Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, sími 18288. Húsaviðgerðir Allir þættir viögeröa og breytinga. Samstarf iönaöarmanna. Semtak hf. s. 44770. Dyrasímaþjónusta Nýiagnir — viögeröir. S. 19637. v>r-yyv~v^>r— húsnæöi Ö 4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 79733 eftir kl. 19.00. til sölu Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verð- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsið við Lækjargötu 9. S. 16223. Ffladelfía Hátúni 2 Siðasti systrafundur vetrarins verður í kvöld kl. 20.30 í umsjón stjórnar. Sjáumst hressar og kátar. Systrafólagiö. Frá Sálrannsóknafélag- inu í Hafnarfirði Fundur verður fimmtudaginn 8. maí nk. i Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá annast: Guðmundur Einarsson, Snorri Jónsson og Sveinn Ólafsson. Þá munu þau Hlíf Káradóttir og Sverrir Guðmundsson syngja við undirieik Ragnheiðar Skúladóttur. Kaffiveitingar. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. I.O.G.T. Fundur i kvöld kl. 20.30 iTempl- arahöllinni v/Eiriksgötu. Dagskrá í umsjá skógarmanna. Kosning fulltrúa á stórstúkuþing. Kosning og innsetning embættismanna. Félagarfjölmennið. Æ.T. I.O.O.F. 7 = 168577 '/2=G.H. IIIEIUI AlPAKLðllBIIHH ICELANDIC ALPINC CLUB Laugardaginn 10. og sunnudaginn 11. maí. Klettaklifurnámskeiö í nágrenni Reykjavikur i umsjón Michael Scotts og Bjöms Vilhjálmsson- ar, (simi 36653). Á námskeiðinu er m.a. tekið fyrir útbúnaöur, klettaklifur svæða á landinu, hand- og fótfestur í klifi, siðgæði i klifi, tryggingar, klifur í linu og hnútar. Þátttökugjald fyrir þá sem hafa greitt árgjald 1986 er 1000 kr. en 1200 kr. fyrir aöra. Skráning miðvikudaginn 7. mai í húsnæöi fsalp, Grensásvegi 5, kl. 20.30. Annað efni: Mánudaginn 12. maí. Myndasýning i ráöstefnusalnum á Hótel Loftleiðum kl. 20.30. Michael Scotts sýnir myndir úr ferðum sýnum á Makalu, 8481 metri (1984) og Nanga Parbat, 8125 metrar (1985). Aðgangur 150 kr. Allir velkomnir. ÍSALP. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð í Þórsmörk 9.—11. maí Kynnist vorinu i Þórsmörk. Frá- bær aðstaöa i Skagfjörösskála. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir 8. maí (fimmtudag) 1. kl. 09.00 Skarðsheiðl (Helð- arhorn 1053 m). Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 600,-. 2. Kl. 11.00 Sölvafjara - Stokkseyri — Knarrarósvitl. Fararstjóri: Karl Gunnarsson þörungafræðingur. Verð kr. 550,-. Æskilegt að hafa stígvól og flát fyrir söl. Ath.: Breyttan brottfaratfma. Dagsferðir sunnud. 11. maí 1. Kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð á Suðurnes og vfðar. Æski- legt að hafa með sjónauka og fuglabók AB. Þátttakendur fá afhenta skrá með nöfnum þeirra fugla sem sést hafa í þessum feröum frá ári til árs. Merkt við nöfn þeirra sem sjást í þessari ferð og nýjum bætt við. Farar- stjórar: Gunnlaugur Pétursson, Kjartan Magnússon, Jón Hallur Jóhannsson o.fl. Verð kr. 500,-. 2. Kl. 13.00 Vffilsfell (655 m). Verð kr. 350,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. Stórsvigsmót Ármanns i flokkum fuliorðinna og 15-16 ára veröur haldið laugardaginn 10. maí. Brautarskoðun kl. 11. Eldri þátttökutilkynningar eru í 9ÍWi. Stjómin. UTIVISTARFERÐIR Útivistar-dagar í Gróf- inni 7.-11. maí Dagskrá: 1. Miðvikudagur 7. maf kl. 20. Kvöldganga f Geldlnganes. Náttúruparadís í nágr. höfuð- borgarinnar. Ca. 2 klst. létt ganga. Verð 250 kr, frítt f. böm. Brottför úr Grófinni og BSÍ, bensinsölu. 2. Uppstigningardagur (fimmtud.) 