Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986 53 Skólak6rar Kársnes- og Mnghálsskóla. Kópavogsvaka 1986: Flutt hátíðarkantata eftir Benjamin Britten Á morgun, sunnudaglnn 4. maí, halda skólakórar Kársnesskóla og Þinghólsskóla i Kópavogi tónleika í Kópavogskirkju. Þar munu um 1S0 nemendur flytja innlenda og erlenda kórtónlist, m.a. „Rejoice in the lamb", hátíðarkantötu eftlr Benjamin Britten. Tónleik- ar þesslr eru lióir i „Kópevogsvöku 1986“ og hefjast kl. 16.00 Stjómandi kóranna er Þórunn Bjömsdóttlr en undirleikari Marteinn H. Friöriksson. hafist að nýju í húsakynnum MÍR á Vatnsstíg 10 eftir alllangt hlé. Kvik- myndirnarsem sýndar verða í MÍR- salnum á næstunni eru heimildar- myndir, frétta- og fræðslumyndir með skýringum á islensku og ensku. TÓNLIST Félag harmon- íkuunnenda: Skemmtifundur Skemmtifundur Félags harmon- íkuunnenda í Reykjavík í maímánuði verður íTemplarahöllinni við Skóla- vörðuholt sunnudaginn 4. maí frá kl. 15-18. Þetta eráttundi skemmti- fundur starfsársins og jafnframt sá síðasti. Þrjár harmoníkuhljómsveitir munu koma fram og einnig einleik- arar. Kaffiveitingar verða fram born- ar og stiginn dans í lokin. Tékknesk-íslenska fé- lagið: íslenskir tónlistar- menn flytja tékkn- eska tónlist Tékknesk-íslenska félagið gengst þessa daga fyrir tónleikum í Reykjavík og nágrenni. Sl. þriðju- dag voru tónleikar í Selfosskirkju og á fimmtudag í Grindavíkurkirkju. Sunnudaginn 4. maí verða tónleikar í Norræna húsinu í Reykjavík kl. 16. Á efnisskránni eru verk eftir nokkur þekktustu tónskáld Tékka: Úr heimahögum eftir Berich Smetana og Fjögur lög op. 17 eftir Josef Suk, hvort tveggja fyrirfiölu og pianó, píanósónatan 1. okt. 1905, samin í minningu verkamanns, eftir Leos Janácek og Sígaunasöngvar Antonins Dvoráks. Flytjendureru Selma Guðmundsdóttir, Laufey Sigurðardóttir og Sigríður Ella Magnúsdóttir. LEIKLIST Þjóðleikhúsið: í deiglunni í kvöld verður4. sýning á hinu fræga leikriti Arthurs Millers, í deigl- unni. Dr. Jakob Benediktsson þýddi leikinn, leikstjóri erGísli Alfreðsson, leikmynd og búningar eru eftir Balt- asar og lýsing er í höndum Ásmund- ar Karlssonar. Meðal leikenda eru Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Edda Þórarinsdóttir, Elfa Gísladóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir, Sólveig Páls- dóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, SiguröurSkúlason, ErlingurGísla- son og Pálmi Gestsson. Stöðugir ferðalangar Á sunnudagskvöld verður 8. sýn- ing á Stöðugum ferðalöngum, ball- ettinum eftir Hollendinginn Ed Wubbe. Er vakin athygli á þvi að sýningum á þessari rómuðu upp- færslu fer nú að Ijúka og verða tvær síðustu sýningarnar í næstu viku. Nemendaleikhúsið: Tartuffe eftir Moliere í gærfrumsýndi Nemendaleik- húsið leikritið Tartuffe eftir Moliere. Leikstjóri er Rabu Penciulescu en Grétar Reynisson sá um leikmynd og búninga. Önnur sýning verður á morgun, sunnudaginn 4. maí, kl. 16.00 og þriðja sýning mánudaginn 5. maí kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 17 sýningardaga en á sunnudag kl. 14. Leikfélag Reykjavíkur: Sýningum fækkar á Landi míns föður Sýningum fer nú fækkandi á Landi míns föður. Sýning í kvöld kl. 20.30. uppselt. Næsta sýning mið- vikudagskvöld 7. maí kl. 20.30 og föstudaginn 9. mai kl. 20.30. Leikur- inn fjallar um Bretavinnu, kreppu, auösæld, „ástandið", og stofnun lýðveldisá íslandi. Svartfugl Á sunnudagskvöld kl. 20.30 verð- ur sýning á Svartfugli Gunnars Gunnarssonar í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur. Leikrit þetta hefur fengið góðar viðtökur og hefur veriö uppselt á allar sýningar til þessa. Næsta sýning fimmtudaginn 8. maí. Fáarsýningareftir. Kvikmyndasýn- ingar MÍR Kvikmyndasýningar MÍR hafa EFLUM ATVININIULIF Á SUÐURNESJUM ÞINGMENN KJÖRDÆMISINS SÉRSTAKLEGA BOÐAÐIR Laugardagur 3. maí — Stapinn, Njarðvík Fundarstjóri Einar S. Guðjónsson Dagskrá: 13.00 Setning: Einar S. Guðjónsson 13.10 Ávarp: Formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Karl Steinar Guðnason 13.15 Byijun á verkefnum, mótun framkvæmd, í upphafi skal endir skoða: Félag verkefnastjórn- un, Daníel Gestsson verkfræðingur 13.35 Nýting sjávarafla: Rannsóknarstofnun Fiskiðn- aðarins, dr. Grímur Þ. Valdimarsson forst. 14.00 Háskólinn og atvinnulífið — Rannsóknir um líf- tækni í fiskiðnaði: Háskóli íslands, dr. Jón B. Bjarnason 14.25 Almennt um iðnaðarmál: Félag ísl. iðnrekenda, Hjörtur Hjartar hagfræðingur 14.50 Úrdráttur um atvinnumál — Bæjarfélög á Suður- nesjum: Bæjarstjóri Njarðvíkur, Albert Sanders Fyrirspurnir — kaffihlé 16.00 Þjónusta og markaðsmál almennt: Útflutnings- miðstöð iðnaðarins, Páll Gíslason verkfræðingur 16.25 Þjónusta Iðntæknistofnunar: Rögnvaldur Gísla- son deildarstjóri 17.00 Erindi um S.S.S.: Eiríkur Alexandersson fram- kvæmdastjóri 17.30 Hitaveita Suðurnesja og tengsl hennar við at- vinnulífið: Albert Albertsson verkfræðingur 17.50 Skipulagsmál Suðurnesja í framtíðinni, stað- setning fyrirtækja og stóriðnaðar: Verkfræði- stofa Suðurnesja, Gylfi Isaksson verkfræðingur 18.00 Fyrirspurnir og almennar umræður Ráðstefnuslit Nefndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.