Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1986 21 Morgunblaðid/V aldimar Kristinsson Fjölmenni í Hlégarðsreið Fáks MILLI 400 og 500 manns frá Hestamannafélaginu Fáki tóku þátt í hinni árlegu Hlégarðsreið sem farin var á laugardaginn. Konur i Kvenfélagi Mosfellssveitar bjóða Fáksfélögum í kaffi í Hlégarði einu sinni á hveiju vori og hefur þessi venja haldist um áratuga skeið. Að sögn Amar Ingólfssonar framkvæmda- sfjóra Fáks gekk ferðin í Mosfellssveit mjög vel. Fólk var óvenju snemma á ferðinni, enda var Evrópusöngvakeppnin á dagskrá sjónvarpsins um kvöldið. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Innilegt þakklœti til allra sem sýndu mér vin- dttu á 90 ára afmceli mínu 1. mai meÖ sim- tölum, heillaskeytum, heimsóknum oggjöfum. Einar Ólafsson frá Lækjarhvammi. Dómkirkjan: Sr. Árelíus prédik- ar á degi aldraðra Kaffidrykkja í Oddfellowhúsinu eftir messu Á MORGUN, fimmtudag, er uppstigningardagur, minningardagur um himnaför Krists. Sú hefð hefur komist á hérlendis að helga hann einnig málefnum aldraðra og starfi fyrir þá. Af því tilefni verður messað í Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. Þar prédikar sr. Árelíus Níelsson, en sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Eftir messu verður kirkjugestum, syngur einsöng. 67 ára og eldri, boðið til kaffi- Forráðamenn Dómkirkjunnar drykkju í Oddfellowhúsi. Þar verður vænta þess að safnaðarfólk njóti sr. Hjalti Guðmundsson veislustjóri þarna góðra stunda. og Kristinn Hallsson óperusöngvari Frá Dómkirkjunni. Sigurvegari í yngri flokki, Héðinn Steingrímsson. Hann hlaut fullt hús vinninga eða níu af níu mögulegum. Skólaskákmóti Reykjavíkur lokið: Hannes H. Stefánsson og Héðinn Steingríms- son sigfurvegarar SKÓLASKÁKMÓTI Reykjavíkur 1986 lauk síðastliðinn sunnudag. Keppt var í tveimur flokkum, eldri og yngri. í þeim eldri, flokki nemenda í 7.-9. bekk, sigraði Hannes Hlífar Stefánsson úr Hagaskóla. Hann fékk 8 '/2 vinn- ing af 9 mögulegum. í flokki nemenda i 1.-6. bekk sigraði Héðinn Steingrímsson úr Hvassa- leitisskóla. Hann hlaut fullt hús vinninga, eða 9 talsins. í öðru sæti í eldri flokki varð Sigurður Daði Sigfússon, Selja- skóla, með V/i vinning, þriðji varð Þröstur Ámason, einnig úr Selja- skóla, með 7 vinninga, fjórði Am- aldur Loftsson, Hlíðaskóla, með 6 vinninga og fimmti varð Hrannar Baldursson, Fellaskóla, með 6 vinn- inga. I yngri flokki varð Magnús Ár- mann úr Breiðholtsskóla annar með 7 vinninga, þriðji varð Andri Björns- son, Austurbæjarskóla, með 7 vinn- inga, fjórði Helgi Áss Grétarsson, Breiðholtsskóla, með 6 vinninga og í fimmta sæti hafnaði Guðmundur Morgunblaðið/Ámi Sæberg Hannes Hlífar Stefánsson sigur- vegari í eldri flokki. Sv. Jónsson úr Hvassaleitisskóla með 6 vinninga. Þrír efstu keppendur úr hvorum flokki öðlast rétt til að tefla á Landsmóti skóiaskákar, sem hefst 25. maí næstkomandi í Réykjavík. er klassíkin í húsgagnaiðnaðinum. Slitþoís- prótun áklasða Aðrar viðartegundir koma og fara — eru í tísku — hverfa úr tísku — en furan stend- ur alltaf fyrir sínu. Hún verður jafnvel þeirn mun fallegri sem hún er eldri. í Húsgagnahöllinni er mesta úrval furuhús- gagna á íslandi. Að vita það, sparar þér mörg spor. HLJSGÖGr\J h úsgagna*höl li n BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK 91 -681199 og 681410

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.