Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1986
Svik
Eg sé að sjónvarpið hefir skipað
Viðar Víkingsson í stöðu leik-
listarstjóra. Persónulega líst mér
prýðilega á þá ráðstöfun. Viðar
hefir skilað ágætu dagsverki hjá
sjónvarpinu og það er harla mikil-
vægt að fijóir starfsmenn eigi þess
kost að hækka í tign hjá Ríkisfjöl-
miðlunum. Ríkisstofnanir stjórnast
gjaman af tregðulögmálinu er iegg-
ur bönd á sköpunarkraft einstaling-
anna og drepur jafnvel í dróma hina
veiklunduðu. Ríkisíjölmiðlunum má
annars líkja við leikhús þar sem
mestu skiptir að prímadonnumar
skyggi ekki á aukaleikarana á svið-
inu. Þannig hlýtur góð dagskrá að
byggjast fyrst og fremst á ljúfri
samvinnu allra þeirra er standa á
sviðinu. Ég vil skýra mál mitt frekar
með smá dæmum er sýnir háskaleg-
ar afleiðingar prímadonnutilburða
sjónvarpsmanna.
Prímadonnur
Því verður ekki á móti mælt að
Bjami Felixson er í hópi príma-
donna sjónvarpsins. Bjami er dug-
legur og traustur starfsmaður og
hann hefir lengi þjónað sjónvarpinu
okkar sem íþróttafréttamaður. Ber
að sjálfsögðu að verðlauna slíka
starfsmenn. En Palli er nú einu
sinni ekki einn í heiminum. Alþjóð
er kunnugt hversu hlutur bamanna
er fyrir borð borin í helgardagskrá
sjónvarpsins en þá er bamadag-
skráin skorin niður um helming frá
þeirri dagskrá er gleður bömin
virka daga. Og svo birtist príma-
donnan Bjami síðastliðinn föstudag
með fótboltann og þá er ekki að
sökum að spytja. „Aukaleikaran-
um“ er annast bamadagskrána,
Sigríði Rögnu Sigurðardóttur, er
sópað af sviðinu og þulurinn hefir
ekki einu sinni þá kurteisi til að
bera að tilkynna blessuðum bömun-
um að slökkt hafí verið á sjón-
varpinu þeirra, þann daginn. Nú
spyr ég ykkur hæstvirtu sjónvarps-
stjórar: Hvað fyndist ykkur ef
slökkti væri fyrirvaralaust á kvöld-
dagskránni vegna fótboltaleiks?
Eru bömin máski bara aukaleikarar
á leiksviði lífsins, sem prímadonnur
geta skákað til og frá að geðþótta?
A mínu heimili eru bömin í meiri-
hluta og fyrir hönd þeirra krefst ég
þess að þið biðjíð afsökunar á fyrir-
varalausu brottnámi bamadagskrár
síðastliðinn föstudag.
Aukaleikarar
Ef einhvers staðar bilar sendir
eru sjónvarpsáhorfendur innvirðu-
lega beðnir afsökunar og ætíð er
greint frá breytingum á sjónvarps-
dagskrá hinna fullorðnu. Hvemig á
okkur að takast að ala böm okkar
upp sem fullgilda einstaklinga er
bera virðingu fyrir siðum og venjum
samfélagsins, ef þeir sem eldri eru
níðast á sjálfsvirðingu þeirra og
mannhelgi? Gáum að því að fjöl-
miðlamir móta ekki síður persónu-
leika þeirra einstaklinga er nú vaxa
sem óðast úr grasi, en foreldramir
og skólinn.
