Morgunblaðið - 27.05.1986, Page 14

Morgunblaðið - 27.05.1986, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAI1986 ► Kammersveit Reykjavikur Sinfóníutónleikar Tónlist Jón Ásgeirsson Síðustu tónleikar Kammer- sveitar Reykjavíkur á þessu starfsári voru haldnir í Bústaða- kirkju sl. sunnudag. Á efnisskrá tónleikanna var aðeins eitt verk, sjöunda sinfónían eftir Bruckner. Það sem er óvenjulegt við þessa tónleika, er að eitt af viðameiri hljómsveitarverkum tónbók- menntanna er að þessu sinni flutt af tíu manna kammersveit. Uppi- staðan í þessari útfærslu er strengjakvintett sem Rut Ingólfs- dóttir stýrði, en með henni léku Júlíana E. Kjartansdóttir, Helga Þórarinsdóttir, Arnþór Jónsson og Richard Kom. Blásturshljóðfærin voru aðeins tvö og þar léku Einar Jóhannesson á klarinett og Joseph Ognibene á hom. Því sem ekki var komið á þessi hljóðfæri, var fært yfir á píanó, sem Guríður St. Sigurðardóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir léku á og orgel- harmoníum, sem Hörður Áskels- son lék á. Þrátt fyrir að þessi raddsetning hafi sögulegt gildi, er vafasamt að hún eigi rétt á sér sem listrænn flutningur, enda er ekki vitað til þess að þær radd- setningar, sem unnar vom af Schönberg og nemendum hans, fyrst og fremst til að vera sam- vistum við og „stúdera" góða tón- list, hafi verið fluttar síðan félag þeirra um einkaflutning tónlistar lagði upp laupana, árið 1921. Segja má að sú staðreynd, að enn um sinn mun sjöunda sinfónían eftir Bmckner ekki verða flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands, sé í raun forsenda þess flutnings, sem Kammersveit Reykavfkur stóð fyrir og til þess beinlínis ætluð að reka á eftir mönnum til að halda á þann bratt- ann sem enn er ófarinn. Hvað sem þessu líður var flutningur verksins mjög skemmtilegur og má þar vel þakka fiðlusnillingnum Paul Zu- kofsky, því hann gæddi þennan flutning þeim krafti, sem hann veit að býr í þessu þmngna verki Buckners. Hægi kaflinn er einr snjallasti útfararsálmur sem þek- Svona eins og stormsveipur ofan af fjöllum, er allt í einu komin kammersveit frá Kaupmanna- höfn, með svp skyndilegum hætti, að tónelskir íslendingar em gjör- samlega óviðbúnir og létu sig nær algjörlega vanta á tónleika sveit- arinnar í Langholtskirkju sl. mið- vikudag. Kammersveit Kaup- mannahafnar er skipuð Hans Gammeltoft-Hansen, er leikur á flautu, Gert Herzberg, er leikur á óbó, Birthe Holst Christensen á celló og Steen Lindholm á orgel. kist í bókmenntum sinfónískrar tónlistar, sem í frumgerðinni er lituð með stórbrotinni notkun lúð- ranna. Þrátt fyrir að Bmckner hafi nokkur áður en Wagner dó, verið búinn að semja hæga þátt- inn, lauk hann ekki við þáttinn fyrr en níu vikum eftir að Wagner var allur, og því þykir sem kenna megi skugga meistarans og ein- læga sorg aðdáandans í þessari frábæm tónlist Bmckners. I flutn- ingi kammersveitarinnar var Skersóið mjög skemmtilega flutt og sömuleiðis var margt fallega gert í síðasta kaflanum og í heild var flutningur Kammersveitarinn- ar undir stjórn Paul Zukofsky skemmtilegur og umfram allt lif- andi í túlkun. Fjórmenningamir léku verk eftir Quantz, Telemann, Eccles og J.S. Baeh. Þessi kammersveit er vel samstillt og lék ágætlega, einkum tríósónötumar éftir Quantz og Telemann. Síðasta verkið, sem’ er Tríósónata í G-dúr og sögð eftir J.S. Bach, er samin fyrir bassa sem tekinn er úr annarri sónötu fyrir fiðlu og eru yfirraddirnar taldar vera eftir einhvern nem- anda eða syni meistarans. Verkið er allt mjög ólíkt því sem heyra má hjá Johann Sebastian, en einar Efnisskrá: Berlioz: Symphonie fantastique Ravel: Pavane pour une in- fante défunte Daphnis et Chloé Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Nú kveður Jacquillat sem aðal- stjómandi Sinfóníuhljómsveitar ís- lands en mun þó eiga eftir að stjóma nokkrum tónleikum á Lista- hátíð og einnig sem gestastjórnandi á næsta starfsári hljómsveitarinn- ar. Á liðnum árum hefur hann stjómað nærri eitt hundrað tónleik- um, og flutt mörg af stærri