Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986
AP/Símamynd
Flak hraðlestarinnar lagðist ofan á farþegalestina eftir áreksturinn. Hraðlestin var á leið í suðurátt
þegar hún skall á kyrrstæðri lest á brautarstöðinni í Povoa de Santa Iria, útborg Lissabon.
V estur-Þýskaland:
Grænmeti fleygt
vegna geislavirkni
Stuttpart. Frá Ragnarí Gunnarssyni, fréttantara Morgunblaðsins.
EFTIR kjarnorkuslysið í Chernobyl breiddist geislavirkt ský yfir
Evrópu. Undanfarna daga befur heldur dregið úr geislavirkni í lofti
en þess í stað hefur geislavirkninni rignt til jarðar svo að nú er fólk
mjög áhyggjufullt yfir framgangi mála.
I fyrsta skipti á mánudag greip
stjórn Baden Wurtemberg til ákveð-
inna aðgerða til verndar íbúanna í
fylkinu.
Aðfaranótt mánudags voru tugir
ef ekki mörg hundruð tonn af græn-
meti, sem ræktað hafði verið á
opnum ökrum, gerð upptæk. Farið
var í heildsölur og stórmarkaði og
grænmeti skoðað. Einnig vom flutn-
ingabílar, með gi-ænmeti innan-
borðs, stöðvaðir og athugaðir. Til
þessara aðgerða var gripið vegna
þess að geislavirknin hefur flutt sig
úr lofti niður á jörð og gert jarðveg-
inn sums staðar hættulega geisla-
virkan.
Enn hefur ekki verið gripið til
samsvarandi aðgerða með mjólk. En
um það bil 80 Beequerel hafa mælst
í sýnum teknum úr mjólk frá mjólk-
ursamlögum. Hættumörkin liggja
við um 500 Beequerel. Varað er við
að kaupa mjólk beint frá bændum
vegna þess að ekki er hægt að koma
við eftirliti. Bændur hafa verið var-
aðir við að beita mjólkurkúm á opið
land. Þess í stað hefur verið ráðlagt
að fóðra með kjarnfóðri og heyi frá
því á síðasta ári.
Annað járnbrautarstórslys á níu mánuðum:
Portúgalir ætla að
herða öryggisreglur
22 létust og 102 slösuðust
Povoa de Santa Iría. AP.
HRAÐLEST ók á fullri ferð á
þéttsetna, kyrrstæða farþega-
lest á járnbrautarstöð í Povoa
LECH Walesa, leiðtogi Sam-
stöðu, óháðu verkalýðssamtak-
anna pólsku, var handtekinn í
Gdansk á laugardag, en haldið
stutta stund.
Walesa var handtekinn eftir að
hafa tekið þátt í bænasamkomu,
sem 10 þúsund manns voru við-
staddir. Var hún haldin til að
minnast samþykkt stjómarskrár
árið 1791. Athöfnin fór fram 3.
maí, sem var þjóðhátíðardagur
Pólveija þar til kommúnistar
komust til valda í Jok heimsstyij-
aldarinnar síðari. I lok samkom-
unnar lagði Walesa blómsveig að
minnismerki um Jan Sobieski, sem
var konungur í Póllandi á 17. öld,
í hinum gamla borgarhluta
Gdansk.
Walesa sagði lögreglumenn hafa
handtekið sig er hann hafði lagt
blómsveiginn að minnismerkinu.
Var honum skipað inn í lögreglu-
bíl og ekið um borgina í 20 mínút-
ur. I lok ökuferðarinnar var hann
spurður hvar hann vildi verða sett-
ur út. Var hann látinn út úr bifreið-
inni við kirkju heilagrar Birgittu.
Að sögn Walesa urðu samstarfs-
menn hans og ráðgjafar að sæta
barsmíð af hálfu lögreglunnar, sem
braut á bak aftur mótmælagöngu
um 500 Samstöðumanna í Varsjá.
Hópur manna var handtekinn við
það tækifæri. Göngumenn hrópuðu
riafn Walesa og Samstöðu hástöf-
um. Einnig mótmæltu Samstöðu-
menn kjamorkustefnu Sovét-
manna og framkomu þeirra vegna
slyssins í Chemobyl-kjamorkuver-
inu. Mikið geislavirkt úrfelli féll í
Póllandi. Lögreglan lét til skarar
skríða er mannijöldinn nálgaðist
miðborg Varsjár og tókst að dreifa
mannfjöldanum.