8. maf kl. 10.30 Bjargfuglaskoð- un á Krísuvíkurbergi. Kjörið tækifæri til aö skoða fuglabjarg og læra að þekkja nokkrar sjófuglategundir. Létt gönguferð. Leiðbeinandi verður Ami Waag. Verð 450 kr. frítt f. böm með fullorðnum. KL 10.30. Grindaskörð—Langa- hlið, gönguskfðaferð. Verð 450 kr. Kl. 13.00 Bæjarfell— Arnarfell—Bleiksmýri. Gengiö á fornum slóðum i Krisuvík. Verð 450 kr. Brottför í feröirnar úr Grófinni (bflastæðinu mllli Vesturgötu 2 og Vesturgötu 4). Einnig frá BSÍ, benbsínsölu og v.kirkjug. Hafnarf. 3. Föstudagur 9. maf kl. 14-19 og laugardagur 10. maf kl. 9-12: Kynning á sumarferðum Útivist- ar ásamt ferðaútbúnaði í versl- uninni Geysi (ferðavörudeild), Vesturgötu 1. Fararstjórar ofl. veita upplýsingar. Ýmislegt til skemmtunar. 4. Laugardagur 10. maf kl. 10.30: Fuglar—selir—hvalir og fjörulíf á Suðurnesjum. Kjörin fjölskylduferð í samvinnu við Náttúruverndarfélag Suð- vesturíands. Skoðaðir verða fuglar og selir á Hraunsvik og við Reykjanestá. Möguleiki að sjá hvalavöður. Skeljar og kuö- ungar i Stóru—Sandvík og fjöl- breytt fugla- og fjörulif við Hafnir og Garðskaga. Leiðbeinendur veröa Ámi Waag, Jón Bogason og Einar Egilsson. Farið frá bíla- stæðinu milli Vesturgötu 2 og Vesturgötu 4 (Grófinni), bensin- sölu BSf og kirkjug. Hafnarf. Verð 450 kr frítt f. börn m. full- orðnum. 5. Sunnudagur 11. maf. Reykjavíkurganga Úti- vistar. Viðburður á afmælisári Reykjavikur. Kynnist fjölbreyttri gönguleið um höfuðborgina mikiö til i náttúrulegu umhverfi. Brottför kl. 13 úr Grófinni og 13.30 frá BSf, bensinsölu. Ekk- ert þátttökugjald. Rútuferöir til baka frá Elliðaárstöö. Leiðbein- endur um jaröfræði, skógrækt ofl. veröa með. Gengið um Hljómskálagarðinn, Öskjuhlíð, Fossvog í Ellíöaárdal. Ath. Höf- uðborgarbúar, ibúar nágranna- byggða sem aðrlr eru hvattir til þátttöku f Útivistar—dögun- um. Sjáumst sem flest. Útivist, ferðafélag i Grófinni 1, simi/ símsvari 14606. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Kópavogsbúar Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er i Hamraborg 1, 3. hæð, simar 40708,641732 og 641733. Borgarnes — Borgarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins að Brákabraut 1, Borgarnesi, verður fyrst um sinn opin daglega kl. 20.00-22.00. Mosfellssveit — Viðtalstími Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í hreppsnefnd Helga Richter og Bern- harð Linn veröa til viðtals i Hlégarði miðvikudaginn 7. mai kl. 17.00-19.00. Sjðlfstæðisfólag Mosfallinga. & Borgarnes — Mýrasýsla Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfólaganna í Mýrasýslu verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Borgarnesi miðvikudaginn 7. mai kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnurmál. . Stjomm. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur félagsfund að Austurmörk 2 (2. hæð sem verður kosningaskrifstofa) laugardaginn 10. maí kl. 15. Dagskrá: 1. Opnun kosningaskrifstofu. Kosningastjóri Geir Egilsson 2. Lögð fram stefnuskrá og umræður um hana. 3. Kaffiveitingar. 4. Önnurmál. . Allirvelkomnir. Stjomm. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á ísafirði hefur verið opnuð að Hafnarstræti 12, 2. hæð. Opiö er virka daga kl. 9-12 og 14-19. Um helgar er opiö kl. 10-19. Símar skrifstofunnar eru 94-3232, 4469 og 4559. Allir stuðningsmenn eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna. Sérstaklega er minnt á utankjörfund- arkosningu sem hefst 10. maí nk. Starfsmaöur skrifstofunnar er Jóhann Eiriksson. Vilji fólk ná tali af frambjóðendum mun skrifstofan hafa milligöngu um það. Alltaf heitt á könnunni. Opinn fundur með frambjóöendum verður haldinn á sama stað fimmtudaginn 8. mai kl. 16.30. Sjálfstæðisflokkurínn isafirði. Kópavogsbúar Sjálfstæðisfélögin f Kópavogi hafa opið hús miðvikudaginn 7. maí kl. 21.00. Allir stuðningsmenn velkomnir. Sjálfstæðisfélögin. I nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á húseigninni Múlavegi 1, Seyðisfirði, þinglýstri eign Byggingarsjóðs verkamanna, en talin eign Friðriks Sigmarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. mai kl. 14.00, eftir kröfu lögmanna Árna Halldórssonar, Ólafs Axelssonar, Jóns Axels Péturssonar, Iðnaöar- banka fslands og Brunabótafélags íslands. