Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 47
iiiimmimn
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986
47
HÍHÍU
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina:
ALLT SNARGEGGJAÐ
u /f ^
Amblin kvikmyndasmiðja Steven Spielbergs kemur hér með stólpagóða
grínmynd, en Amblin hefur sent frá m.a. „The Coonies" og „Back to the
Future".
ALLT ER SNARGEGGJAÐ HJÁ NOKKRUM HERBERGISFÉLÖGUM SEM
ERU AÐ UÚKA NÁMI f HÁSKÓLA OG LOKAPRÓF ER f FULLUM GANGI.
FERÐALAG FRAMUNDAN OG ALLT LEIKUR i LYNDI.
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Judd Nelson, Sam Robards, Chuck Bush.
Framleiðendur: Frank Marshall og Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: Kevin Reynolds.
MYNDIN ER DOLBY-STEREO OG SÝND f STARSCOPE.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hnkkað verð.
EINHERJINN
COMMANDO
ALDREI HEFUR SCHWARZENEGGER VERIÐ i EINS MIKLU BANASTUÐI
EINS OG f COMMANDO.
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong, Dan Hedaya,
Vernon Wells. — Leikstjóri: Mark L. Lester.
Myndin er i DOLBY STEREO og sýnd f STARSCOPE
Sýndkl. 6,7,9og11.
Hœkkað verð — Bönnuð börnum innan 16 ára.
NÍLARGIMSTEINNINN
Við saum hiö mikla grín og spennu
f „Romancing the Stone“ en nú er
það Jewel of the Nile“ sem bætir
um betur. Douglas, Turner og De
Vito fara á kostum sem fyrr. ■
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kat- B
hleen Tumer, Danny De Vfto.
Leikstjóri: LewisTeacue
Myndin eríDOLBY STEREO.
Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11. - Hækkað verö
☆ ☆☆S.V.MW.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hækkað verð.
NJÓSNARAR EINS 0G VIÐ
aSPÍIS UKÉUSt
Aðalhlutverk:
Chevy Chase — Dan Akroyd.
Sýnd kl. 5 og 11. — Hækkað verð.
ROCKYIV
Best sótta Rocky-myndin.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Dolph Lundgren.
Sýndkl.5,7,9og11.
P 'A $rMts>
s Gódan daginn!
ÍSLENSKA
ÖPERAN
3(3rovatore
I kvöld kl. 20.00. Fáein sæti.
Föstudaginn 9. mai. Fáein sæti.
Laugardaginn 10. maí. Uppselt.
Sunnudaginn 11. maí. Fáein sacti.
Föstudaginn 16. maí. Uppselt.
Mánudaginn 19. maí.
Föstudaginn 23. maí. Fáein saeti.
Laugardaginn 24. maí kl. 20.00.
Síðasta sýning.
„Viðar Gunnarsson mcð dúndur-
góðan bassa".
HP17/4.
„Kristlim Sigmundss. fórá kostum."
Mbl. 13/4.
,Garðar Cortcs var hrcint frábær."
HP. 17/4.
,Ólöf Kolbrún blíð, kröftug og
angurvær.*
HP17/4
„Sigríður Ella sciðmögnuð og ógn-
þrungin.*
HP 17/4.
Miðasala er opin daglega frá
kl. 15.00-19.00. og sýningar-
daga til kl. 20.00.
Simar 11 4 7 5og< 2 1 0 7 7
Pantið tímanlega.
Ath. hópafslætti.
Arnarhóll veitingahús
opið frá kl. 18.00.
Óperugestir ath.: fjölbreytt-
ur matscðill framreiddur
fyrir og eftir sýningar.
Ath.: Borðapantanir í síma
18 8 3 3.
Sinfóníu-
hljómsveit
íslands
HELGAR-
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
laugardaginn 10. maí
kl. 17.00.
Stjórnandi:
PÁLL P. PÁLSSON
Einleikari:
SIGRÚN EÐVALDSDÓTTIR fiðla.
Einsöngvari:
SIGRÍÐUR GRÖNDAL sópran.
KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR og
KARLAKÓR REYKJAVfKUR.
Efnisskrá:
Chr. Sinding:
SVÍTA FYRIR FIÐLU
OG HUÓMSVEIT.
Hugo Alfvén:
MIDSOMMARVAKA.
Páll fsólfsson:
BRENNIÐ ÞIÐVITAR.
