Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 82
82 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ1986 Chelsea kaupir menn — Alan Ball áfram hjá Portsmouth Dregið í Evrópu- keppninni :ÍPS;.ÍÍ 1 ÍSLENSKA landstiðið í knatt- spyrnu skipað leikmönnum yngri en 21 árs tekur þátt í Evrópu- keppninni í knattspyrnu nú eins og undanfarin ár. Island er í riðli með Finnum, Tékkum og Dönum. Fyrstu leikirnir í Evrópukeppn- inni eru gegn Finnum ytra 4. sept- ember í haust og 25. september koma Tékkar hingað. Síðan fara fjórir leikir fram á næsta óri. Fyrst 24. júní, þá koma Danir í heimsókn, 5. ágúst koma Finnar. íslendingar ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu kemur til með að leika sex landsleiki í sumar. Liðið leikur tvo landsleiki við Færeyjar leika síðan við Dani ytra 26. ágúst og loks viðTékka ytra 14. október. TUTTUGU og eins árs gamall Norðmaður, Lars Arvid Nilsen, 25. og 27. júnf. Tvo leiki við Vestur-Þýskaland 27. og 30. júlf og gegn Sviss 21. og 23. ágúst. Allir leikirnir fara fram hér á landi. • Lars Arvid Nllsen setti nýtt glæsilegt norskt met f kúluvarpi f Kalifornfu í fyrrakvöld þegar hann kastaði 20,66. Þetta met er ef til vill ekki f frásögur færandi, en framafarir þessa drengs í kúluvarpinu eru með ólfkindum. Fyrir þremur árum, árið 1983 kastaöi hann lengst 16,48, árið 1984 hafði hann bætt sig um rúm- an metra, kastaöi þá kúlunni lengst 17,87. f fyrra setti hann nýtt og glæsilegt norskt unglingamet, Frá Bob Honnossy, fréttarftara Morgunblaösins í Englandi. JOHN Hollins framkvæmdastjóri Chelsea hefur verið iðinn við að kaupa nýja leikmenn upp á síð- kastið. I gær snaraði hann út 70.000 pundum fyrir 22 ára gamlan miðjuleikmann frá Hamil- ton f Skotlandi og heitir sá John McNaught. Drengurinn þykir mjög efnileg jr og voru mörg fé- lög á eftir honum, þar á meðal með 19,13 metra kasti, og hafði þá bætt sig á milli ára um tæpan einn og hálfan metra. Og á sínu fyrsta stórmóti á þessu ári kastar hann sem sagt 20,66 og bætir sig frá fyrra ári um 1,53 metra! Lars Arvid Nilsen æfir og keppir með háskólaliði í Dallas í Texas í Bandaríkjunum, og nýtur þar kennslu bandarískra þjálfara. Á sama móti og hann setti met sitt á i Kaliforníu kastaði Knut Hjeltnes kringlunni 68,50. Liverpool, Rangers og Celtic, en , Chelsea tókst að krækja f kapp- ann. í síðustu viku keypti Chelsea Gordon nokkurn Durie frá Hiber^- ian í Skotlandi fyrir 400.000 pund þannig að þeir hjá Chelsea ætla sér greinilega stóra hluti næsta keppnistímabil. Alan Ball framkvæmdastjóri Portsmouth er ekki sérlega ánægður þessa dagana. Lið hans var í toppbaráttunni í 2. deild allt keppnistímabilið en í síðustu viku misstu þeir af tækifærinu til að komast upp í 1. deild. Liðið á að vísu enn fræðilegan möguleika á 1. deildarsæti en hann er hverfandi lítill. Stjórn félagsins hefur ákveðið að gefa Ball eitt tækifæri enn til að koma liðinu í 1. deild en í fyrra munaði einnig mjög litlu að liðið kæmist í 1. deild, var þá með óhag- stæðara markahlutfall en Man- chester City. Unglingalið Manchester City vann á þriðjudaginn lið Manchest- er United í úrslitaleik bikarkeppni unglinga undir 18 ára aldri. City vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu að viðstöddum 18.000 áhorfendum. Kvennalandsliðið leikur sex landsleiki í sumar Ungur Norðmaður: Nýtt met íkúluvarpi JBANKANONUSTA Hvað er Hraðbankinn og hvar? Hraöbankinn er heiti á nýju sameiginlegu þjónustukerfi Alþýðubankans, Búnaöar bankans, Landsbankans, Samvinnubankans, Útvegsbankans, Verzlunarbankans og Spari sjóöanna. Hraðbankinn er sjálfsafgreiöslubanki sem þúopnar þegar þér hentar og getur þú notaö hvaöa afgreiöslustaö Hraöbankans sem er, svo fremi aö þú sért í viö- skiptum hjá einhverjum aðildarbankanna. Hraðbankinn - hagkvæm samvinna í þina þágu Alþýöubankinn, Búnaðarbankinn, Landsbankinn, Samvinnubankinn, Útvegsbankinn, Verzlunarbankinn og Sparisjóöirnir. SOLARHRINGINN Hraðbankaþjónustan Þegar þú hefur stofnaö tékkareikning og/eða sparireikning í Hraðbankanum getur þú hvenær sem er sólarhringsins í hvaöa Hraðbanka sem er: • tekið út fé • lagt inn • greitt reikninga • millifært • fengiö upplýsingar um stóöu. Afgreiðslustaðir Hraðbankans verða i byrjun á eftirtöldum stöðum: Borgarspítalanum • Landsbankanum Breiöholti • Lands- bankanum Akureyri • Landsspítalanum • Búnaðarbankanum Austurstræti • Búnaðarbankanum viö Hlemm • Búnaöarbankanum Garöabæ • Sparisjóði vélstjóra • Samvinnubankanum Háaleitisbraut • Útvegs- bankanum Hafnarfirði. Leitaðu upplýsinga í viöskiptabankanum þínum eöa sparisjóði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.