Hér rifjast upp fréttatiikynning
frá sjónvarpinu þar sem greindi frá
kaupum sjónvarpsins á 22 knatt-
spymuleikjum úr næstu Heims-
meistarakeppni en hver leikur kost-
ar 140.000 krónur. Það er sjálfsagt
að sýna úrslitaleikina í beinni út-
sendingu en er ekki hér full rausn-
arlega að verki staðið, á sama tíma
og umsjónarmenn Stundarinnar
okkar hafa aðeins haft úr 95.000
krónum að spila þá hver þáttur var
smíðaður. Að sögn annars umsjón-
armanns Stundarinnar Jóhönnu
Thorsteinsson dugði sá peningur
vart og vil ég raunar lýsa ánægju
minni með hversu vei þær Jóhanna
og Agnes Johansen héldu á málum
fyrir hönd aðalleikaranna á sviðinu
mikla, blessaðra bamanna.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sveitin mín:
Mývatnssveit
Wá Á rás eitt í kvöld
30 verður útsend-
ing frá Akureyri
á þætti Hildu Torfadóttur,
Sveitin mín. Þar ræðir
Hilda við þau Jón Sigur-
geirsson frá Helluvaði og
Ragnhildi Jónsdóttur frá
Gautlöndum um sveitina
þeirra, sem er Mývatns-
sveit. Það verður byijað á
sveitalýsingum en síðan
horfíð til gamla tímans. Jón
og Ragnhildur segja meðal
annars frá samgöngumál-
um og félagslífí, en þar
eiga Mývetningar sérstaka
skemmtun sem heitir sum-
armálaskemmtun og er
jafnan í byijun sumars, en
frá því fáum við meira að
heyra í þættinum.
Frá rannsóknum háskólamanna:
Um áherslu
í íslensku
■1 Frá rannsókn-
45 um háskóla-
manna er á
dagskrá á rás eitt í kvöld.
Þá mun Kristján Ámason
dósent tala um áherslu í
íslensku. Í erindi hans
greinir frá athugunum á
áherslu í íslensku, einkum
í nútímaframburði og þeim
reglum sem gilda um
áhersluna, hvar hún kemur
í setningum og orðum og
hvaða áhrif hún hefur á
aðra þætti hljóðkerfisins.
Greint verður frá niður-
stöðum athugana um
brottfall sérhljóða í
áherslulitlum atkvæðum,
sem er þáttur í óskýrmæli
og veldur gjaman mun á
mállýskum. Getið er um
niðurstöður í Vestur-
Skaftafellssýslu, Reykjavík
og Skagafirði.
Bandaríski myndaflokkurinn Hótel er á dagskrá sjón-
varps í kvöld.
Hótel
Jólahátíð —12. þáttur
■i 12. þáttur
50 bandaríska
■“ myndaflokksins
Hótel er á dagskrá sjón-
varps í kvöld, og nefnist
hann Jólahátíð. Gestir og
starfsfólk halda hátíð hver
á sinn hátt en óvæntir
atburðir ijúfa jólahelgina.
Með aðalhlutverk fara
James Brolin, Connie
Sellecca og Anne Baxter.
Skáld hlutanna
— málari minninganna
Kvikmynd um Louisu Matthíasdóttur
■i Kvikmynd um
55 Louisu Matt-
hfasdóttur
myndlistarmann í New
York, Skáld hlutanna —
málari minninganna, er á
dagskrá sjónvarps í kvöld.
Gerð myndarinnar var í
höndum Lárusar Ýmis
Óskarssonar, en framleið-
endur eru Listmunahúsið
og ísmynd.
Aðrar
myndir í
dagskrárlok:
Lit-
skyggnur
úr ríki
náttúr-
unnar
Áhugahópur um bygg-
ingu náttúmfræðisafns
hefur leitað til ýmissa aðiia
og boðið samstarf um að
halda við og glæða áhuga
meðal þjóðarinnar á ís-
lenskri náttúm og auka
fræðslu um hana.
Sjónvarpið tekur þátt í
þessu starfi næstu mánuði
á þann hátt að birta í
dagskrárlok litskyggnur úr
ríki náttúmnnar. Þetta
verða ýmis íslensk dýr,
jurtir, fuglar, steintegundir
og ýmis náttúmfræðileg
fyrirbæri. Áðumefndur
áhugahópur lætur sjón-
varpinu í té skyggnur sem
eiga best við hvem árstíma.
Það er von beggja aðila að
þetta verði mörgum til
fróðleiks og ánægju ekki
síður en þær myndir sem
sjónvarpið hefur birt und-
anfarin ár af ýmsum stöð-
um á landinu.
Sýning landslagsmynda
fellur sennilega að mestu
niður meðan á þessari nátt-
úmfræðikynningu stendur
en væntanlega verður aftur
farið að nota slíkar myndir
í dagskrárlok. Einnig em
hugmyndir uppi um spum-
ingakeppni meðal áhorf-
enda.
ÚTVARP
/
MIÐVIKUDAGUR
7. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir
Baen
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttirá ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Eyjan hans múmín-
pabba'' eftir Tove Jansson.
