Morgunblaðið - 27.05.1986, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 27.05.1986, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1986 19 Það var tekið á. Afrfkuhlaupið er fjölmennasta Það var ekki bara mannfólkið sem lagði sitt af götuhlaup sem fram hefur farið á íslandi. Þátttaka mörkum í Afríkuhlaupinu. fór fram úr björtustu vonum. Ljósm.: Mbl/Ólafur Frá Afrikuhlaupinu á Egilsstöðum Kristján Kristjánsson, íþróttaf réttaritari á Degi og einn þeirra sem sáu um framkvæmd hlaupsins á Akureyri, hleypur léttur i spori með son sinn á herðunum og eiginkonan er ekki langt undan. Um 10 prósent ísfirðinga tóku þátt í Afríkuhlaupinu MIKIL þátttaka var hér í Afríku- hlaupinu. Hlaupnir voru 4 kíló- metrar frá nýja sjúkrahúsinu að steypustöð við Skutulsfjarðar- braut. 320 þátttakendur tóku þátt í hlaupinu. Var greinilega mikil stemmning fyrir málefninu og ísfirðingar fjölmenntu í Af ríkuhlaupið eins og aðrir landsmenn. Hér er upphaf hlaupsins sem hófst fyrir neðan nýja sjúkrahúsið. vildu menn með þátttökunni sýna vilja sinn til að myndarlega verði tekið á hjálparstarfinu í Afríku af íslensku þjóðinni. Veðurguðimir vora heldur kaldranalegir, hiti var um frost- mark og éljaleiðingar, en ísfirð- ingar létu það ekki á sig fá. Yngsti þátttakandinn var 3 mánaða stúlka, Fjóla Jónsdóttir, en elstur Eiríkur Guðjónsson 77 ára. íþróttafélögin á ísafirði stóðu fyrir hlaupinu og stjómaði Bjöm Helgason íþróttafulltrúi því. Úlfar. Afrikuhlaup á Egilsstöðum Egilsstöðum. ÞAÐ ýrði dálítið úr lofti þegar Afrikuhlaupið hófst hér á slag- inu kl. 15 á sunnudag, en annars var veður stillt og milt en sólar- laust. Hlaupið hófst við íþróttahúsið og sfðan sem leið liggur hringinn kringum aðalbyggðarkjamann á Egilsstöðum, um 2ja km leið og lauk hlaupinu þar sem það hófst. Þátttakendur í hlaupinu sjálfu vora færri en margir áttu von á eða um 120 manns, en hins vegar fylgd- ust margir með hlaupagikkunum og sala barmmerkja var með ágæt- um. Þá var þröngt setinn bekkurinn í síðdegiskaffi er Fijálsíþróttaráð Hattar efndi til í menntaskólanum að hlaupi loknu. En það var víðar Afríkuhlaup á Héraði en á Egilsstöðum. Skrið- dælingar efndu til Afríkuhlaups og á Eiðum var ennfremur hlaupið. Að sögn Skúla Oddssonar, fram- kvæmdastjóra UÍA, var hvarvetna efnt til Afríkuhlaups á_ þéttbýlis- stöðum á félagssvæði UÍA nema á Vopnafirði og Djúpavogi. Taldi Skúli sölu barmmerkja og Afríku- bola hafa gengið vel á félagssvæði UÍA, og ekki fjarri lagi að salan skilaði um 250 þús. kr. í fjársöfnun- ina til rekstrar barnaheimilisins í Eþíópíu. _ Ölafur. Hlaupararnir voru á nær öllum aldri. Hér er upphaf hlaupsins I Lækjargötu. Morgunblaðið/Einar Faiur FRA HLAUPINU A AKUREYRI Morgunblaðið/Úlfar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.