Morgunblaðið - 28.05.1986, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 28.05.1986, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1986 Slysalaust sumar Sumrinu fylgir aö börn og fuliorðnir taka upp hjólin sín sem flest hafa verið geymd í geymslunni eða bílskúrnum yfir veturinn. Þetta er skemmtilegur tími, en það þarf samt að athuga nokkur atriði áður en hjólreiðar hefjast á fullu. Er hjólið í lagi? — Þið getið sjálf séð um að þrífa og pússa hjólið ykkar, munið að halda Ijósum og endurskinsmerkjum alltaf hreinum. — Þú hefur stækkað síðan síðasta sumar. Ef til vill þarf að hækka hnakkinn. Fáðu ein- hvern fullorðinn til að hjálpa þér við þetta og einnig til að prufa bremsurnar, athuga hjól- barðana og smyrja hjólið. Ert þú í lagi? — Gott er að rifja upp umferðarreglurnar. Hjólreiða- maður stýrir ökutæki og þarf því að fara eftir umferðarregl- um. Hlýðið biðskyldu. Lítið vel í kringum ykkur og látið aðra sjá ykkur. Ekki hjóla tvö eða fleiri samhliða í umferðinni. Einn í einu á hverju hjóli. — Mundirðu eftir því að ekki er talið gott að börn undir 10 ára aldri hjóli á götunum. — Finnið ykkur í nágrenni heimilisins góöan stað þar sem þið getið hjólað á öruggu svæði. Oft er hægt að hjóla á skólalóðum og þar eru stund- um máiaðar götur á planiö svo hægt sé að æfa sig að hjóla. - Tökum tillit til þeirra sem eru gangandi. Eldra fólk, litlir krakkar og fatlaðir eiga oft erfitt með að átta sig á hjól- reiðamönnum á gangstéttun- um. Munið að þið eruð oft ein á Glitauga Keðja Keðjuhlíf Endurskinsmerki Standari Grind Fótstig Framöxull Framlukt Gaffall Ró Hjólbarði gátan 4 Fyrst er hér svar við myndagátu númer 3. Auðvit- að var þetta lykill. Allir voru með rétt svör og úr bréfa- bunkanum drógum við eitt nafn. Sú heppna var Nanna Dögg Vilhjálmsdóttir, Nón- vörðu 1, Keflavík. Það er gaman að fá bréf frá ykkur, krakkar. Verið þið dugleg að skrifa til síðunnar. Hérna fáum við svo enn eina nýja mynd. Hvað skyldi þetta nú vera? Svar sendist sem fyrst. Heimilisfangið er: Barnasíðan, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Að finna upp hjól Hemill Hnakkur Lás \/íA\mri marctnnn Handhemill Bjalla ferð og enginn til að minna ykkur á að fara varlega. Gerið það fyrir ykkur sjálf að fara varlega. Enginn vill meiða sig eða aðra. Gerum þetta sumar að slysalausu sumri! Má ég kynna ykkur fyrir Guðjóni. Hann er teiknaður strákur og á systur sem heitir Gunn- hildur. Þau munu birtast á síðunni öðru hvoru annað hvort sitt í hvoru lagi eða saman. Héma er Guðjón. Hann er með skilaboð til þín. Mikilvæg skilaboð. Vandinn er hins vegar sá að það er ekki auðvelt að lesa þessi skilaboð. Þú verður að reyna að finna út hvað stendur þama. Tölumar í skilaboðunum standa fyrir ákveðna bók- stafí. Hér með fylgja bók- stafímir og tölumar sem standa fyrir þá. Reyndu að fínna út hvaða skilaboð þetta em með því að skipta á tölum og bókstöfum. Gangi þér vel. Mynda- Guðjón heldur hóma á skilaboðunum. Getur þú fundið út hver þau eru? Lausn 5 r 'o D N \j L |P|U 1V ástafa- 'o F N n ’O 1 TZ [u~ tL D þraut T, V u b N T b B Hérnafáiðþið <sf 5 T T N\ Kf 0 E B lausnina á stafaþrautinni _ F A r TJ N □ T aemvarásíð- T\ ■ ieti■ hnrnaoíAn ar , K T W 3 L 0 A? b UolU udllldolUU. Þiðáttuðað <T Ar f\ F T 6 E finna átta fugla- nöfn og nú get- ' ' V' T ’a 3 T L Y/j K ið þiö boríA p gamnn i/|f|rflr jgj- á R Xi I U adiiiaii jAMi mynd og þessa. U B $ D T T % Y k ~K V p W- K "o M ö tT R ý r M 3 L SE í 'o’ £ £ P E Gr K y U L T (ii a P T ^2 T fl lg~] D Flestir krakkar eiga hjól. Stór hjól, lítil hjól, þríhjól eða tví- hjól. Árið 1815 sýndi Carl von Drais í fyrsta skipti hjól sem hann hafði fundið upp. Hjólið sem hann hafði smíðað var með tveimur stómm hjólum en á milli þeirra var tréstöng. Á tréstönginni var sætið. Engin fótstig vom á þessu hjóli en sá sem sat hjólið náði með fætuma niður á jörð og ýtti sér áfram með þeim. Þegar hann var kominn á góða ferð gat hann hvílt fætuma smástund áður en hann varð að spyma við aftur. Um 1850 var það annar maður sem fann upp fótstigin. Það var svo tæpum 35 ámm seinna að hjól eins og við þekkjum þau komu fyrst á sjónarsviðið. Dýralæknir einn í Dublin gaf syni sínum hjól af þessari gerð. En þannig var að götumar í bænum vom lélegar svo að drengurinn varð aumur í rassinum á að hjóla mikið um bæinn. Pabbi hans fór að velta fyrir sér hvað væri til bóta. Hjólin vom að vísu með gúmmíhring en þar sem gúmmíið var alveg í gegn þá vom dekkin ekki sérlega §að- urmögnuð. Eftir mikil heilabrot fann hann upp loftfylltu slönguna sem við þekkjum af hjólunum okkar í dag. Eftir þetta var farið að setja hjól- barða og slöngur á hjólin og hleypti það miklu íjöri í hjólreið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.