Morgunblaðið - 04.05.1986, Side 1

Morgunblaðið - 04.05.1986, Side 1
104 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 97. tbl. 72. árg. SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 Prentsmiðja Morgunbiaðsins Morgunblaðið/Bjami BLAÐBERAR MORGUNBLAÐSINS Á SUNNUDAGINN var öllum blaðberum Morgunblaðsins á höfuðborgarsvæðinu boðið á skemmtun á Hótel Sögu. Vegna mikils §ölda þurfti að skipta hópnum í tvennt og á myndinni sést hluti hins Qölmenna hóps, sem sér um að koma blaðinu til lesenda á hvetjum morgni. Með á myndinni eru nokkrir starfsmenn Morgunblaðsins. Til þessarar skemmtunar var m.a. boðið til að kynna blaðberum þá nýjung, sem Morgunblaðið hefur tekið upp frá og með sfðustu mánaðamótum. Áskrifendum er nú boðið upp á þá þjónustu að greiða blaðið með greiðslukortum frá Visa og Eurocard. Á bls. 4 og 5 í blaðinu í dag er nánar skýrt frá þessari nýjung og birt viðtöl við blaðbera. „Kjarnorkuslysið varð fyrir mannleg mistök“ — segir forystumaður Moskvudeildar sovéska Kommúnistaflokksins Austurríkis- menn kjósa sér forseta Vín. AP. RÚMLEGA 5,4 miljónir Austur- ríkismanna ganga í dag til for- setakosninga. Kosningabarátt- una hefur einkennt mikill styrr um annan frambjóðandann eins og alkunna er. Kurt Waldheim er sakaður um að hafa ekki komið til dyranna eins og hann var klæddur í frásögnum af ferli sínum í heijum nasista í seinni heimsstyijöldinni. Bæði Waldheim og Kurt Steyrer, mótframbjóðandi hans, slógu á strengi sáttfýsi í viðtölum rétt fyrir kosningamar. Sfmon Wiesenthal, gamli nasistaveiðimaðurinn, sagði að erfitt gæti orðið að lækna þau sár, sem ýfð voru i kosningabarátt- unni. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur Waldheim þremur til fimm prósentum meira fylgi en Steyrer. Tveir aðrir aðiljar bjóða sig fram til forseta, Freda Meisner-Blau, fulltrúi Græningja, og Otto Scrinzi, öfgamaður til hægri. Útilokað er talið að þau vinni sigur. Kurt Waldheim Moskvu. AP. MANNLEG mistök ollu slysinu í Chemobyl-kjarnorkuverinu, að því er Boris Yeltsin, forystumað- ur Moskvudeildar sovéska Kommúnistaflokksins, sagði í viðtali við vestur-þýsku sjón- varpsstöðina ARD á föstudag. Hann sagði að vistir væm eitrað- ar og orðið hefði að flytja fólk brott vegna hættulegrar geislun- ar. Þetta er fyrsta nákvæma lýsing- in, sem sovéskur aðilji hefur veitt á kjamorkuslysinu og eftirmála þess. Yeltsin sagði að svæðið um- hverfis kjamorkuverið hefði verið girt af. Kvað hann yfírvöld hafa látið varpa sandi, blýi og bóri úr þyrlum til að halda geislavirku út- streymi frá verinu í lágmarki. „Það er enn geislavirkni á svæð- inu og fólk getur ekki farið þangað að svo stöddu," sagði Yeltsin. Yeltsin kvað ótiltekinn fjölda fólks hafa verið fluttan brott úr fjór- um byggðarlögum, en enginn hefði þó orðið fyrir geislun. Hann sagði að vatnsból hefðu mengast. Vestur-þýsk stjórnvöld fyrirskip- uðu á föstudag að fylgst yrði með hvort mjólk væri geislavirk og kom í ljós við fyrstu mælingar í Bæjara- landi að geislavirkni væri vel yfir hættumörkum. Sjá enn fremur „Ættingjar okkar fengu fréttimar fyrst frá íslandi" á baksíðu. Sprenging í farþegaþotu Colombo. AP. SPRENGJA sprakk í farþega- þotu flugfélagsins Airlanka um það leyti, sem farþegar vom að fara um borð á flugvellinum í Colombo á Sri Lanka í gær. Að minnsta kosti tuttugu manns létust í sprengingunni og íjörutíu og einn særðist. Ekki er vitað hveij- ir standa að baki en grunur hefur fallið á herskáa tamíla. Sjálfsvirðingn þjóðar má ekki misbjóða „Þið teljið það sem sagt gott og Hassan Mansour, utanríkisráð- gilt að Reagan sprengi konur og herra Líbýu, að orði í einkasam- böm í tætlur af því hann hlustar tali, sem Jóhanna Kristjónsdóttir, á róg og sögusagnir, sem engar blaðamaður Morgunblaðsins, átti sannanir eru fyrir eða hvað? Þið viðhann. verðið að athuga að sjálfsvirðingu þjóðar má ekki misbjóða á þennan ®Ja v,ðtalið á hrottalega hátt.“ Þannig komst bls. 26B og 27B.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.