Morgunblaðið - 03.05.1986, Síða 25

Morgunblaðið - 03.05.1986, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986 25 Kurt Waldheim áritar gifsumbúðir fyrir einn stuðningsmanna sinna í bænum Zistersdorf í Austurríki, þar sem forsetaframbjóðandinn kom við nú í vikunni á kosningaferðalagi. Til leigu Efri hæð hússins Snorrabraut 54 er til leigu. Húsnæðið er um 315 fermetrar að stærð og er innréttað sem skrifstofuhúsnæði. Frábær staður — góð bilastæði. Tilboð óskast send skrifstofu vorri fyrir 8. maí nk. Osta- og smjörsalan sf. Bitruhalsi 2 1ÍO Reykjavík Skjöl finnast í Ríkisskjalasafni Bandaríkjanna: FORD Sierra GL2000 íjúní TOYOTA Land Cruiser STWstation ttR í desember n SAAB 900i í febrúar 198 7 Dvalarheimilis aldraðra sjómanna TÖKUM NÚ UPP SUMARTÍMA: AFGREffiSLA TRYSG FRÁ 8 TIL 4 Var Waldheim ábyrgur fyrir dagbókarfærslum um dráp á skæruliðum? New York. AP. SKJÖL, sem fundust í Ríkis- skjalasafni Bandaríkjanna, benda til þess, að Kurt Waldheim, fyrrum aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hafi borið ábyrgð á dagbókarfærslum þýskrar her- deilar í stríðinu, þar sem m.a. er að finna minnisgrein með fyrirskipun um að drepa gríska skæruliða, sem teknir höfðu verið til fanga í orustu, sam- kvæmt fréttum. I dagbókarfærslu fyrir 8. ágúst 1943 segir frá því, að þýsk fjalla- herdeild hafi fengið fyrirskipun um að drepa „glæpamenn" — þ.e. fé- laga í andspymuhreyfingunni — sem teknir höfðu verið til fanga í orustu, auk þess sem þeir, sem grunaðir séu um að hafa veitt andspymuhrejrfíngunni lið, skuli fluttir í nauðungarvinnubúðir, að því er bandaríska NBC-sjónvarps- stöðin og New York Times greindu frá. Skjölin fann Richard Herztein, söguprófessor í háskólanum í Suð- ur-Karólínu, í Ríkisskjalasafni Bandaríkjanna. Herztein sagði NBC, að rithönd Waldheims og undirskrift væri ekki að finna í dagbókinni, en á titilblaði hennar standi, að hann sé ábyrgðarmaður dagbókarfærslnanna. Waldheim hefur sagt, að sér hafi verið kunnugt um grimmúðlegar herferðir á hendur skæruliðum í stríðinu, en hann hafi þá verið víðs fjarri vígvöllunum og engan þátt átt í þessum aðgerðum. NBC sagði í fréttatíma á fimmtu- dagskvöld, að ekki hefði tekist að ná sambandi við Waldheim til þess að fá umsögn hans um dagbókar- færslumar. Forsetakosningamar í Austurríki fara fram á morgun, og samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum hefur Waldheim enn forskot á aðalkeppi- naut sinn, Kurt Steyrer. Veður víða um heim Lœast Hmst Akureyri Amsterdam 11 Aþena 12 Barcelona Berlin 9 Brussel 11 Chlcago 11 Dublin 6 Feneyjar Frankfurt 10 Genf 11 Helsinki 8 Hong Kong 24 ierúsalem 8 Kaupmannah. 6 Las Palmas Lissabon 13 London 9 LosAngeles 17 Lúxemborg Malaga Mallorca Mlami 26 Montreal 10 Moskva 4 NewYork 12 Osló 5 París 12 Peking 14 Reykjavlk Rfó de Janeiro 16 Rómaborg 9 Stokkhólmur 5 Sydney 12 Tókýó 18 Vínarborg 16 Þórshöfn 3 skýjað 21 haiðskirt 21 heiðskirt 22 heiðskfrt 22 heiðskfrt 25 heiðskírt 16 skýjað 12 skýjað 22 skýjað 23 heiðskírt 19 heiðskfrt 12 heiðskfrt 27 skýjað 20 skýjað 18 heiðskfrt 20 skýjað 26 heiðskfrt 21 heiðskírt 27 heiðskfrt 20 léttskýjað 20 léttskýjað 21 helðskfrt 27 skýjað 24 skýjað 16 skýjað 24 heiðskfrt 17 skýjað 22 heiðskírt 28 heiðskfrt 7 skýjað 31 heiðskfrt 20 heiðskírt 16 heiðskfrt 20 rigning 19 rigning heiðskírt 9 alskýjað TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SÍMI621110 WSOIA^PV'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.