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð á húseigninni Múlaveg 37, Seyðisfiröi, þinglýstri eign Hrafnhildar Gestsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. mai 1986 kl. 17.00, eftir kröfu Árna Halldórssonar hrl., v/Lífeyrissjóðs Austur- lands. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð á húseigninni Oddagötu 4E, Seyðisfiröi, þinglýstri eign Sigmars Svavarssonar, fer fram á eipninni sjálfri mánudaginn 12. maí 1986 1986 kl. 16.00, eftir kröfu Arna Halldórssonar hri„ vegna Lifeyris- sjóðs Austurlands. Bæjariógetinn á Seyðisfirði. Dagur aldraðra ------------ syngur Kristinn Hallsson óperu- jfóíes&ur á morguu DÓMKIRKJAN: Messa kl. 14. Sr. Árelíus Nielsson prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Eftir messu er kirkjugest- um 67 ára og eldri boðið til kaffi- drykkju í Oddfellowhúsinu. Þar söngvari. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 14. Organisti Jón Mýrdal. Kvenfélag Árbæjarsókn- ar býður öldruðum í kaffi eftir messu. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. í tilefni af degi aldraðra býður safnaðarfélag Ásprestakalls öll- um eldri sóknarbörnum upp á kaffiveitingar í safnaðarheimili kirkjunnar eftir messu. Fjölda- söngur og fleira. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir messar. Sýning á handavinnu aldraðra eftir messu. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14 á vegum Digraness- og Kársnessafnaða. Samvera eftir guðsþjónustuna í safnaðarheim- ilinu Borgum. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Lárus Hall- dórsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 14. Eftir messu verður kaffi með dagskrá. Öldruðum sérstaklega boðið. Sr. HalldórS. Gröndal. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14 á vegum Diganess- og Kársnes- safnaða. Samvera eftir guðs- þjónustuna í safnaðarheimilinu Borgum. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Hátíða- hald á degi aldraðra: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Kristín Ögmundsdóttir. Klukkan 15. Kaffisamsæti. Heiðursgestir: aldraðir vinir Langholtskirkju, bifreiðastjórar Bæjarleiða og fjöl- skyldur þeirra. Einsöngur Soffía Bjarnleifsdóttir. Undirleikari Cathrine Williams. Sýning á handavinnu aldraðra frá föndur- stundum vetrarins. Klukkan 20.30: Afmælisfagnaður í tilefni 70 ára afmælis kirkjuvarðarhjón- anna Ragnheiðar Þórólfsdóttur og Kristjáns Einarssonar. Sókn- arnefnd. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 14. Dagur aldraðra. Friögeir Grímsson verkfræðingur prédik- ar. Halldór Vilhelmsson syngur einsöng. Öldruðum boðiö í kaffi eftir messu. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 (ath. breyttan tíma). Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. GARÐASÓKN: Sameiginleg guðsþjónusta í Garða-, Víði- staða- og Bessastaðasókn verð- ur kl. 14 í Bessastaðakirkju. Sr. Haraldur M. Kristjánsson prédik- ar. Aö messu lokinni verða kaffi- veitingar á Hrafnistu og flutt fjöl- breytt dagskrá. Sr. Bragi Frið- riksson. VÍÐISTAÐASÓKN: Sameiginleg guðsþjónusta Garða-, Víðstaða- og Bessastaðasókna, verður kl. 14 í Bessastaðakirkju. Sr. Har- aldur M. Kristjánsson prédikar. Að messu lokinni verða kaffiveit- ingar á Hrafnistu og flutt fjöl- breytt dagskrá. Bílferð verður frá Hrafnistu kl. 13.30. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.