Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1986
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
„Heill og sæll, stjömuspeking-
ur. Getur þú sagt mér hvemig
stjömukort Hrúts er, sem
fæddur er föstudaginn langa
12. apríl 1963 í Grindavík kl.
20.45 með tilliti til hæfileika?
Með fyrirfram þökk."
Svar:
Þú hefur Sól og Júpíter í Hrút,
Tungl í Bogmanni, Merkúr í
Nauti, Venus í Fiskum, Satúm-
us í Vatnsbera, Mars á Mið-
himni í Ljóni og Vog Rísandi.
FerÖamál og íþróttir
Það fyrsta sem mér dettur í
hug að eigi vel við þig em störf
tengd ferðamálum og íþróttir,
t.d. íþróttakennsla, þjálfun
o.þ.h. Ástæðan er sú að Sól
og Tungl em í Hrút og Bog-
manni, í merkjum sem þurfa
mikið lif, hreyfingu og athafna-
semi.
Kraftmikil
í gmnnatriðum má segja að
þú sért kraftmikil, ákveðin og
drifandi, en jafnframt félags-
lynd. Þú átt það til að vera
óþolinmóð og fljótfær, en hefur
eigi að síður skipulagshæfi-
leika og getur verið yfirveguð
þegar þú vilt það við hafa. (Sól
í 7. húsi í Hrút í 60 gráðu
afstöðu við Satúmus).
Hress
Tungl í Bogmanni táknar að
þú ert tilfinningalega opin, ert
hress og jákvæð. Þú hefur þörf
fyrir að vera á hreyfingu í
dagiegu lífí, ferðalög eiga vel
við þig en kyrrseta illa. Þú ert
forvitin og þarft stöðugt að
víkka sjóndeildarhring þinn.
Það má rejmdar segja að fjöl-
breytileiki eigi vel við þig, það
að fást við ólík viðfangsefni
og geta breytt til með vissu
millibili.
Vingjarnleg
Venus í Fiskum táknar að þú
ert þægileg í samskiptum og
átt auðvelt með að umgangast
flest allt fólk. Það ásamt Rís-
andi Vog sem táknar að þú ert
vingjamleg í framkomu, gefur
vísbendingu um félagslega
velgengni.
Kappsfull
Mars I Ljóni á Miðhimni táknar
að þú eiit kappsfull og stolt og
jafnframt dugleg og metnaðar-
gjöm. Þú vilt að eftir þér sé
tekið og vilt ná árangri.
EirÖarlaus
í sambandi við það að ná
árangri má sgja að heista
vandamál þitt sé fólgið í eirðar-
leysi og þörf fyrir hraða sem
getur kallað á fljótfæmi. í
stuttu máli, þú átt erfitt með
að sitja kyrr og getur því hætt
til að rjúka úr einu í annað.
Þennan þátt þarft þú að yfir-
stíga, upp að vissu marki, viljir
þú ná árangri.
Menntun
Æskilegt er fyrir þig að verða
þér úti um menntun sem gefur
kost á Qölbreytilegu starfi síðar
meir. Ef áhuginn beinist að
ferðamálum er ágætt að hafa
gott vald á tungumálum. Við
nefndum að framan íþróttir og
því gætu t.d. íþróttaskólar
komið til greina. Þó hér hafi
verið nefnt tvö svið, ferðamál
og íþróttir, er ekki þar með
sagt að þú hafir ekki hæfileika
á öðmm sviðum. Aðalatriðið,
hvað svo sem þú velur þér
endanlega, er að starf þitt feli
í sér hreyfingu, veiti þér útrás
fyor' orku þína ogsé fjölbreyti-
legt óg lifandi.
X-9
T7 7, þ£SS/B WM
r'AT/JSltRÆPDIRnetv* PÁSAAtASa//o^LaJ
’ CöKfí/Mf/'£í}/)'/CMÐy4P6’/£y/y/I U/A S/V//././
i7 / flfu.G?fír//M/v
jtj, ( ttefí/A £/***& /
I \p)t/6/)R T// ///'//!
DYRAGLENS
TÉ6~ÆlTEíOOUArpK5.,. EN ÉG
\ E/i.
