Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 7. MAI1986 43 Ferry með syni sínum, Otis. „Otis greyið hefur því miður erft skapgerðareinkenni frá mér og á oft erfitt með að hemja sig,“ segir hann. Bryan og Lucy Ferry með elsta syni sínum, Otis. Ferry óttast að hann verði í framtíðinni einn af þeim feðrum sem verða að kaupa ást barna sinna. Bryan Ferry er hamingj usamur ryan Ferry varð, eins og greint hefur verið frá, faðir fyrir um það bil hálfu ári. „Það er alveg frábært að vera faðir,“ sagði hann nýlega í blaðaviðtali. „Ég á tvo syni núna, Otis sem er þriggja ára og svo Isaac sem er fímm mánaða gamall. Otis greyið hefur því miður erft skapgerðareinkenni mín og á oft erfítt með að hemja skap sitt. Ef lestin hans fer ekki alveg eftir tein- unum getur farið svo að hann tryll- ist alveg og svo nýtur hann þess að skipa fyrir og stjóma. Ég hefði aldrei trúað því að það gæti verið svona dásamlegt að eignast böm. Þegar ég hugsa um þau get ég ekki annað en verið hamingjusamur." Poppstjarnan Bryan Ferry var 37 ára gamall þegar hann giftist fyrir rúmlega þremur ámm, en kona hans Lucy er 14 ámm yngri. „Hann er listamaður, sem þýðir auðvitað að hann er erfíður í sam- búð,“ segir kona hans hlægjandi. „Hann er mjög mislyndur og næmur, dálítið óviss með sjálfan sig og ekki alltaf ánægður með það sem fyrir hann er gert. En hann er vissulega góður faðir". faðir COSPER (OPIB — Hérna er stærsta og fallegasta blómið handa þér. Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsiö opnar kl. 18.30. Hárgreiðslustofa Agnesar Einarsdóttur hárgreiðslumeistara Hjallaseli 5. Sími 77233 Kérastase hársnyrtivörur Opið alla virka daga 9—18 Grillsteikur 275 kr./kg Bógsteikur 275 kr./kg Nautasnitchel 590 kr./kg Nautainnanlæri 599 kr./kg Nautaroastbeef 545 kr./kg Nautagullasch 465 kr./kg Nautafillet 760 kr./kg Nautalundir 765 kg./kg Nautahamborgari 27 kr. stk. 100 gr. Nautahakk 258 kr./kg 10 kg pk. Nautap.st. „fillet* 760 kr./kg Nautahn.fillet 368 kr./kg */2 Nautaskrokkar úrb. pakkaðir, merktir í frystinn, 240kr./kg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.