Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 3
ÓSA/SIA MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986 3 Evrópuferð A ÆVINTÝRAVERÐI Vegna sérstakra samninga við stjórn sumarleyfisparadísar- innar í Biersdorf getum við nú boðið þeim sem bóka sig strax sumarleyfisdvöl fyiir aevintýralega gott verð. Flug, bíll og Biersdorf í þessum frábæra tækifærispakka bjóðum við eftirfarandi: Flug til Luxemborgar með Flugleiðaþotu. í Luxemborg bíður þín bílaleigubíll (t.d. Ford Escort), sem þú og Qölskylda þín aka til Biersdorf, en þangað er um það bil klukkustundar akstur. Qisting í sumarleyfisparadísinni Biersdorf, einum af allra eftirsóttustu sumarstöðum Þýskalands. Pú getur valið um 5, 6, 7, 14 eða 21 dags dvöl I Biersdorf og bílinn hefurðu allan tímann. . . . og svo auðvitað flugið heim. Þetta tilboð gildir því miður aðeins í maí. Dæmi: 6 daga ferð — flug og bíll og íbúð miðað við Qögurra manna hóp, íbúð í flokki A1 og bíl í B flokki. Yerð kr. 13.539.- (án flugvallarskatts). ÞETTA ER BESTA TILBOÐ SEM VIÐ HÖEOM BOÐIÐ í ÁR! FLUGLEIDIR Upplýsingasími: 25100 n&rmíi&ti „,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.