Morgunblaðið - 03.05.1986, Page 44

Morgunblaðið - 03.05.1986, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1986 I.BBM Á fttMI Sýning Ladda á Sögu hefur nú gengið fyrir fullu húsi frá því í október 1985. Áhorfendafjöldinn er nú farinn að nálgast nítjánda þúsundið og jafnmargir hafa emjað af hlátri í allan vetur. Þreyttur? Laddi? Nehei... ekki aldeilis. Eiríkur Fjalar, Bjami Fel„ Hallgrímur Ormur mannfræðingur og allir hinir gauramir verða sífellt sprækari eftir því sem nálgast vorið. Tryggðu þér miða áður en allt verður um garð gengið og þú nagarþig í handarbökin. SÝNINGAR LAUGARDAGSKVÖLD Húsiö oprrar kl. 19:00 Leikstjóri: Egill Eövarösson. Dansahöfundur: Sóley Jóhannsdóttir. Þríréttaöur matseöill. Kynnir og stjórnandi: Haraldur Sigurösson (Halli). Jpjj JSj Borðapantanir í síma 20221 Útsetningar á lögum Ladda: Gunnar Þórðarson. milli kl. 14:00 og 17:00. j :V'. GBaaaM dansleikiir íUkl. 3 Þó þú missir af Ladda (eða hafir séð hann í vetur) geturðu skellt þér á dansleikinn með Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og Ellen Kristjánsdóttur söngkonu. _ Frábærirkraftaráhörkudansleik. Húsið opnar eftir sýningar kl. 23:15 ■■naf'flB GILDIHF Sími 685090 VEITINGAHÚS Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis REGLUR: 1. Hver keppandi ræður algerlega sínu sýningar- atriði. 2. Áhorfendur kjósa sigur- vegara. 3. Hver þorir? 4. Bæði kyn. SIGURLAUN: Vikuferð til London eða Amsterdam. Dönsum trylltan dans í SKÚLAGÖTU 30 Taktu „sellufrí“ í kvöld og komdu í Sigtún

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.