Morgunblaðið - 27.05.1986, Page 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1986
18936
Frumsýnir
AGNESBARNGUÐS
Þetta margrómaða verk Johns Piel-
meiers á hvíta tjaldinu i leikstjórn
Normanns Jewisons og kvikmyndun
Svens Nykvists. Jane Fonda leikur
dr. Livingston, Anne Bancroft abba-
dísina og Meg Tilly Agnesi. Bæði
Bancroft og Tilly voru tilnefndar til
Óskarsverðlauna.
Stórfengleg, hrífandi og vönduö kvik-
mynd. Einstakur leikur.
Eftir Hllmar Oddsson.
Aðalhlutverk:
Þrðstur Leó Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson.
Sýnd íB-sal kl.7.
Harðjaxlaríhasarleik
Bráðfjörug og hörkuspennandi, glærrý
grinmynd með Trinity-bræðrum.
Sýnd í B-sal kl. 5.
Skörðótta hnífsblaðið
(Jagged Edge)
Glenn Close, Jeff Bridges og Robert
Loggia sem tilnefndur var til Óskars-
verðlauna fyrir leik I þessari mynd.
Leikstjóri er Richard Marquand.
Sýnd í B-sal kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
NEÐANJARÐARSTÖÐIN
Aðalhlutverk: Christopher Lambert,
isabelle Adjani (Diva).
Sýnd íB-sal kl. 11.
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö viö 3000 SN.
8.5 hö viö 3000 SN.
Dísel-rafstöövar
3.5 KVA
SöiyiífljaMgiyiir
Vesturyötu 16,
sími 14680.
TdNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir
SALVADOR
Það sem hann sá var vitfirring sem
tók öllu fram sem hann hafði gert
sérihugarlund...
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
isk stórmynd um harðsviraða blaða-
menn I átökunum i Salvador.
Myndin er byggð á sönnum atburð-
um og hefur hlotið frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage.
Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur
„Midnight Express", „Scarface" og
„The year of the dragon".
Sýnd kl. 6,7.15 og 9.30.
Islenskurtexti.
Bönnuð innan 16 ára.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
lEnaiSTARSKOU ISLANDS
LINDARBÆ simi 21971
Sýnir
TARTUFFE
eftir Moliere.
í þýðingu
Karls Guömundssonar.
Síðasta sýn. í kvöld kl. 20.30.
Allra síðasta sinn
fimmtud. kl. 20.30.
Miðasala opnarkl. 18.00
sýningardaga.
Sjálfvirkur símsvari allan sólar-
hringinn í síma 21971.
JESSICA F. D
LANGE ' HARRIS
Sweet Dreams
'_
-----Tlie Cive.the music.the legend.-
UÚFIR DRAUMAR
Spennandi, skemmtileg, hrífandi og
frábær músík. Myndin fjallar um ævi
„country" söngkonunnar Patsy
Cline og meinleg örlög hennar.
Áðalhlutverk leikur hin vinsæla leik-
kona Jessica Lange sem var útnefnd
til Oscarverðlauna fyrir leik sinn í
þessari mynd ásamt Ed Harris.
Myndin er f DOLBY STEREO
Aðalhlutverk:
Jessica Lange — Ed Harris.
Leikstjóri: Karel Reisz.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ðra.
□DLBYSTEREO
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HELGISPJOLL
3. sýn. fimmtudag kl. 20.
4. sýn. laugard. kl. 20.
ÍDEIGLUNNI
Föstudag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
2 SÝNINGAR EFTIR.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Ath. veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Visa og
Euro í síma.
Colloni 1
fegrum skóna
i Collonil
vatnsverja á skinn og skó
laugarásbiö
-------SALUR A---------
ÞAÐ VAR ÞÁ - ÞETTA ER NÚNA
Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir sölu S.E. Hinton
(Outsiders, Tex, Rumble Fish).
Sagan segir frá vináttu og vandræðum unglingsáranna á raunsæjan hátt.
Aðalhlutverk: Emelio Estevez (Breakfast Club, St. Elmo’s Fire), Barbara
Babcock (Hlll Street Blues, The Lords and Discipline).
' Leikstjóri: Chris Cain.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
— SALUR B —
Sýnd kl. 6 og 9 f B-sal
og kl. 7 ÍC-sal.
— SALURC —
Ronja Ræningjadóttir
Sýnd kl. 4.30.
Miðaverðkr. 190,-
Aftur til framtíðar
Sýndkl. 10.
Salur 1
Evrópufrumsýning
FLÓTTALESTIN
í 3 ár hfur forhertur glæpamaður
veriö í fangelsisklefa sem logsoðinn
er aftur. Honum tekst að flýja ásamt
meðfanga stnum. Þeir komast i flutn-
ingalest sem rennur aö stað á 150
km hraða — en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mlkla athygli
og þykir með ólfkindum spennandi
og afburðavel lelkin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
OOLBV STEREO |
Bönnuð innan 16 ára.
kl.5,7, 9og 11.
Salur 2
ELSKHUGAR MARÍU
Nastassja Kinski
John Savoge, Robert Mitchum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
Á BLÁÞRÆÐI
(TiGHTROPE)
Aöalhlutverk hörkutólið og borgar-
stjórinn: Clint Eastwood.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 6,7,9 og 11.
Hópferöabílar
Allar stærölr hópferöabíla
í lengri og skemmri feröir.
Kjartan Ingimarason,
•í mi 37400 og 32718.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
Síðustu sýningar
áþessuleikári.
Laugardag 31. mai kl. 20.30.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
ALLRA SÍÐASTA SINN.
. LAND
MÍMrobuR
Miövikud. kl. 20.30. UPPSELT.
Fimmtud. kl. 20.30.
ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR.
Föstudag kl. 20.30.
ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR.
Sunnudag kl. 20.30.
Fostudag 6. júní kl. 20.30.
Laugardag 7. júní kl. 20.30.
Sunnudag 8. júnfkl. 16.00.
ATH.: Breyttan sýningartfma.
Leikhúsið opnar aftur í
ágúst.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar tll 8.
júní í sima 1-31-91 virka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Miðasalan f Iðnð opið 14.00-20.30
en kl. 14.00-19.00 þá daga sem
ekki er sýnt.
Símsala
Minnum á símsölu með greiðslukortum.
MIDASALA f IÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SÍM11 66 20.
Dyrasímar frá
m FfLq-fTm
Smekklegt útlit og gæði dyrasíma-
búnaðarins frá Siedle er óþarfi að
kynna hér eftir áratuga frábæra
reynslu íslendinga af honum. Þau
þægindi og það öryggi sem hon-
um er samfara réttlæta það að
þú klippir út þessa auglýsingu og
hafir samband við okkur. Þar
færðu greinargóðar upplýsingar
og myndabæklinga.
[ísn i--rr u rnn
SMITH OG NORLAIMD
Nóatúni 4,
s. 28300.
Bingó — Bingó
Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld
kl. 19.30.
Vinningar og verð á spjöldum í öðrum
umferðum óbreytt.
Mætum stundvíslega.
Hæsti vinningur að verðmæti
kr. 80.000.-