Morgunblaðið - 27.05.1986, Side 25

Morgunblaðið - 27.05.1986, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1986 25 Hafnarey seld til Keflavíkur Höfn, Homafirði. Dráttarbrautir hf. í Keflavík mönnum að koma bátnum á flot hafa fest kaup á Hafnarey SF og kom þá í ljós að minni skemmd- 36, sem fyrr í vetur sökk við ir höfðu orðið en áætlað var. bryggjuna hér á Höfn þegar Björgunarsveitin auglýsti bátinn togarinn Þórhallur Daníelsson til sölu og sýndu nokkrir aðiiar slitnaði frá bryggju og lenti í áhuga á að kaupa bátinn. Svo síðunni á bátnum. Kaupverð er varð að Dráttarbrautir h.f. í 2,5 milljónir króna. Keflavík fékk skipið á 2,5 milljónir Björgunarsveitarmenn á Höfn króna, sem greiðast upp á íjórum eignuðust Hafnarey, þegar álitið árum, og mun þetta vera mjög var að báturinn yrði ekki sjófær góð uppbót á rekstur björgunar- á ný. Með snarræði og mikilli sveitarinnar hér á Höfn. vinnu tókst björgunarsveitar- — Haukur. Haf narey skemmdist mikið þegar Þórhallur Daníelsson sigldi á bátinn á f ullri f erð. Morgunblaðið/Haukur. GORI er . GEYSIGOÐ Verjiö tréverkiö á fallegan og varanlegan hátt GORI 88 er notuð sem yfirborðsvörn og til GORI88 fæst í 26 mismunandi litum sem má viðhalds á viði sem áður hefur verið blanda saman - þannig verða litamögu- meðhöndlaður með olíuleysanlegri viðarvörn. leikarnir ótrúlega fjölbreyttir. GORI þekur einstaklega vel en felur þó ekki viðaræðarnar. s < GORI88 er sérlega vatnsfælin og mjög endingargóð. Nú er rétti tíminn til þess að huga að tréverkinu GA HÆBA AfnfA DWV5IIUfSAI/ÖDI fD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.