St. og Hyde Park frá 15. maí - 20. júlí. Svalir snúa að Hyde Park. Allur húsbúnaður fylgir auk síma og litasjón- varps. Öryggisvörður. Upplýsingar í síma 77814 og 90-44-1- 4026919 ýmislegt Ásprestakall Safnaðarfélagið og kirkjukórinn gangast fyrir sameiginlegri ferð á óperuna II Trovatore föstudaginn 16. maí nk. Þátttaka tilkynnist Guðrúnu M. Birnir í síma 37788 í síðasta lagi þriðjudaginn 6. maí. Sumardvöl 7-12 ára barna Ævintýraleg hálfsmánaðar sumardvöl fyrir 7-12 ára börn að Sumardvalarheimilinu Kjarnholtum, Biskupstungum. Hin fjölbreytta starfsemi hefst nú í annað sinn. Hringið í síma 68-77-87 og fáið sendar upplýsingar heim. Innritun hefst 2. maí. Landsmálafélagið Vörður Hlutavelta Landsmálafélagiö Vörður heldur hlutaveltu fimmtudaginn 1. maí nk. kl. 14.00 í Sjálfstaeðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Glæsilegir vinningar m.a. utanlandsferð og matarkörfur. Engin núll. Landsmálafélagið Vörður. Kópavogur 1. maíkaffi Kópavogur Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi efna til kaffisölu á 1. mai í Sjálfstæðis- húsinu að Hamraborg 1 kl. 15.00-17.00. Ágóði rennur að venju til Hjúkrunarheimilis aldraðra i Sunnuhlíð. Kópavogsbúar komið og styðjið gott málefni. Sjálfstæðisfélögin. Kjósendur Akureyri búsettir í Reykjavík Kaffi með frambjóðendum á Gauk á Stöng Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til fundar á Gauk á Stöng laugar- daginn 3. maí kl. 15.00. Þar munu frambjóðendurnir Gunnar Ragn- ars, Bergljót Rafnar og Tómas Gunnarsson kynna stefnu flokksins og svara spurningum um málefni Akureyrar. Hér er kjörið tækifæri til að hitta aðra Akureyringa og að kynnast viðhorfum þeirra sem vilja gera Akureyri að bæ framtíöar og tækifæra. Sjáumst. Austurland — Almennir stjórnmálafundir Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermanns- son boða til al- mennra stjórnmála- funda í Austurlands- kjördæmi sem hór segir: Vopnafirði miövikudaginn 30. april kl. 21.00 Borgarfirði fimmtudaginn 1. mai kl. 17.00 Neskaupstað föstudaginn 2. mai kl. 21.00 Eskifirði laugardaginn 3. maí kl. 14.00 Fáskrúðsfirði sunnudaginn 4. maí kl. 15.00 Reyðarfirði sunnudaginn 4. maí kl. 21.00 Seyðisfirði mánudaginn 5. mai kl. 21.00 Egilsstööum þriðjudaginn 6. maí kl.21.00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.