Milli 40 og 50 pólskir friðar-
sinnar, sem eru í friðarsamtökum,
de Santa Iria skammt fyrir utan
Lissabon á mánudag. Joao de
Oliveira Martins, ferðamálaráð-
sem ekki hafa hlotið náð hjá yfír-
völdum, voru handteknir í þorpinu
Machowa í suðurhluta Póllands á
sunnudag. Mennimir efndu til
mótmælastöðu við gröf Austurrík-
ismannsins Ottos Schimek, sem
var hermaður í þýzka hemum á
stríðsárunum. Hann var líflátinn
fyrir að óhlýðnast fyrirmælum
yfirmanna sinna, sem skipuðu
honum að myrða óbreytta Pólveija.
Schimek var þá 19 ára gamall.
herra Portúgals, sagði að tutt-
ugu og tveir menn hefðu beðið
bana og 102 slasast.
Martins sagði að herða þyrfti
öryggisreglur varðandi lestarkerfíð
í landinu. Verið er að rannsaka
i.ann iæucnsi 4. maí.
Biskupar kaþólsku kirkjunnar í
Póllandi sendu frá sér yfírlýsingu
á snnnudag, þar sem þeir skoruðu
á stjórnvöld að virða mannréttindi.
Þeii’ oögCa að eina leiðin til fram-
fara í hinum ýmsu þjóðmálum
væru opinskáar og hreinskilnar
viðræður allra stétta og hópa.
Biskupamir skoruðu líka á stjóm-
völd að nema úr gildi lög, sem
heimila fóstureyðingar.
hvað gerðist.
Hraðlestin var á leið til Lissabon
frá borginni Covilha. Lest.arstjóri
hennar sagði að merkjum við
brautarstöðina í Povoa de Santa
Iria hefði ekki borið saman. Lestin
var á 110 km hraða á klst. Fyrsta
merkið hefði verið grænt, það
næsta rautt. Þá hefði hann tekið
í neyðarhemilinn og flúið inn í
eimreiðina áður en áreksturinn
varð. Lestarstjórann sakaði ekki.
Hraðlestin, sem einnig flutti
farþega, lenti ofan á farþegalest-
inni og þurfti að skilja flök lestanna
að með krönum.
Tveimur komabömum tókst að
bjarga úr einum lestarvagninum.
Enginn var til að gæta þeirra.
Börnin sakaði ekki.
Þetta er í annað skipti á þessu
ári sem jámbrautarslys verður í
Portúgal og annað stórslysið á níu
mánuðum. í febrúar létust 37 og
170 slösuðust þegar tvær far-
þegalestir skullu saman í norður-
hluta landsins. Sextán járnbraut-
arslys hafa orðið á tveimur síðustu
áram.
Vegna kjarnorkuslyssins í Úkra-
ínu verður þýskur landbúnaður fy.ir
margra milljarða tjóni. Félög bænda
í Baden Wurtemberg segja að bænd-
ur, sem eingöngu rækti grænmeti,
eigi nú ekki aðra möguleika en að
hætta allri starfsemi vegna þess að
ekki mætti lengur selja grænmeti.
Eftir upplýsingum þýsku veður-
stofunnar hefur geislavirkni í lofti
lækkað niður í fjórðung þess, sem
mest var eftir slysið. Geislavirkni
hefur einnig farið lækkandi í Vest-
ur-Berlín og í Norður-Þýskalandi er
hún næstum komin niður í eðlileg
mörk.
I austurhluta Bæjaralands mæld-
ust á mánudag mest 40 Becquerel
í rúmmetra af lofti.
í Nordrhein-Westfalen var geisla-
virkni í lofti næstum engin miðað
við geislavirkni í jarðvegi, en á því
eiga miklar rigningar á þessu svæði
sök. Talsmaður viðskiptaráðuneytis-
ins, Ewald Schulte, bætti við að í
jarðvegi hefði mælst geislavirkni á
bilinu 1000 til 4000 Becquerel í
jarðvegi. Þess vegna var varað við
því að börn léku sér í sandkössum
og að reyna ætti eftir mætti að koma
í veg fyrir að jarðvegur kæmist í
snertingu við húð og léku böm sér
úti við ætti að þvo þeim vel á eftir.
