Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1986 í DAG er miðvikudagur 7. maí, sem er 127. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.34 og síð- degisflóð kl. 17.51. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.40 og sólarlag kl. 22.11. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungið er í suðri kl. 12.24. (Almanak Háskóla (slands). Villist ekki. Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maðurinn sáir, það mun hann upp- skera. (Gal. 6,7—8.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 _ ■ “ 13 14 ■ I ■ “ ■ 17 LÁRÉTT: - 1. flýta nér, 5. lík, 6. ásýnd, 9. spruttu, 10. félag, 11. ósamstæðir, 12. gubba, 13. litill, 15. herbergi, 17. virtar. LÓÐRÉTT: — 1. glettin, 2. ekki gömlu, 3. pinni, 4. hindrar, 7. kiaufdýrum, 8. vond, 12. heiður- inn, 14. biíða, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. haU, 5. áður, 6. láta, 7. þá, 8. vangi, 11. ir, 12. áia, 14. torf, 16. Ingunn. LÓÐRÉTT: - 1. háifviti, 2. látin, 3. iða, 4. hrjá, 7. þil, 9. Aron, 10. gáfu, 13. agn, 15. rg. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, 7. •7” maí er níræður Friðrik Árnason, fyrrum hrepp- stjóri, Strandgötu 70, Eski- firði. Kona hans var Elínborg Þorláksdóttir sem lést fyrir allmörgum árum, þeim varð 9 barna auðið. Eru 8 á lífi. Dóttur á hann utan hjóna- bands. Hann hefur alið allan sinn aldur á Eskifirði. Hann tekur á móti gestum í félags- heimilinu Valhöll.cftir kl. 17 ára Finnbogi Helgason, bóndi að Sólvöllum í Mos- fellssveit. Finnbogi dvelur um þessar mundir á Heilsu- hæli NLFÍ í Hveragerði. Konráðsdóttir frá Sauðár- króki, Hátúni 10B, hér í bænum. Hún verður stödd á heimili sonar síns og tengda- dóttur í Njörvasundi 3, í dag. ára er í dag Ólafur Daðason húsgagna- bólstrari, Rauðalæk 4 hér í bænum. Hann og eiginkona hans taka á móti gestum í sal Meistarasamb. byggingar- manna, Skipholti 70, í dag eftir kl. 20. Nafn eiginkonu hans misritaðist í Dagbók í gær. Hún heitir Guðný Guð- jónsdóttir. Um leið og það er leiðrétt er beðist velvirðingar á mistökunum. FRÉTTIR HITI fór niður að frost- marki hér í bænum í fyrri- nótt, en á nokkrum stöðum nyrða mældist 3—4 stiga frost t.d. á Staðarhóli og Raufarhöfn. Uppi á hálend- inu var 5 stiga næturfrost. SKAGFIRÐINGAFÉL. og kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík efna til gestaboðs fyrir eldri Skag- firðinga í félagsheimili sínu, Drangey við Síðumúla, á morgun uppstigningardag kl. 14. Ræðumaður verður Jón R. Hjálmarsson, fræðslu- stjóri. Söngfélagið Drangey syngur. Þeir gestanna sem vilja láta sækja sig, hringi í síma 685540. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna í safnaðarheimil- inu Hvallagötu 16, er opin í dag, miðvikudag kl. 16—18. SAFNAÐARFÉL. Ás- prestakalls býður eldra fólki í sókninni til kaffidrykkju eftir messu á morgun, upp- stigningardag, á degi aldr- aðra. Kaffisamsætið verður í safnaðarhelli kirkjunnar. Þeir sem óska eftir að vc-ða sóttir geri viðvart í síma 84035 milli kl. 11—12 ámorgun. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík efnir til kaffisölu í Oddfellowhúsinu eftir messu á sunnudaginn kemur, kl. 11 þ.m. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom tii Reykjavíkur- hafnar að utan, Álafoss. Þá kom togarinn Ottó N. Þor- láksson inn af veiðum til löndunar. Hekla kom úr strandferð. Þá kom nótaskip- ið Júpiter, en það hefur verið til viðgerðar. Þegar þetta er skrifað eru 10 skip bundin í höfninni vegna sjói anna- verkfallsins. Rússnesl olíu- skip var væntanlegt rn farm. Bjórfrumvarpið var fellt í efri deild 10 þingmenn á móti, 9 með Blessuð sé minning hans, einu sinni enn! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónustu apótekanna í Reykja- vík dagana 2. maí tll 8. maí, að báðum dögum meötöldum er í Reykjavfkur Apótekl. Auk þess er Borgar Apótek op- iö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- umfrá kl. 14-16sími 29000. Borgar8prtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum ísíma621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almer.na frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands oa Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30..Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem er sama ogGMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæA- ingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknishéraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. BústaÖasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurössonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NóttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. ki. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Lauga'rd. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmórlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.