Morgunblaðið - 07.05.1986, Blaðsíða 7
Fangaverðir á Litla Hrauni
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1986
7
Neyta ekki matar
í mötuneytinu
— í mótmælaskyni við innheimtu fæðisgjalds
Selfossi.
efni á þessum tímum sem þurfi að
sinna, svo sem að taka á móti fólki
og sinna föngum.
Að sögn Bjama Siguijónssonar,
trúnaðarmanns fangavarða, kom
tilkynning frá ráðuneytinu í fyrra
sama efnis, en henni var mótmælt
með þeim rökum að aðstaða í
mötuneyti væri léleg og að ekki
hefði verið innheimt fæðisgjald í
57 ár. Bjami sagði ennfremur að
samstaða væri meðal fangavarða
um þessar aðgerðir og að þessi mál
yrðu ekki rædd, nema að taka til
umfjöllunar starfsaðstæður fanga-
varða. Matsalur þeirra væri til
dæmis óviðunandi, þar væri opið inn
í matsal fanganna. Einnig hefði
vinnueftirlitið gert athugasemdir
við vinnuaðstöðuna. „Það er ekki
nokkur vandi að leysa þetta. Við
vomm tilbúnir að fresta þesum
aðgerðum ef eitthvert loforð um
úrbætur hefði legið fyrir," sagði
Bjami. „Okkur finnst ekki að ráðu-
neytið sé að gefa okkur neitt, það
væri annar umræðugrundvöllur ef
almennilegt mötuneyti væri á
staðnum."
Síðastliðinn laugardag var hald-
inn fundur í nýstofnuðu starfs-
mannafélagi á Litla Hrauni, þar
sem m.a. var samþykkt að fresta
harðari aðgerðum í þeirri von, að
málið leystist.
Á Litla Hrauni starfa 26 fanga-
verðir og er mötuneytiskostnaður
komulag um að fæðið væri látið nálægt 300 þúsund krónum á mán-
vega upp á móti óþægindum í starfi. uði. I bréfi dóms- og kirkjumála-
Þetta atriði hefur hins vegar ekki ráðuneytisins, sem er undirritað af
verið bundið í samningum. Fanga- Þorsteini Geirssyni og Þorsteini A.
verðir vinna 12 tíma nætur- og Jónssyni, er tilkynnt að starfsmenn
dagvaktir og fá að auki 25 mínútur eigi að greiða 1.772 krónur á mán-
fyrir matartíma. Þeir segjast iðu- uði, 66,67% af hálfu fæði hjá rík-
lega ekki komast í mat á mat- isspítulunum.
málstímum því oft komi upp verk- - Sig. Jóns.
FANGAVERÐIR vinnuhælisins á
Litla Hrauni hafa ekki neytt
matar í mötuneyti vinnuhælisins
frá 1. maí í mótmælaskyni við
ákvörðun dóms- og kirkjumála-
ráðuneytisins þess efnis, að
starfsmenn vinnuhælisins greiði
fæðisgjald. Fangaverðir hafa
ekki greitt fyrir fæði á vinnuhæl-
inu í 57 ár.
Fyrir 20 árum var bryddað á
því að fangaverðir greiddu fæðis-
gjald en þá varð munnlegt sam-
Bjarni Siguijónsson, trúnaðar-
maður fangavarða, í mötuneyt-
inu á Litia Hrauni.
Slysavarnaskólinn
fær 250.000 krónur
Nýlega afhenti Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Slysavarnafélagi
íslands 250.000 krónur til Slysavarnaskóla sjómanna. Myndin var
tekin þegar gjöfin var afhent og sýnir forseta SVFÍ og forstjóra í
hópi sijórnar kvennadeildarinnar. Fyrir miðju er Haraldur Henr-
ysson, forseti SVFI, og Gréta María Sigurðardóttir, formaður Slysa-
varnadeildar kvenna i Reykjavík. Kvennadeildin færir Reykvíkingum
miklar þakkir fyrir veittan stuðning á merkjasöludegi deildarinnar.
