Morgunblaðið - 28.05.1986, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986
47
Biðlistar á dagvistir í sveitar-
félögnm á höfuðborgarsvæðinu
Athugasemd við frétt
eftirBraga
Guðbrandsson
í laugardagsblaði Mbl. 17. maí
gat að iíta frétt um lengd biðlista
á dagvistir í sveitarfélögunum á
höfuðborgarsvæðinu. í fréttinni er
því haldið fram að biðlistar séu
lengstir í Kópavogi og í Mosfells-
sveit, en stystir í Garðabæ og á
Seltjarnamesi. Trúlega er tilgang-
urinn með þessari frétt sá að varpa
ljósi á stöðu dagvistarmála í sveitar-
félögunum og þar með að auðvelda
lesendum að dæma um frammi-
stöðu bæjar- og sveitarstjóma í
þessum málaflokki, enda hefur oft
verið vísað til fréttarinnar í opin-
berri umræðu síðustu daga. Þar
sem þær upplýsingar, sem fram
koma í fréttinni, eru í besta falli
mjög villandi og í versta falli bein-
línis rangar, óska ég eftir að koma
á framfæri eftirfarandi athuga-
semdum.
1. Viðurkennd aðferð við mat á
því, að hve miklu leyti þörf fyrir
dagvistun er mætt, er fólgin í því
að bera saman framboð dagvistar-
rýma (dagheimilis- og leikskóla-
rýma) annars vegar, og bamafjölda
á forskólaaldri (0—6 ára eða 2—6
ára) hins vegar. Með því er unnt
að sjá hversu mörg böm á forskóla-
aldri eiga kost á dagvistun í einu
formi eða öðm. Þessi aðferð er
ekki notuð í umræddri frétt blaðs-
ins, heldur er brugðið á það ráð að
reikna út biðlista á dagvistir sem
hlutfall af íbúatölu og sá mæli-
kvarði er síðan notaður til að bera
saman frammistöðu sveitarfélag-
anna. Niðurstöður úr slíkum reikn-
iskúnstum era með öllu merkingar-
lausar svo sem vikið verður að.
2. Biðlistar á dagvistir segja ekki
aðra sögu en þá, hversu margir sem
rétt hafa til tiltekinnar þjónustu,
sem stendur þeim til boða, hafa
áhuga á að færa sér hana í nyt. f
sveitarfélagi þar sem engin dagvist-
un er í boði er að sjálfsögðu enginn
biðlisti. Tæplega getur slíkt borið
góðri frammistöðu í dagvistunar-
málum vitni. Það er vel þekkt, að
í sumum sveitarfélögunum eiga
aðrir en böm svonefndra forgangs-
hópa (einstæðra foreidra og náms-
fólks) ekki rétt á dagheimilisrým-
um. Biðlistamir segja í því tilviki
ekkert um raunveralega eftirspum
annarra en forgangshópanna. Þá
era reglur um innritun bama á
leikskóla jafnvel mismunandi og
getur það haft veraleg áhrif á lengd
biðlista. Þannig era ekki tekin yngri
böm en 3ja ára í Hafnarfirði á leik-
skóla, en miðað er við 2ja ára aldur
t.d. í Kópavogi og í Reykjavík. Ljóst
má vera af framansögðu, að saman-
burður sem tekur mið af biðlistum
er í meira lagi hæpinn, en sagan
er ekki öll sögð enn.
3. Einhverra hluta vegna era þær
tölur sem birtar era um biðlista á
dagvistir sveitarfélaganna frá mis-
munandi tímum, sem gerir saman-
burðinn enn langsóttari. Tölumar
úr Kópavogi era frá apríl, nokkram
dögum áður en ný þriggja deilda
dagvist tók til starfa þar. Tölur frá
Reykjavík og Hafnarfirði era hins
vegar frá áramótum. Leikamanni
kann að virðast sem það skipti ekki
miklu máli, en raunin er þó sú.
