Morgunblaðið - 28.05.1986, Page 5

Morgunblaðið - 28.05.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986 5 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN I^EYKJAV UTIFUNDUR Á DÍKJARTORGI fimmtudaginn 29. maí kl. 17:15 Davíð Oddsson Katrín Fjeldsted Árni Sigfússon Ðirgir ísl. Gunnarsson DAGSKRÁ: Setning og fundarstjórn: Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaður. Ávörp: Davíð Oddsson borgarstjóri, Katrín Fjeldsted og Árni Sigfússon Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ásamt söngvurunum Ellen Kristjánsdóttur, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og fleirum flytja Reykjavíkurlög. Helgi Skúlason leikari flytur Ijóð. Hljómsveit undir stjórn Stefáns Stefánssonar leikur á Lækjartorgi frá kl. 16:45. Útitafl: Frambjóðendurnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Júlíus Hafstein og Haraldur Blöndal teflafrá kl. 16:45 til 17:15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.