(FréttatQkynning')
Akureyri:
Sameiginlegnr framboðsfundur
Akureyri. þeim loknum verða pallborðsum-
Næstkomandi sunnudag, 11. ræður þar sem fulltrúar frá öllum
maí, verður haldinn sameiginleg- flokkum sitja fyrir svörum.
ur framboðsfundur fyrir bæjar- Junior Chamber á Akureyri hefur
stjórnarkosningarnar á Akureyri átt frumkvæðið að þessum fundi
Sl.maínk. og sér um framkvæmd hans og
Fundurinn verður haldinn í veit- fundarstjóm. í fréttatilkynningu
ingahúsinu Svartfugli á 4. hæð í frá JC segir: „Nú styttist óðum í
Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, og kosningar og er því skorað á bæjar-
hefstkl. 20.30 stundvíslega. búa að mæta vel og stundvíslega á
Fundurinn hefst með stuttum fundinn og taka virkan þátt í
framsöguræðum allra flokka en að umræðum um bæjarmálefnin."
Kl. 20.00 — Húsið opnað með
blómum, fordrykk og happ-
drættismiða handa matargestum.
Kl. 20.45 — Hátíðarkvöldverður.
í kvöld
Glæsileg skemmtun
á góðu verði
tíFS'i
\
Fegurðarsam-
keppni .
Ungtru og herra
aQtsýna^gffl
Matseðill
Púrtvinslöguð alifuglasúpa
m/villikrydduöu andar-
kjöti.
Lambahnetusteik
^ m/rjómasoönum.ferskum
- sveppum.
m. Piparmyntuís m/vínlegn-
um perum og rjóma.
Utsýn’86
valin og krýnd.
Guðbjörn Guð-
björnsson,
tenór, syngur vinsæl
ítölsk lög og óperuaríur.
Danssýning
Fimir fætur — sýningar-
flokkur f rá Heiðari
Dans
Stórhljómsveit Gunnars
Þórðarst;iar leikur til kl.
03.00.
Spennandi
tískusýning
undir stjórn Kolbrúnar
Aðalsteinsdóttur. Kepp-
endur um titilinn ungfrú
og herra Útsýn sýna
tízkufatnað frá Útilífi
Glæsibæ, og verzluninni
Bentínu, Laugavegi 80.
Ungur, íslenzkur stór-
söngvari,
Nýjasta hár- og snyrtilín-
an frá CLEO, Garðabæ.
Hláturinn
lengir lífið
Ómar Ragnarsson
með
nýjasta grínið.
Tryggið ykkur þátttöku í þessari einstæðu skemmtun.
Aðgöngumiðar og borðapantanir í Broadway, sími 77500.
Góða skemmtun!
Mest notaöa gagnasafnskerfið á markaði í dag er dBASE II
sem fæst á flestar einkatölvur.
Nú er dBASE III komið á markað, enn fullkomnara en fyrri kerfi
og auðveldara er að læra notkun þess.
Markmið: Á þessu námskeiði fá þátttakendur þjálfun í notkun
dBASE III í því skyni að setja upp gagnasöfn, skipuleggja
gagnameðhöndlun og gagnaúrvinnslu og útbúa hvers konar
prentlista.
Efni: Um gagnasafnskerfi ■ Skipulag gagna til tölvuvinnslu ■
Uppsetning gagnasafns • Fyrirspurnir • Samfléttun gagnasafna
• Útreikningar og úrvinnsla • Útprentun.
Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja
tileinka sér hagkvæmni sem fylgir notkun gagnasafnskerfa við
alls kyns gagnavinnslu.
Tími og staður
20.-22. mal
kl. 13.30-17.30
Ánanaustum 15
Leiðbeinandi:
Valgeir Hallvarðsson
▲
Stjórnunarfélag íslands
Ánanaustum 15 ■ Sími: 6210 66