verkum tónbókmenntanna. Trúlega hafa fáir erlendir stjómendur frumflutt eins mörg íslensk tónverk, en á efnisskrá hans hafa verið verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Ama Bjömsson, Áskel Másson, Hallgrím Helgason, Herbert H. Ágústsson, John Speight, Jón Leifs, Jón Nor- dal, Jónas Tómasson, Karl O. Runólfsson, Karólínu Eiríksdóttur, Pál ísólfsson, Sigurð E. Garðars- son, Skúla Halldórsson og Þorkel Sigurbjömsson. Af erlendum verk- efnum mætti nefna; óperumar Fidelio, eftir Beethoven, Lucia di Lammermoor, eftir Donizetti, Tosca, eftir Puccini og Aida, eftir Verdi, fimm sinfóníur eftir Beet- hoven, eina eftir Brahms, þtjár eftir Dvorák, þijár eftir Haydn, Qórar eftir Mozart, tvær eftir Schubert, eina eftir Schumann, eina eftir Stravinsky og tvær eftir Tsjaíkofsky, íjöldann allan af kon- sertum, með ýmsum heimsfrægum einleikurum og önnur stærri og smærri verk, eða alls 162, ef rétt er talið saman i efnisskrá tónleik- anna. Stjóm Sinfóníuhljómsveitar ís- lands og tveir tónlistarmenn, þeir Atli Heimir Sveinsson og Einar Jóhannesson senda Jacquillat smá kveðju í vandaðri efnisskrá og sjö tríósónötur hafa verið gefnar út undir nafni hans. Á síðari árum hafa rannsóknir leitt í ljós að þessi verk em ýmist eftir nemendur meistarans og samtímamenn, auk þess sem strákarnir hans vom í læri hjá karlinum og teljast hafa verið þó nokkuð kunnandi í smíði tón- verka. Kammersveit Kaupmanna- hafnar er vel leikandi hljóðfæra- hópur og mun í þessari ferð halda tónleika víða um land. þakka honum fyrir vel unnið starf í þágu íslenskrar tónmenntar. Fyrir þessa tónleika hafði verið fjölgað í nljómsveitinni og er ljóst, að til er í landinu nægur fjöldi vel mennt- aðra tónlistarmanna, svo að þrátt fyrir að hljómsveitinni séu settar skorður, varðandi fjölda hljóðfæra- leikara, er mögulegt svona til há- tíðabrigða að fjölga vemlega í hljómsveitinni. Vel mætti hafa það hugfast að bjóða hlustendum upp á einhvers konar stórhljómleika með vissu millibili og þá taka til meðferðar stærri verk tónbók- menntanna. Hátíðatónleikamir hófust með Symphonie fantastique eftir Berlioz. Upphaflega var titill verksins „Þættir úr lífi listamanns" og vom viðfangsefni þessi gmnd- völluð á frásögnum úr bók eftir De Quincy, er hann nefndi „Játn- ingar ensks ópíumneytanda", sem nokkm fyrr en Berlioz samdi sin- fóníuna, hafði verið þýdd á franska tungu af de Musset. Verkið er því hástemmd rómantísk draumsýn og vakti, ekki síst fyrir þá sök, feikna athygli. í dag hefur þessi eitur- lyfja-draumsýn fengið aðra merk- ingu og er t.d. þriðji þátturinn ekki fjarri raunvemleikanum, þar sem hinn „dópaði" listamaður hefur myrt ástkonu sína og upplifir síðan eigin aftöku. Verkinu lýkur svo á vítislegum nomadansi. Það ber að hafa í huga, að verk þetta er samið 1830, eða fyrir ríflega 160 ámm og markar merk tímamót í sögu tónlistarinnar. í heild var sinfónían vel leikin og auðheyrt að Jacquillat kann verkið vel og hljómsveitin svaraði kalli hans. Eftir hlé vom tvö verk eftir Ravel, fyrst hið fræga Pavanc, sem var þokkalega leikið og ballettsvítur úr ballettinum Dafnis og Klói, þ.e.a.s. hluta af fyrri svítunni og alla þá seinni. Með hljómsveitinni sungu kóramir úr Hamrahlíð, sem Þorgerður In- gólfsdóttir stjómar og þarf varla að tíunda það að kóramir stóðu sig með prýði, þó unga fólkið ætti ekki þann þrumustyrk er þarf til að koma í gegnum hljómsveitina undir það síðasta. Hljómsveitin átti marga góða spretti en samkvæmt franskri hefð er hlutverk flautunnar nokkuð viðamikið og það lék Jón H. Sigur- bjömsson flautuleikari af miklum glæsibrag. í heild vom þetta glæsi- legir tónleikar og mjög við hæfi, er einn vinsælasti hljómsveitar- stjóri hljómsveitarinnar kveður að sinni. Hljómleikagestir þökkuðu Jacquillat góðar stundir, með því að rísa úr sætum og hylla hann með kraftmiklu og langvarandi lófaklappi. Kammersveit Kaupmannahafnar + , NÝRSKODA FRA KR.139.900 NÝBÝLAVECI 2 • SÍMI 42600 á Jjifaf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.