Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 23

Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1986 2á Evrópudagurinn er á morgun DAGUR Evrópu er á morgun, mánudag 5. maí, á stofndegi Evrópuráðsins og hefur Samband íslenskra sveitarfé- laga farið þess á leit að sveit- arfélögin og stofnanir þeirra dragi þann dag að hún þjóð- fánann eða Evrópufánann, sem er tólf gular stjörnur á bláum feldi. Einnig munu strætisvagnar Reykjavíkur og Kópavogs aka þann dag með veifum með Evrópufán- anum. Póst- og símamálastofnunin gef- ur út frímerki í tilefni dagsins sem helguð eru umhverfísvernd. Eiga þau að vekja athygli manna og skilning á að í samskiptum við nátt- úru landsins sé henni ekki spillt að þarflausu. Evrópufrímerkin eru tvö og eru á þeim myndir af þjóðgörð- unum, á öðru þeirra mynd frá 68 88 28 Opið frá 1-3 Orrahólar Lítil einstak.ingsíb. á jarðh. i fjölbýlish. Nýjar innr. Laus. Hagstæð kjör. Seilugrandi 70 fm falleg íb. á 1. hæð í fjölb. Vandaðar innr. Ákv. sala. Akranes 3ja herb. falleg íb. i nýlegri blokk. Mikið úts. Ákv. sala. Grænahlíð — sérhæð 150 fm góð neðri sérh. í þríb- húsi. Ib. skiptist m.a. í 4 svherb. ;þar af 1 forstofuherb. Góður Ibílsk. iKlyfjasel — einbýli iGlæsil. einbýlish. Kj., hæð og iris. Innr. í sérflokki. Húsið er inær fullb. Mögul. á tveimur íb. líhúsinu.Ákv. sala. Akuiholt — Mosfellssv. 132 fm fallegt einbýlish. á einni Ihæð. 40 fm bílsk. Stór lóð. Bein sala eða skipti á stærra húsi i Mosfellssv. eða Reykjavík. Einbýli — Mosfellssv. 165 fm nýlegt einbýlish. ásamt 50 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Fallegur og friðsæll staður við þéttbýlið. Atvinnuhúsnæði Ártúnshöfði Til sölu sökklar að 400 fm iðn- aðarhúsn. Góðir stækkunar- mögul. Skipti æskil. á 100-200 fm góðu iðnaðarhúsi á svipuð- um slóðum. Súðarvogur 250 fm jarðh., 125 fm jarðh. og 125 fm efri hæð. Húsið selst i einu lagi eða hlutum. Borgartún Skrifstofuhúsn. 120 fm á 2. hæð. Tilb. u. trév. strax. Einnig 432 fm á 3. hæð. Selst í einu lagi eða hlutum. Afh. í maí nk. Borgartún Skrifstofuhúsn., 120 fm á 2. hæð. Tilb. u. trév. strax, 432 fm á 3. hæð. Selst i einu lagi eða hlutum. Afh. í maí nk. Fyrirtæki Veitingastaður Til sölu 50% eignarhluti i vín- veitingastað í miðbænum. Möguleiki á mikilli veltuaukn- ingu. Kjörið tækifæri fyrir þjón. Uppl. aðeins á skrifst., ekki i síma. Matvöruverslun Til sölu matvöruverslun á góð- um stað í vesturbæ. Búðin er með nýlegum innr. og mjög vel tækjum búin. Góð velta. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut 32 V Skaftafelli og á hinu Jökulsárgljúfr- um. Gefið hefur verið út veggspjald í tilefni dagsins og er ávarp Evr- ópubandalagsins í ár á því, en það er svofellt: „Vemd og styrking frelsisins er háð sameiginlegu átaki okkar allra. Aðeins sameiginlega getum við varið réttindi okkar gegn öflum þeim, sem þeim ógna: hryðju- verkastarfsemi, ofbeldi, umburðar- leysi, eiturlyfjum, misnotkun tölvuvæddra upplýsinga um per- sónulega hagi o.s.frv. Mannleg reisn nýtur nú verndar alþjóða- samninga í Evrópu, sem tryggja mannréttindi, félagslegt réttlæti og jafnrétti kynjanna. Evrópa býður sérhverjum borg- ara þjónustu sína. Evrópsk eining ver frelsi allra." W!terkur og L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! s s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið 1-3 2ja-3ja herb. Álfaskeið + bílskúr. Faiieg 65 fm íb. á jarðhæð. 25 fm bilsk. Verð 1800 þús. Álftahólar. 2ja herb. ca 60 fm mjög snyrtil. ib. á efstu hæð í lyftuh. Verð 1650 þús. Hellisgata Hf. 2ja herb. ca 75 fm falleg björt ib. Allar innr. og tæki ca 3ja ára. Sérhiti og -inng.Verö 1600þús. Hraunbær. Rúmgóö 2ja herb. ib. á 1. hæð. Ný teppi. Bað meö glugga. Verð 1750 þús. Laufvangur Hf. 65 fm íb. á 1. hæð i blokk. Þvottah. i ib. Verð 1700 þús. Mánagata — einstakl.íb. Ca 40 fm samþ. ib. í kj. V. 1150 þ. Nýbýlavegur — bflsk. góö íb. á 2. hæð m.a. nýtt í eldh. Innb. bílsk. Laus fljótl. Fálkagata. 3ja herb. ca 80 fm ib. á 1. hæð. Sérhiti. Hofteigur. 3ja herb. ca 70 fm kj.ib. Frábær staður. Verð 2 millj. GARÐUR 43307 641400 Opið kl.1-3 Furugrund — 2ja 58 fm tilb. u. trév. V. 1350 þús. Seilugrandi — 2ja Falleg 70 fm íb. á 1. hæð. Borgarholtsbr. — 3ja Rúmg. neðri sérh. + 25 fm bílsk. Nýbýlavegur — 3ja 90 fm sérh. + aukah. V. 2,2 m. Ásbraut — 3ja Góð 86 fm íb. á 3. h. V. 1950 þ. Víðihvammur — 3ja 3ja herb. efri hæð. V. 2 millj. Kleppsvegur — 4ra 105 fm ib. +12 fm í risi. V. 2,4 m. Fífusel — 4ra Góð íb. á 1. hæð. V. 2,3 millj. Laugalækur — 4ra 100 fm ib. á 3. hæð m. forst,- herb. Laus nú þegar. V 2,5 m. Álfatún — 4ra Nýl. 126 fm íb. ásamt 25 fm bilsk. Laufbrekka — 4ra Góð4ra herb. sérh. Bílskr. Holtagerði 4ra 107 fm neðri hæð ásámt bíslk- sökklum. V. 2450 þús. Langabrekka — sérh. 130 fm ásamt bilsk. V. 3,2 millj. Kársnesbraut — einb. 90 fm hús ásamt bflsk. V. 2,5 millj. Bræðratunga — raðh. 150 fm ásamt 60 fm bílsk. Birkigrund — einbýli 250 fm + 25 fm bílskúr. Þinghólsbraut — einb. 160 fm hæð og ris. V. 3,8 m. Reynihvammur — einb. 217 fm + 50 fm bílsk. V. 5,2 m. Nýbýlav. — einb. Nýlegt 5 herb. 130 fm hús ásamt litlu 90 fm húsi. V. 4,4 m. Atvinnuhúsnæði Við Höfðabakka, Skemmuveg, Dalbrekku, Kársnesbr. KJÖRBÝLl FASTEIGNASALA Nýbýlavegi22 III hæð (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Sölum.: Sveinbjörn Guðmunauson. Rafn H. Skúlason, lögfr. Uppl. í sömu símum utan skrifstofutíma. 30 ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Vesturbær — 2ja 2ja herb. 60 fm mjög falleg íb. á 1. hœð i fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. Bíl- skýli fylgir. Laus strax. Fossvogur — 2ja 2ja herb. mjög falleg íb. á jarðh. við Gautland. Miðbærinn — Ný íb. 2ja-3ja herb. ca 80 fm mjög smekklega innr. ný risíb. v/Laugaveg. S-svalir. Þingholtin — ný íb. 3ja-4ra herb. ca 100 fm glæsileg risíb. i nýju húsi við Skólavöröustíg. 