Jón Ásgeirsson:
ÞJÓÐVÍSA.
Jean Sibelius:
FINNLANDIA.
Skúli Halldórsson:
POURQUOIPAS?
Miðasala i bókaverslunum
SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR,
LÁRUSAR
BLÖNDAL og i (STÓNI.
Frumsýnir
ÓGN HINS ÓÞEKKTA
ln the blink of an eye,
the terror begins.
From the Director
of Poltergeist
MIBOGHNN
MUSTERIÓTTANS
Fear
Hrikalega spennandi og óhugnanleg
mynd.
BLAÐAÐUMMÆLI:
„Það má þakka yfirmáta flinkri mynd
- hljóðstjórn og tæknibrellum hversu
grípandi ófögnuöurinn er“.
„Lifeforce er umfram allt öflug effekta-
hrollvekja*.
* * Mbl.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
i
'MáÆL.
Mbl. ☆☆**-H.P. * ☆ ☆ ☆
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05.
V ,
^ —— n i
Spenna ævintýri og alvara framleidd
af Steven Spielberg, eins og honum
ereinum lagið.
BLAÐAUMMÆLI:
„Hreint ekki svo slök afþreyingarmynd,
reyndar sú besta sem býðst á Stór-
Reykjavikursvæðinu þessa dagana".
*☆ HP.
□□[ DOLBY STEREÖ~|
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd ld.3,5,7,9 og 11.15.
EINSKONAR HETJA
Á daginn gerir herinn þat,
en konan ekki á nöttunni,
kærastan notar skeið-
klukku, svo kappinn er
alttaf með alft á hælunum.
Mynd með Richard Pryor,
Margot Kidder.
9ýnd 3.15,5.16,7.16,11.16.
VORDAGAR MEÐ JACQUES XATI
„PLAYTIME*1
Frábær gamanmynd um hrakfallabálk-
inn Hulot sem setur allt á annan
endann, leikinn af hinum eina sanna
Tati.
BLAÐAUMMÆLI:
„Perla meðal gamanmynda*.
Mynd sem maður sér aftur og aftur
og aftur...
Sýnd kl. 3,5.30, Oog 11.15.
Danskurtexti.
0skarsverdlaun.amyiid.iii
VITNIÐ
Æsispennandi og vel gerð mynd með Harrison Ford í
aðalhlutverki.
ALLRA SÍÐASTA SINN.
Sýnd kl. 9.
MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA
0G SKIPIÐ SIGLIR
Stórverk meistara Fellini
BLAÐAUMMÆLI:
„Ljúfasta, vinalegasta og fyndnasta
mynd Fellinis siðan Amacord*.
„Þetta er hið Ijúfa lif aldamótaáranna.
Fellini er sannarlega í essinu sínu“.
„Sláandi frumlegheit sem aöskilur
Fellini frá öllum öörum leikstjórum*.
Sýnd kl.9.15.
Danskurtexti.
Framsóknarmenn birta
lista sinn í Garðabæ
FRAMBOÐSLISTI framsóknar-
manna í bæjar- og sveitarstjórn-
arkosningnm í Garðabæ hefur
verið birtur. Hann skipa:
1. Einar Geir Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri, Móaflöt 45, 2. Stefán
Snær Konráðsson, íþróttakennari,
Hrísmóum 8, 3. Helga Guðjóns-
dóttir, fóstra, Faxatúni 24, 4. Soff-
ía Guðmundsdóttir, fóstra, Greni-
lundi 10, 5. Lilja Óskarsdóttir, hús-
móðir, Borgarási 10, 6. Sólveig
Alda Pétursdóttir, skrifstofumaður.
Teistunesi 1, 7. Stefán Vilhelmsson,
flugvélstjóri, Móaflöt 23, 8. Jónas
Lúðvíksson, sölumaður, Ægisgrund
14, 9. Sigurgeir Bóasson, endur-
skoðandi, Engimýri 1, 10. Ragn-
heiður Haraldsdótti, meinatæknir,
Ásbúð 2, 11. Jóhann H. Jónsson,
skrifstofustjóri, Kríunesi 7, 12.
Axel Gíslason, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri, Þrastarlundi 2, 13.
Guðrún Thorstensen, hjúkrunar-
fræðingur, Heiðarlundi 6,14. Hörð-
ur Vilhjálmsson, Qármálastjóri,
Hegranesi 30.