Morgunblaðið - 27.05.1986, Side 37

Morgunblaðið - 27.05.1986, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAI1986 37 Könnun Félags vísindastof nunar HÍ: Fylgi framboðslista við borgarstj órnarkosningar í KÖNNUN þeirri, sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir Morgunblaðið um helgina, var grennslast fyrir um afstöðu kjósenda í Reykjavík til framboðslista við borgarstjórnarkosningarnar 31. maí nk. Þrjár spurningar voru lagðar fyrir þátttakendur. Fyrst voru menn spurðir: Hvaða flokk eða lista heldurðu að þú munir kjósa í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn eftir viku:? Þeir sem sögðu „veit ekki“ við þessari spurningu voru spurðir áfram: En hvaða flokk eða lista heldurðu að líklegast sé að þú munir kjósa? Segðu menn enn „veit ekki“ voru þeir spurðir: En hvort heldurðu að sé líklegra að þú kjósir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern annan flokk eða lista? Niðurstöðurnar fara hér á eftir. TAFLA1 Spurning 1: Hvað heldurðu að þú kjósir? Fjöldi Allir Kjósa Alþýðuflokkur 37 6,0% flokk 9,6% Framsóknarflokkur 21 3,4% 5,5% Sjálfstæðisflokkur 243 39,5% 63,3% Alþýðubandalag 63 10,2% 16,4% Kvennalisti 18 2,9% 4,7% Flokkur mannsins 2 0,3% 0,5% Kýsekki 29 4,7% Skila auðu/ógildu 12 2,0% Neitar að svara 38 6,2% Veit ekki 152 24,7% Samtals 615 100% 100% TAFLA2 Ef veit ekki við 1: Hvað er líklegast? Fjöldi Allir Kjósa Alþýðuflokkur 9 1,5% flokk 18,0% Framsóknarflokkur 4 0,7% 8,0% Sjálfstæðisflokkur 28 4,6% 56,0% Alþýðubandalag 7 1,1% 14,0% Kvennalisti 2 0,3% 4,0% Flokkur mannsins 0 0,0% Skila auðu/ógildu 4 0,7% Veit ekki 98 15,9% Gild svör við spurningu 1.. 463 75,3% Samtals 615 100% 100% TAFLA3 Spurning 1 og 2 samanlagðar Fjöldi Allir Kjósa Alþýðuflokkur 46 7,5% flokk 10,6% Framsóknarflokkur 25 4,1% 5,8% Sjálfstæðisflokkur 271 44,1% 62,4% Alþýðubandalag 70 11,4% 16,1% Kvennalisti 20 3,3% 4,6% Flokkur mannsins 2 0,3% 0,5% Kýs ekki 29 4,7% Skilar auðu/ógildu 16 2,6% Neitar að svara 38 6,2% Veit ekki 98 15,9% Samtals 615 100% 100% Eins og fyrr er getið voru þeir sem sögðu „veii ekki“ við báðum spurningunum um borgarstjórnarkosningarnar spurðir hvort þeir teldu liklegra að þeir kysu Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern annan flokk. Niðurstöðurnar eru í töflu 4. TAFLA4 Ef veit ekki: Sjálfstæðisflokk eða aðra? Fjöldi Allir Kjósa Líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokk 11 11,2% flokk 19,6% Líklegri til að kjósa aðra.. 45 45,9% 80,4% Neitar að svara 3 3,1% Veit ekki 39 39,8% Samtals 98 100% 100% Taflan sýnir, að Sjálfstæðisflokkurinn virðist eiga minna fylgi hjá þeim óráðnustu en aðrir flokkar. Tafla 5 sýnir fylgi flokkanna þar sem tillit er tekið til þessa. Þeim sem segja að líklegra sé að þeir kjósi annan flokk en Sjálfstæðisflokkinn er skipt milli annarra lista eftir hlutföllum þeirra í töflu 3. TAFLA5 Hvað ætla menn að kjósa í borgarsljórn? Samanlögð svör við þremur spumingum. Fjöldi Allir Kjósa flokk Alþýðuflokkur 59 9,6% 12,0% Framsóknarflokkur 32 5,2% 6,5% Sj álfstæðisflokkur 282 45,9% 57,6% Alþýðubandalag 89 14,5% 18,2% Kvennalisti 26 4,2% 5,3% Flokkur mannsins 2 0,3% 0,4% Kýs ekki 29 4,7% Skilar auðu/ógildu 16 2,6% Neitar að svara 41 6,7% Veitekki 39 6,3% Samtals 615 100% 100% SIEMENS • Sogkraftur stillanlegur frá 250 WuppilOOOW. • Fjórföld síun. • Fylgihlutirgeymdirívél. • Sjálfinndregin snúra og hleðslu- skynjari. Gömlu góöu Síemens-gæóin 1 Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. FISKIDÆLUR SLOGDÆLUR • FLYGT dælir auð- veldlega vökva blönduðum fiskúr- gangi og slógi. • FLYGT hefur inn- byggðan hníf sem sker í sundur fiskúr- ganginn. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER VLT HRAÐABREYTAR fyrir: dælustýringar, færibönd, loftræstingar, hraðfrystibúnað o.fl. Danfoss VLT hraða- breytar fyrir þriggja fasa rafmótora allt að 150 hö. Hraðabreytingin er stiglaus frá 0-200% og mótorinn heldur afli við minnsta snúningshraða. Leitið frekari upplýsinga í söludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLiiN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.