í Wiesbaden, höfuðborg Hessen,
eru nú allir leikvellir og leiksvæði
lokuð. I Rheinland-Pfalz hafa menn
einnig orðið varir við geislavirkni í
yfírborðsvatni, en drykkjarvatn hef-
ur ekki orið fyrir áhrifum. Vegna
geislavirkni í mjólk hefur óléttum
konum og komabömum verið ráðið
frá því að neyta nýmjólkur og af-
urða, sem unnar era úr henni. Þýska
veðurstofan segir að geislavirknin
gæti aukist á ný og því sé ekki enn
séð fyrir endann á þessum ósköpum.
Bandaríkin:
Verður sala sterkra víta-
mína sett undir eftirlit?
Washington. AP.
STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum íhuga nú öðru sinni, hvort hafa
beri eftirlit með sterkum vítamínum á sama hátt og lyfjum —
vegna heilsutjóns, sem of stórir bætiefnaskammtar geta valdið,
að því er fram kom á fundi með fréttamönnum á mánudag eftir
ráðstefnu lækna og manneldisfræðinga um þetta mál.
Embættismaður Matvæla- og Snemma á áttunda áratugnum
lyQaeftirlits Bandaríkjanna gaf FDA út reglugerð, sem lagði
(FDA) sagði á fundinum, að stofn-
unin hvetti lækna til að skrá vít-
amínnotkun sjúklinga sinna og
vara við ofnotkun efnanna og
aukaverkunum.
Talsmaður samtaka vítamín-
framleiðenda sagði einnig, að það
væri „ákaflegagagnlegt" framtak
að safna upplýsingum um notkun
efnanna.
Samkvæmt fréttum banda-
rískrar fréttastofu hafa heilbrigð-
isyfírvöld komist að raun um, að
11% Bandaríkjamanna taka
a.m.k. fímm vítamíntöflur á dag.
bann við, að sterk A- og D-vít-
amín væra seld nema gegn lyf-
seðli frá lækni — vegna hættu á
heilsutjóni af völdum bætiefnanna
í of stórum skömmtum.
Stofnunin lagði einnig til, að
vítamín og næringarefni, sem
innihéldu yfír 150% af hæfílegum
dagsskammti efnanna, yrðu háð
eftirliti á sama hátt og lyf.
FDA varð að afturkalla reglu-
gerð þessa vegna þúsunda kvart-
ana frá almenningi, 15 lögsókna
og sérstakrar tilskipunar, sem
samþykkt var í bandaríska þing-
inu. Samkvæmt tilskipuninni bar
að fara með vítamín sem matvæli,
en ekki lyf, nema FDA gæti sýnt
fram á, að þau væra varasöm.
Tilskipun þingsins er enn í gildi.
En dr. Allan Forbes, deildarstjóri
hjá FDA, sagði, að þingmenn
kynnu að telja skýrslur frá lækn-
um næga sönnun að því er þetta
varðaði.
Þetta endurmat á vítamínum á
ekki rætur að rekja til FDA, held-
ur gekk stofnunin í lið með hópi
vísindamanna og manneldisfræð-
inga, sem kváðust hafa áhyggjur
af vaxandi tilhneigingu fólks til
að taka stóra skammta af ákveðn-
um vítamínum í þeirri von, að
með því mætti koma í veg fyrir
eða lækna sjúkdóma.
Áhyggjur manna beinast ekki
að þeim, sem taka eina fjölvíta-
míntöflu á degi hveijum, með
hóflegu bætiefnainnihaldi, og ekki
heldur að þeim, sem hafa eðlilega
þörf fyrir vítamíninntökur, t.d.
vanfærum konum og öldraðu
fólki, sagði dr. David Heber, for-
stöðumaður manneldisdeildar
Læknaháskólans í Los Angeles.
„Vísindamennirnir era hins
vegar uggandi um „venjulegt"
fólk, sem tekur stóra skammta
af einstökum vítamínum eða
næringarefnum í þeirri trú, að það
komi í veg fyrir eða lækni sjúk-
dóma," sagði Heber.
„Stórir skammtar af einstökum
bætiefnum koma ekki í veg fyrir
sjúkdóma, heldur geta þeir miklu
fremur sett úr skorðum upptöku
annarra næringarefna," sagði
Heber.
Walesa handtekinn
eftir bænasamkomu
Varsjá. AP.