3ja herb. íb. á hæðinni auk þess baðstofuherb. i efra risi. Stórar suöursvalir. Kambsvegur — sérh. 4ra-5 herb. falleg neöri hæö í tvíbýlish. Sérhiti., sérinng., sérgaður. Bílsk. fylgir. Miðbærinn — einbhús Timburhús 70 fm grunnfl. kjallari, hæð og ris v/Vatnsstíg. Mikiö endurnýjað. Hlíðar — raðhús 211 fm fallegt endaraöhús, kjallari og tvær hæöirviö Miklubraut. Einkasala Safamýri — parhús 6 herb. 156 fm parhús á 2 hæðum ásamt 36 fm bíisk. Einkasala. Einbýlish. Kóp. 5-6 herb. 141 fm fallegt einbhús á 1 hæð við Hraunbraut. 70 fm bílsk. fylgir. Skipti á minni eign í Kópavogi möguleg. Einkasala. Neðstaleiti — Raðhús 206 fm glæsil. nýtt raöh. á tveim hæðum ásamt innb. bílsk. aö mestu fullgert. Lóð frágengin. Húsiö er nú innr. sem tvær íb. Einkasala. Vesturbær — einbýlish. 180 fm mjög falleg einbýlish. v/Nesveg á tveim hæöum ásamt bílsk. Á neöri hæö eru 4-5 svefnherb., baöherb., þvottaherb. og geymsla. Á efri hæð: Rúmg. stofur, hjónaherb., eldh. og baö. Stórar s-svalir. Fallegur garöur. Einbýlishús — Kóp. 280 fm glæsilegt einbhús á 2 hæöum. Aö mestu fullgert v/Grænatun. 45 fm innb. bílsk. fylgir. Mögul. á 2 íb. Sk. mögul. á minni eign. Verslunarhúsnæði 125 fm verslunarhúsnæði tilb. u. tróv. í nýju húsi viö Skólavöröustíg. LÁgnar Gústaísson hrl.,j fEiríksgötu 4. 'Málflutnings- og fasteignastofa , 346 Opið ídag 1-3 Einstaklingsíbúð Kaplaskjólsvegur Furugrund — 40 fm 2ja herb. Digranesvegur — 60 fm - bflsk. Nýbýlavegur — 70 fm. Fífuhvammsvegur — 60 fm. 3ja herb. Langabrekka — 70 fm. Laus. Laugavegur — 90 fm. Digranesvegur — 90 fm. Álfhólsvegur — 86 fm. Tilb. u. trév. 4ra herb. Maríubakki — 112 fm. Kársnesbraut — 100 fm + bflsk. Sérhæðir Hlíðarvegur — 130 fm + bflsk. Álfhólsvegur — 140 fm + bflsk. Raðhús Birkigrund 223 fm auk bfl- skúrs. Steinsteypt. Einbýlishús Vallhólmi — 240 fm. Þinghólsbraut — 150 fm. Hófgerði —130fm. Kópavogsbraut — 130 fm. 4 raðhúsalóðir í Hafnarfirði. Bygghæfar strax. iðnaðarhúsnæði Kársnesbraut 1800 fm. Selst í einu iagi eða niður í allt að 90 fm. Verð 1800 pr. fm. Sér- hiti í hverri einingu. Kópavogur Vantar allar stærðir af eign- um á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Fasfeignasalan EIGNABORG sf. | Hamraborg 12 yfir bensmstöðfnni Sölumenn: ióbann Háffdánarson, hs. 72057, Vithiálmur Einarsson, hs. *1190, Jön Bhksson hdl. og Rúnar Mogensen hdl. Hjarðarhagi. stórgiæsii. rúmg. 3ja herb. ib. á 3. hæó. Bflsk. Einkasala. Hringbraut. 3ja herb. 76 fm björt kjíb. í þribýlish. Sórhiti. Fráb. staðsetn. fyrir háskólafólk. Verð 1700 þús. Sogavegur. 3ja herb. ib. á 1. hæð i þrib. Allt i íb. er nýtt. Falleg Ib. Verð 1900 þús. Einkasala. 4ra - 5 herb. írabakki. 