Í £b //€Ki.
BJi. E/KM EINS þyKSTJK Gö Éo HÉJT A^)
LJÓSKA
7T~.—r ;—ttt ir — ■' 'ii : .. mnnip—r—
'AKVEO IATA AF
_'ATA AF <( ./|E> VILJU.M
sröRFijM' I) appO v/Eiefc):
k_^ ( IR ÁFKAM f
rx ■
'Q- sff .
r ír3 Jför cf'
yg* ósJÍ V
\AM,VE/i£> FS ElTT A(£ i, /lE>.
BOT,-'
ir ^ ^
'Cs
VERA FLJOTA<l
AP ANL.V1ÆLA
N/estA Ak '
TOMMIOG JENNI
I AOPVELT
AO nota
:::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::
FERDINAND
???!??!?!!!!’!???f’?f?!!i!!!??n!?!!!!.l!!l!”f???!??!??!?!!f!?!!?!!?!??!!!!i!!i!!!!!!!!l!!!!!!!!i!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!:
SMAFOLK
•/2 * IHHSUtnlW-.iIuff SviidK.i
A LITTLE REMINPER
OF A LOST LOVE
ir
Ertu viss? Handviss — Ég Elinóra!
skal sanna þér það.
Lítil upprifjun um glataða
ást.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur hittir á hættulegt út-
spil gegn þremur gröndum suð-
urs, hjartaníuna.
Suður gefur.
Norður
♦ Á43
VD62
♦ G65
♦ 8754
Suður
♦ KD5
VK4
♦ ÁK932
♦ ÁD6
Suður vakti á tveimur grönd-
um og norður lyfti í þrjú.
Sagnhafi setti lítið í hjarta-
níuna úr blindum og fékk að
eiga slaginn heima á hjartakóng.
Hvemig er best að spila?
Það verður einhvem veginn
að fría tígulinn án þess að hleypa
vestri inn, því þá gæti spilið
tapast með áframhaldandi
hjartasókn. Það er ekkert við
því að gera ef vestur á drottning-
una þriðju eða flórðu, svo
kannski sérðu ekki aðra leið
færa en taka bara ÁK í tígli og
spila meiri tígli í von um það
besta.
En það er hægt að auka vinn-
ingslíkumar örlítið með lítis
háttar vandvirkni. Það er til í
dæminu að austur eigi tígul-
drottninguna blanka:
Norður
♦ Á43
VD62
♦ G65
♦ 8754
Austur
...... ♦ 1086
VÁG1053
♦ D
Suður ^ 10932
♦ KD5
VK4
♦ ÁK932
♦ ÁD6
Það er nóg að fá fjóra slagi
á tígul, en þrír er of lítið. Besta
spilamennskan til að tryggja
fjóra slagi á litinn án þess að
hleypa vestri inn, er að fara inn
á blindan á spaðaás, og spila
litlum tígli að langlitnum. Þegar
drottningin kemur í er óhætt að
gefa slaginn, því spilið er þar
með ömggt.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á öflugu alþjóðlegu móti í Dort-
mund í V-Þýzkalandi í aprílmán-
uði kom þessi staða upp í skák
heimamannsins Nikolaiczuk og
Piu Cramling, sem hafði svart
og átti leik. Hvítur lék síðast 17.
Rd4xRc6?
17 - Rxf2! 18. Rxa7 (riddarinn
var friðhelgur og 18. Dc2, Bxe3
var enn lakara) Rxdl 19. Bxdl
b6, 20. Bd4 Hb8 og hvítur gafst
upp því hann tapar liði. Ungverski
stórmeistarinn Ribli sigraði á
mótinu. Hann hlaut 8 v. af 11
mögulegum, en næstir komu Mi-
les, Hort og Federowiez, Banda-
ríkjunum með 7 v. Short og Qu-
interos hlutu 6 ’/a v. Heimamaður-
inn Kindermann og Pia Cramling
fengu 5'A v. En Smyslov, fyrrum
heimsmeistari, aðeins 5 v.
Vestur
♦ G952
♦ 987
♦ 10874
♦ KG2