Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1986 45 VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ ~M/^=~ simi: 686220 mi Hljómsveitin KÝPRUS kvartett Jeikur fyrir dansi til kl.03 Snyrtilegur klæðnaður r PORSPH ■■^/194611 198óN ☆ ☆ it \ ☆ ☆ ☆ ICY-KVOLD W í Þórscafé í kvöld W Missið ekki af þessu einstæða kvöldi! Pantið borð tímanlega. Síminn er 23333 og 23335. ICY-flokkurinn, þau Helga, Pálmi og Eiríkur, verða sérstakir heiðursgestir í Þórscafé og flytja Gleðibankann fyrir matargesti. Magnúsi Eiríkssyni, gleði- bankastjóra og Gunnari Þórðarsyni, stjórnanda, er boðið, ásamt öðrum aðstandendum Gleðibankans. Auk þess verður stórglæsjjeg tískusýn- ing frá versluninni Model'79 sýna. Hinn vinsæli ICY-kokteill gælir við bragðlauka matargesta. Einstök hátíðarmáltíð á aðeins 1500 kr.: • Sjávarréttakokteill • Fylltur grísahryggur „bordulaise" með rósinkáli, snittubaunum og steiktum jarðeplum. • (s og jarðarber. • Kaffi og konfekt. ☆ ☆ I^[tHd!!uM1v1aIn lN ☆ ☆ SHADY Sérstakur gestur KLÚBBSINS í kvöld er söng- konan Shady. Hún er nýkomin frá London með splunkuný lög í farteskinu sem hún ætlar að syngja fýrir gesti okkar í kvöld. Hljómsveitin FICTION hitti heldur betur í mark þegar hún skemmti í KLÚBBNUM síðast. Stuðið var hreint með ólík- indum og það var mál manna að hér væri á ferðinni einhver mesta stuðsveitin norðan Alpa. Að sjálfsögðu var FICTION endurráðin og mun trylla allt og alla í kvöld. Ef þú vilt skemmta þér virkiiega vel þá kemurðu að sjálfsögðu í KLUBBINN. i :ií i :i iöio STAOUR ÞEIRRA SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SER Bikarar í verðlaun Mætið tímanlega Opið til kl. 03. Boðsmiðinn gildir til kl. 23.30. LEÐJUSLAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.