4ra herb. á 2. hæð auk* 11 fm herb. í kj. Góð íb. meö sérþvottah. Verð 2,4 millj. Karfavogur. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í þrib. Snyrtil. íb. 46 fm bílsk. Verð 2,8 millj. Ljósheimar. 4ra herb. ib. é 2. hæð. Sérinng. Þvottah. í ib. Verð 2,3 millj. Lindarbraut — Laus 4ra herb. 120 fm íb. á 1. hæð i þrib. Sórhiti og -inng. Þvottah. í íb. Úts. Verð 3 m. Vesturberg. 4ra herb. ca 100 fm íb. á efstu hæð. Útsýni. Verö 2,3 millj. Þverbrekka. 5 herb. 120 fm endaib. á 7. hæð. Þvottaherb. i ib. Frábært útsýni. Efstasund. Hæð og ris i tvíbýl- issteinh. 48 fm bílsk. Sérhiti og -inng. Verð 3,2 millj. Skipasund. 5 herb. ca 100 fm mikið endurn. miðhæð í þríbýli. Fallegur garður. Bílskúr. Verð 3,4 millj. LÚXUSÍbÚð. 5-6 herb. ca 170 fm glæsiib. á tveimur hæðum á fráb. stað. Bílg. l’b. fyrir vandláta kaupendur. Stærri eignir Akurhoit Mos. Vorum að fá í einkasölu gott einbhús á einni hæð 140 fm auk 42 fm bílsk. 4 svefnherb. Stör og falleg lóð. Verð 5 millj. Álfhólsvegur. Einbhús sem er hæð og hálfur kj. Samtals um 140 fm auk 27 fm bílsk. 900 fm ræktuð lóð. Verð 4 millj. Ásbúð. Einbhús einlyft ca 260 fm. Húsið er góðar stofur, 5 stór herb., eldh. m. vandaðri innr., baðherb., sauna o.fl. Innb. bilsk. Fallegur garður. Verð 5,5 millj. DepluhÓlar. Einbhús á tveim hæðum ca 250 fm með innb. bílsk. Mikið útsýni. Grettisgata — laust. Einb- hús (steinhús) sem er kj., hæö og ris. Samtals um 130 fm. Mikið endurn. hús á góðum stað. Kambsvegur. Einbhúsátveim- ur hæðum með innb. bflsk. í kj. Samt. ca 320 fm. Hús i góðu standi. Eftirsóttur staður. Gott verð. Keilufell. Gott einbýlish. sem er hæð og ris. Samt. 145 fm. Verð 3,5 millj. Laugalækur. Endaraðh. sem er kj. og tvær hæðir. Samt. ca 180 fm. Nýtt eldh. Til greina kemur að taka góða 3ja-4ra herb. ib. upp í hluta kaupverðs. Verð 3.9 millj. Logafold. Einbhús (timbur) ca 150 fm á einni hæð auk 70 fm rýmis i kj. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Frág. lóð. Bílskúrsplata. Verð 4.9 millj. Malarás. Einb.hús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstaö. Fullgert, glæsil. vandað hús. Mögul. á tveimur íb. Stór bílsk. Frágengin garður. Hagst. verð. Einkasala. Markarflöt. Einbhús á einni hæð 190 fm auk 50 fm bílsk. Vandaö hús á einstaklega friðsæl- um stað. Melbær. Glæsilegt raðhús 2 hæöir og kj. með innb. bilsk. samtals 260 fm. Svo til fullgert hús á mjög góðum stað. Melsel. Glæsil. hús á mjög ró- legum stað. Húsið er tvær hæðir og kjallari auk 49 fm bilsk. Seiðakvísl. Nýtt fullb. 155 fm einbýlish. á einni hæð auk bilsk. Álftanes — sjávarlóð. Ca 150 fm fyrir einbhús ó góðum staö. Gatnagerðargjöld greidd. Verð 300 þús. Kárí Fanndal Guðbrandsson, Lovfsa Krfstjðnsdóttir, Sæmundur Sæmundsson, Bjöm Jónsson hdl. Vantar allar stœrðir og ger&irfasteigna á söluskrá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.