Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 77
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1986 77 BMMMÍIl Simi 78900 Frumsýnir spennumynd ársins 1986: EINHERJINN Hér kemur myndin Commando sem hefur veriö viðurkennd sem „Spennu- mynd ársins 1986“ af mörgum blöðum erlendis. Commando hefur slegið baeði Rocky IV og Rambo út í mörgum löndum enda er myndin ein spenna frá upphafi til enda. ALDREI HEFUR SCHWARZENEGGER VERIÐ I EINS MIKLU BANASTUÐI EINS OG f COMMANDO. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong, Dan Hedaya, Vernon Wells. — Leikstjóri: Mark L. Lester. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE Sýnd kl. 5,7,9og 11. — Hœkkað verð — Bönnuð börnum. HEFÐAR- KETTIRNIR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Sýndkl. 3. Miðaverðkr. 90. ROCKYIV Best sótta Rocky-myndin Aðalhlutverk: Sylvester Stall- one, Dolph Lundgren. Sýndkl. 5,7 9og 11. VIÐ SÁUM HIÐ MIKLA GRÍN OG SPENNU f „ROMANCING THE STONE" EN NÚ ER ÞAÐ „JEWEL OFTHE NILE" SEM BÆTIR UM BETUR. DOUGLAS, TURNER OG DE VITO FARA A KOSTUM SEM FYRR. Aðalhlutverk: MICHAEL DOUGLAS, KATHLEEN TURNER, DANNY DE VITO. Lelkstjóri: LEWIS TEAGUE. - Myndin er i DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. - Hœkkað verö-☆☆☆ S.V. Mbl. NJÓSNARAR EINS 0G VIÐ Aðalhlutverk: Chevy Chase — Dan Akroyd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hœkkað verð. COMMANDO tmntietm amum fox-^.;""-0. pkturesarnoid schwarzenegger ’cowmando” RAE DAWN CHONG 'í JAMES HORNER SS& JOSEPH LOEBIII „ MATTHEW WEISMAN STEMN E Dt SOUZA ERL. BLAÐAUMMÆLI: .HIN FULLKOMNA SKEMMTUN.“ L-A. WEEKLY. „BESTA DANS-OG SÖNGLEIKJAMYNDIN I MÖRGÁR." N.Y. POST. „MICHAEL DOUGLAS FRÁBÆR AÐ VANDA." KCBS-TV. Leikstjóri: Richard Attenborough. Myndin er i DOLBY STEREO og sýnd i STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. ISLENSKA ÖPERAN Föstudaginn 2. maí. Uppselt. Laugardaginn 3. maí. Fáein sæti. Sunnudaginn 4. maí. Fáein sæti. Miðvikudaginn 7. maí kl. 20.00. Föstudaginn 9. maí kl. 20.00. Laugardaginn 10. maí. Uppselt. Sunnudaginn 11. maí kl. 20.00. Föstudaginn 16. maí. Fácinsæti. Mánudaginn 19. maí kl. 20.00. Föstudaginn 23. maí kl. 20.00. Laugardaginn 24. maí kl. 20.00. Síðasta sýning. „Viðar Cunnarsson mcð dúndur- góðan bassa*. HP17/4. „Kristinn Sigmundss. fór á kostum.* Mbl. 13/4. „Garðar Cortes var hrcint frábær." HP. 17/4. „Ólöf Kolbrún blíð, kröftug og angurvær." HP 17/4 MSigríður Ella sciðmögnuð og ógn- þrungin." HP17/4. Miðasala er opin daglega frá kl. 15.00-19.00. og sýningar- daga til kl. 20.00. Símar 11475 og 621077 Pantið tímanlega. Ath. hópafslætti. vcitingahús opið frá ki. 18.00. Óperugeetir ath.: f jölbreytt- ur matseðill framreiddur f yrir og eftir sýningar. Ath.: Borðapantanir í síma 18 8 3 3. . , ÞJOÐLEIKH'JSIÐ STÖÐUGIR FERÐALANGAR (baUet) 7. sýn. í kvöld kl. 20.00. Blá aðgangskort gilda. 8. sýn. sunnudag kl. 20.00. þriðjudag kl. 20.00 Næst síðasta sinn. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Föstud. kl. 20.00. Næst síðasta sinn. ÍDEIGLUNNI 4. sýn. laugard. kl. 20. 