Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Stjömuspekiþáttur. Ég
er fædd í Reykjavík þann 14.
janúar 1950 (miðvikudag)
kl. 16.15 og ég virðist alls
ekki eiga heima í Steingeit-
armerkinu nema að litlu
leyti. Ég vildi gjaman fá
smá yfirlit frá þér stjömu-
fróðum, yfir helstu persónu-
einkenni o.þ.h., þar sem ég
kann engar skýringar á fyr-
irbærinu mér! Með kæm
þakklæti, Steingeit á villigöt-
um.“
Svar: Þú setur hér fram
athyglisvert mál. Ég býst við
að það sé algengt að fólk
kannist ekki við nema hluta
af eiginleikum síns merkis.
Astæðan fyrir því er sú að
hver maður er blanda, ef svo
má að orði komast, úr nokkr-
um merkjum. Til að skilja
persónuleika okkar útfrá
stjömuspeki, verðum við að
skoða öll merkin saman. Ef
við tökum einungis sólar-
merkið, fáum við óhjá-
kvæmilega sömu niðurstöðu
og þú, að lýsingin eigi ekki
við nema að litlu leyti.
Mörg merki
Þú hefur Sól í Steingeit,
Tungl í Bogmanni, Merkúr,
Venus og Júpíter í Vatns-
bera, Mars í Vog, Rísandi í
Ljóni og Fisk á Miðhimni.
Merkin þín eru Steingeit,
Bogmaður, Vatnsberi, Vog,
Ljón, Fiskur.
Steingeitin útundan
Ef við skoðum þessi merki
öll saman má sjá að Stein-
geitin verður útundan. Hún
er eina jarðarmerkið í hópi
hugarorku-, hugsjóna- og
tilfínningamerkja, er ólík
hinum merkjunum sem eiga
töluvert sameiginlegt. Eg
býst við að eitt af því sem
þér finnst ekki eiga við er
þetar sagt er að Steingeitin
sé jarðbundin. Þú segir: Ég
skil ekki þá öryggisþörf sem
Steingeitin á að hafa, ég
skil heldur ekki þessa stífni,
íhaldssemi, varkámi, stað-
festu, skipulagsþörf o.s.frv.
EirÖarlaus
Hin dæmigerða lýsing á
Steingeitinni á ekki við um
þig. Bogmaður sem stjómar
tilfinningum og daglegu lífi
í þínu korti breytir því. Hann
táknar að þú ert hress og
eirðarlaus, vilt hreyfa þig og
ferðast. Vatnsberinn og
Vogin tákna að þú ert félags-
lynd. Hin merkin þrjú, Ljónið
(skapandi sjálfstjáning),
Vogin (fegurð og jafnvægi)
og Fiskurinn (ímyndunarafl)
táknar síðan að þú ert list-
ræn.
Jafnvœgi
Það sem þú þarft að gera
er að finna jafnvægi á milli
þessara merkja. Til þess að
verða heilsteyptur persónu-
leiki þarft þú að viðurkenna
öll merkin og taka tillit til
þeirra, finna þér t.d. starf
sem veitir þér farveg fyrir
alla hæfileika þína. Þó að þú
sért ekki Steingeit að öllu
leyti, þá er grunntónn þinn
samt Steingeit, og þvf þarft
þú að taka tillit til hennar.
Þú þarf ákveðið öryggi og
þarft að ná ákveðnum
árangri. Þú hefur skipulags-
hæfileika, en þú þarft að
nota þá í þágu annarra þátta
í kortinu. Bogmaður og
Steingeit saman getur verið
maður sem skipuleggur, en
er samt sem áður fijáls í
daglegu lífi. Sem möguleika
má nefna að hann gæti unnið
að skipulagsmálum fyrir
ferðaskrifstofu. Ef við tengj-
um síðan hin merkin við þá
getur útkoman verið skipu-
Iagsmál/hreyfing/ferðalög/
félagsmál/listir.
X-9
FuRÞARVU b/6 k þrö
/4& /<&///}/Y&fíAtfP 3S
j>/í//Y 7 /'í/fA's/er
V/MÁM- /OA/IAÞ Þi/fM/Srt
M/rtju/, rt//a(//frtí</A
rf/)rt//íý<íe/rt.
£6 VM£Urt/l4rA
///)//// //AÍDA Af
i//r/pA£>ý
//A - p£//> Ífii/AÐ
lA42//rt/V! £,'///) £/rtrt VSSí
///6/rtrt /,^ÁI
£a/n!AP
DYRAGLENS
„.JÁ, j?ETLA ER /MJÖfí
SNOTUfST... EN þú SKILU^ pAÐ...
/U-LT A1ITT UF EK E\TT
STÓIZKOSTLE6T ÚTSÝNI!
- vv\ I /^.
liillii iiiii !:::::: ::::: iiiiiiii LJOSKA
FERDINAND
???!??!!.l.l!!?!!!!!!!!!!!?n!!!!!!!!.,?!!l?!?!???f!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!
SMÁFÓLK
Hertu upp hugann. Kvöldverðurínn kemur Harmleikurinn hefur dun-
fimm sekúndum of seint í iðyfir!
kvöld.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í tvímenningskeppni heldur
þú á þessum spilum í vestur.
Sagnir ganga með A/V á hættu:
Vestur Norrtur Austur Suður
Pass Pass 1 spaði 2 spadar
4 spaðar 5 hjörtu Pass Pass
Tveir spaðar suðurs sýndu að
minnsta kosti 5-5 í hjarta og
láglit. Hvað viltu segja við fimm
hjörtum?
Það kcmur þrennt til greina:
Pass, dobl og 5 spaðar. Ekki
skal ég segja hvað er rétt
hvað rangt, en þegar spilið kom
upp í íslandsmótinu á dögunum,
hefði passið gefið bestu raun,
doblið hefði reynst næstbest en
að segja fimm spaða hefði verið
rakin leið í botninn.
Allt spilið leit þannig út:
Norður
♦ ÁKDG98
V95
♦ KG
♦ 764
Vestur Austur
♦ 654
♦ K10823
♦ -
♦ Á109853
Suður
♦ -
♦ ÁDG76
♦ 987652
♦ G2
♦ 10732
¥43
♦ ÁD1043
♦ KD
Ef austur hittir á tígul út e>
hægt að ná fimm spöðum 500
niður, og það væri góð fóm yfir
geimi A/V á hættunni. Svo
maður skyldi halda að best væri
að segja fimm spaða. En það
verður aldrei spilað, því vestur
segir örugglega sex hjörtu, sen4|^.
ekki er hægt annað en að dobla.
Og sá samningur er gjörsamlega
óhnekkjandi. Það tapast aðeins
slagur í lauf.
Á fiestum borðum voru spiluð
fimm hjörtu dobluð, einstaka
A/V-pör fóru alla leið í sex
hjörtu og á fáeinum borðum fékk
norður að spila fióra spaða eftir
að hafa opnað á þeirri sö'—■
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í London
um daginn kom þessi fiókna staða
upp í viðureign stórmeistaranna
Lev Polugajevsky, Snvótrikjun-
um, sem hafði hvítt og átti leik,
og Max Dlugy, Bandaríkjunum.
38. Bf6! - RT3+, 39. Dxf3 -
exf3 (ef 39. - Bxf6 þá 40. Dh5
og vinnur) 40. Hxg7+ — Kh8,
41. Hf7+ - Kg8, 42. Hg7+. Hér
átti skákin að fara í bið, en Dlugy
gaf vegna 42. — Kh8, 43. Hxc8
— Dxc8,44. Hc7+ o.s.frv.