Steinunn Briem þýddi. Kol-
brún Pétursdóttir les (16).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Siguröur G. Tómasson
flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesiö úr forystugreinum
dagblaðanna.
10.40 Hin gömlu kynni. Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.10 Noröurlandanótur. Ólaf-
ur Þóröarson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Frá
vettvangi skólans. Umsjón:
Kristín H. Tryggvadóttir.
14.00 Miðdegissagan „Hljóm-
kviðan eilífa" eftir Carmen
Laforet. Siguröur Sigur-
mundsson les þýöingu sína
(6).
14.30 Miödegistónleikar.
a. „Sylvia", ballettsvíta eftir
Léo Delibes. Suisse Rom-
ande-hljómsveitin leikur;
Ernest Ansermet stjórnar.
b. Sinfónía nr. 4 í A-dúr op.
90 eftir Felix Mendelssohn.
Filharmoníusveitin i Vín leik-
ur; Christoph von Dohnanyi
stjórnar.
15.15 Hvaö finnst ykkur?
Umsjón: Örni Ingi. (Frá
Akureyri.)
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
a. Píanótríó i B-dúr eftir
Joseph Haydn. b. Píanótríó
nr. 2 í e-moll eftir Dmitri
Sjostakovitsj. Beaux Arts-
tríóiö leikur.
18.00 Barcelona — Steua
Bukarest
Bein útsending frá úrslitum
í Evrópukeppni meistaraliöa
í knattsyrnu í Sevilla. (Evró-
visíon — Spænska sjón-
varpiö.)
20.10 Fréttaágripátáknmáli.
20.15 Fréttlr og veður
20.45 Auglýsingar og dagskrá
20.55 Kvöldstund meö lista-
manni
Skáld hlutanna — málari
minninganna
17.00 Barnaútvarpið. Meðal
efnis: „Bróðir minn frá Afr-
íku" eftir Gun Jacobson.
Jónína Steinþórsdóttir
þýddi. Valdís Óskarsdóttir
les (2). Stjórnandi: Kristín
Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulifinu - Sjáv-
arútvegur og fiskvinnsla.
Umsjón: Magnús Guö-
mundsson.
18.00 Á markaöi. Þáttur i
umsjá Bjarna Sigtryggsson-
ar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Frá rannsóknum há-
skólamanna. Kristján Árna-
MIÐVIKUDAGUR
7. maí
Kvikmynd um Louisu Matt-
híasdóttur myndlistarmann
ÍNewVork.
Kvikmyndagerö: Lárus Ýmir
Óskarsson.
Framleiðandi: Listmuna-
húsiö og ísmynd.
21.50 Hótel
12. Jólahátíð
Bandarískur myndaflokkur í
22 þáttum. Aðalhlutverk:
James Brolin, Connie
Sellecca og Anne Baxter.
Gestir og starfsfólk halda
son dósent talar um áherslu
ííslensku.
20.20 Hálftiminn. Elín Kristins-
dóttir kynnir popptónlist.
20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólf-
urHannesson.
20.50 Tónmál. Umsjón: Soffia
Guömundsdóttir. (Frá Akur-
eyri).
21.30 Sveitin mín. Umsjón
Hilda Torfadóttir. (Frá Akur-
eyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Bókaþáttur. Umsjón:
Njöröur P. Njarövík.
23.00 Á óperusviðinu. Leifur
Þórarinsson kynnir óperu-
tónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
hátíö hver á sinn hátt en
óvæntir atburöir rjúfa jóla-
helgina.
Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.40 Vímulaus æska
Bein útsending
Samsett dagskrá með tón-
list um fikniefnavandamáliö.
Aö dagskránni standa meö
sjónvarpinu: Áhugahópur
foreldra, SÁÁ og Lions-
hreyfingin.
Umsjón: Helgi H. Jónsson.
00.10 Fréttir í dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
7. maí
10.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Kristján Sigur-
jónsson.
12.00 Hlé
14.00 Eftirtvö
Stjórnandi: Jón Axel Ólafs-
son.
15.00 Núerlag
Gunnar Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög aö
hætti hússins.
16.00 Dægurflugur
Leopold Sveinsson kynnir
nýjustu dægurlögin.
17.00 Þræöir
Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar í þrjár
mínútur kl. 11.00, 15.00,
16.00og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæöisútvarp
fyrir Reykjavik og nágrenni
— FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæöisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.
SJÓNVARP