5. sýn. miðvikud. kl. 20. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro i sima. _/\yglýsinga- síminn er 2 24 80 Frumsýnir ÓGN HINSÓÞEKKTA ln the blink of an eye, the terror begins. From the Director of Poltergeist NBOGMN MUSTERIÓTTANS Pyramid of Fear L I F E F O F C E Hrikalega spennandi og óhugnanleg mynd. BLAÐAÐUMMÆLI: „Það má þakka yfirmáta flinkri mynd — hljóðstjórn og tæknibrellum hversu grípandi ófögnuðurinn er“. „Lifeforce er umfram allt öflug effekta- hrollvekja". ☆ ☆ Mbl. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15. Spenna ævintýri og alvara framleidd af Steven Spielberg, eins og honum ereinum lagið. BLAÐAUMMÆLI: „Hreint ekki svo slök afþreyingarmynd, reyndar sú besta sem býðst á Stór- Reykjavikursvæðinu þessa dagana". ☆ ☆ HP. DOLBY STEREO | Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. ,4 , Mbl. ☆ ☆ ☆ ☆ — H.P. ☆ ☆ ☆☆ Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05,11.05. Æsileg spennumynd með Chuck Norrís. Myndin er með STEREO-HUÓM. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, og 11.10. Óskarsverðlaimamyndin j BCSTA MYN0 BtSTI LtJRSTvOHI BLSTUXIKAR: J5H2Í*- ÖCSTA nyoarr kvmmymmtjma frumsamw — — TONUST VITNIÐ Æsispennandi og vel gerð mynd með Harrison Ford í aðalhlutverki. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl.9. EINSKONAR HETJA Á daginn gerír herínn það, en konan ekki á nóttunnl, kærastan notar skeið- klukku, svo kappinn er alttaf með alh á hælunum. Mynd með Richard Pryor, Margot Kidder. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15. MA NUDAGSMYNDIR ALLA DAGA MAX HAVELAAR Leikstjóri: Fons Rademaker. BLAÐAUMMÆLI: „Ein mest spennandi og fallegasta mynd sem sést hefur lengi og afbragðs leikuríöllum hlutverkum". „Peter Faber er frábær sem Max Havelaar". Bönnuð innan 14 éra. — Sýnd kl. 9.15 Síðustu sýningar. MAX te^lHAVEIMR milMISK MKSTKKVVJIK Frá ræðukeppninni. Blönduós: Morgunbladið/Jón Sælgætisframleiðsla sem aukabúgrein? Blönduósi, 25. april. GRUNNSKÓLARNIR á Blönduósi og HúnavöIIum háðu á dögunum ræðukeppni og var það JC Húna- byggð sem forgöngu hafði um keppni þessa. Umræðuefnið var hvort banna ætti innflutning á sælgæti eður ei. Nemendurnir á Blönduosi vildu láta banna innflutn- ing með öllu og bentu m.a. á að þar sem erfiðleikar væru nú til sveita vegna offramleiðslu landbúnaðar- afurða væri það kjörið að bændur hæfu sælgætisframleiðslu sem aukabúgrein i fjósum sínum. Húna- vallaskólanemar voru á móti inn- flutningsbanni og nefndu mörg óhugnanleg dæmi um áhrif inn- flutningshafta á þjóðfélög. Smygl og aukin löggæsla er ein afleiðing. slíkra ráðstafana. Eftir margar snjallar ræður og áköf fagnaðarlæti áheyrenda stóðu nem- endur Grunnskólans á Blönduósi uppi sem sigurvegarar og skildu 99 stig liðin að. Magnús Guðmundsson var kjörinn ræðumaður keppninnar. Þessi keppni var nokkuð vel heppnuð og vonandi upphafið að auknum sam- skiptum æskufólks úr þéttbýli ojr hinum dreifðari byggðum sýslunnar. Jón Sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.