Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 3

Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1986 3 ÓDÝRT en vandað og öruggt! Geríð hagstæð og örugg viðskipti í ferðaþjónustu Hliðstæð fargjöld gilda til Faro f Portúgal og Trieste á Ítalíu - en fargjöld okkar í beinu leiguflugi kosta aðeins um kr. 10.000 Því lítur dæmið svona út: Ekki kr. 80.490 - heldur verð f rá kr. 25.900 - Spánn verð frá kr. 27.600 - Portúgal verð f rá kr. 24.200 - Ítalía (Frí-klúbbsverð) Færri en vilja njóta slíkra kjara, enda eru nú aðeins fá sæti laus: Portúgal - Algarve Ferðalög „á eigin vegum" geta orðið dýr. T.d. kostar góð gisting varla undir kr. 2.000 á mann fyrir nóttina á aðalferðatímanum. í 3 vikur lítur dæmið svona út: 2000x21 = 42.000 - Okkar samningsbundin gisting er þó miklu ódýrari. Lægstá fargjald til Malaga á Spáni í áætlunarflugi (pex) kostar kr. 38.490,00 Meðal-gistiverð kr. 2.000 pr. nótt x21 kr. 42.000,00 kr. 80.490,00 22. maí - 5 íbúðir lausar 12. júní - 5 íbúðir lausar 3. júlí -10 íbúðir lausar 24. júlí - 1 íbúð laus 14. ágúst - uppselt 4. sept. - 9 íbúðir lausar 25. sept. - lausar íbúðir Ítalía - 4 möguleikar: Lignano- Bibione Abano Terme - glæsilegt heilsuhótel fyrir þá, sem vilja hvílast, styrkja sig og bæta heilsu og starfsþrek. Garda - sjálfur Gardabærinn, gimsteinn Gardavatnsins, allra síðasta tækifæri til að njóta sérkjara 14. maí. Skáldjöfurinn Goethe uppgötvaði Ítalíu fyrir réttum 200 árum. Rithöfundurinn Hemmingway uppgötvaði Lignano fyrir 40 árum. Ert þú búin(n) að uppgötva Ítalíu? Spánn - Costa Del Sol 8. maí - uppselt 22. og 29. maí - uppselt 12. júní- uppselt 19. júní - örfá sæti laus 3. júlí - 3 sæti laus 10., 24. júli - 4 sæti laus 31. júlí-uppselt 14. ágúst - uppselt 21. ágúst - uppselt 4. sept. - uppselt 11. sept. - uppselt 25. sept. -fá sæti laus 2. okt. - laus sæti Beint leiguflug 5. júní - 9 íbúðir lausar 26. júní 11 íbúðir lausar 17. júlí - lausar íbúðir 24. og 31. júlí og 7., 14., 21. ágúst - uppselt 28. ágúst - lausar íbúðir Enska Rivieran: Sumarleyfi með vandaðri gistiaðstöðu í veðursælasta og skemmtilegasta bað- strandarbæ Suður-Englands -Torquay. Brottför alla föstudaga frá 6. júní + flug og bíll í Englandi Frábær kjör með bíl frá Continental Car Hire. Þýzkaland: Mosel - Bernkastel - Perla Moseldals eða flug og bíll til Luxemborgar. Brottför alla laugardaga frá 7. júní. Munið að Frí-klúbbsafsláttur af auglýstu verði gildir fyrir pantanir, sem berast fyrir 15. maí Ummæli farþega: Við brenndum okkur f fyrra á að kaupa svokallaða „ódýra ferð“ hjá annarri ferða- skrifstofu, en hún varð dýr í lokin og olli miklum vonbrigðum. Nú erum við aftur búin að ganga á milli ferðaskrifstofanna og sannfærast um að lang- bestu kjörin eru hjá ykkur.“ Ferðaskrifstofan ÚTSVN Austurstræti 17, sími 26611.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.