Biðlistar era yfirleitt stystir að
hausti vegna endurúthlutunar rýma
sem þá er Iokið, en lengjast síðan
stöðugt fram á sumar er endurút-
hlutun hefst að nýju. Til dæmis um
hversu miklu hér getur skeikað má
geta þess að þegar endurúthlutun
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Háskólabíó: Stefnumót — The
Apointment ★
Leikstjóm og handrit Lindsey
C. Vickers. Kvikmyndun Brian
West, B.S.C., tónlist Trevor Jo-
nes. Framleiðandi Tom Sachs.
Aðalhlutverk Edward Wood-
ward, Jane Merrow, Samantha
Weison. Bresk 1985.
Undarleg og loðin mynd um
hugarorku og yfimáttúralega at-
burði en kafnar í hægagangi og
óafgreiddum efnisþáttum. Stúlka
nokkur hverfur sporlaust á skógar-
stíg í úthverfi London. Þrem áram
rýma er lokið í Kópavogi er áætlað
að biðlistinn telji um 130 böm; það
er u.þ.b. þriðjungur þeirrar tölu sem
Mbl. tiltekur.
4. Til að gera samanburðinn
fullkomlega merkingarlausan era
biðlistamir reiknaðir í hlutfalli við
íbúatölu bæjarfélaganna. Óþarft
ætti að vera að fjölyrða um þá
staðreynd, að aldursskipting íbúa
sveitarfélaganna á höfuðborgar-
svæðinu er ákaflega ólík. Óneitan-
lega er það broslegt til að vita, að
þessi reikniaðferð felur í sér t.d.
að hið háa hlutfall ellilífeyrisþega
í Reykjavík og Hafnarfirði miðað
við Kópavog eða Mosfellssveit verð-
ur til að fyrmefndu sveitarfélögin
fá hagstæðari niðurstöðu í saman-
burði í barnaheimilismálum en með
réttu ætti að vera.
5. Ef vera kynni að einhver væri
enn í vafa um gildi umræddrar
fréttar vil ég nefna skýrasta dæmið
um, hversu varasamt getur verið
að draga af henni nokkrar ályktanir
um frammistöðu einstakra sveitar-
stjóma í dagvistunarmálum. í frétt-
inni er því haldið fram að biðlistar
séu styttri í Hafnarfírði en í Kópa-
vogi. Sé tekið mið af því að íbúa-
fyöldi sveitarfélaganna er áþekkur
er stutt í þá ályktun lesandans að
síðar rennur upp merkisdagur í lífi
annarrar stúlku við sama skóla; hún
á að halda einleika á hljómleikum.
Á síðustu stundu kemur í ljós að
faðir hennar getur ekki verið við-
staddur þar sem hann þarf að
bregða sér bæjarleið í áríðandi er-
indagjörðum. Dótturinni mislíkar
mjög, enda miklir kærleikar með
þeim feðginum.
Aðfaranótt hljómleikahaldsins er
íjölskyldumeðlimunum erfíð,
draumfarir þungar. Illúðlegir hund-
ar sjást á vakki.
Áfskaplega langt og loðið og lítið
spennandi. Þó handbragðið sé oft á
tíðum laglegt og leikur Edward
Woodwards þéttur og reisulegur að
vanda, nægir það ekki til að bæta
„Biðlistar á dagvistir
segja ekki aðra sögu en
þá, hversu margir sem
rétt hafa til tiltekinnar
þjónustu, sem stendur
þeim til boða, hafa
áhuga á að færa sér
hana í nyt.“
framboð dagvistunarrýma hjá
Hafnatfyarðarbæ sé meira en í
Kópavogi. Staðreyndin er hins
vegar sú að heildaifyöldi rýma á
vegum Hafnarfjarðarbæjar er 363
en hjá Kópavogskaupstað era þau
662, eða tæpl. 300 fleiri.
6. I umfjöllun um dagvistarmál
sveitarfélaganna ber margs að
gæta. Ég hef saknað þess hversu
sjaldan er vikið að gæðum þess
uppeldisstarfs sem unnið er á dag-
vistunum, en þýðing þess verð-
skuldar sannarlega að því sé gefinn
gaumur í opinberri umræðu. Og ef
til vill gæti samanburður á sveitar-
félögunum t þeim efnum hjálpað
einhveijum, sem ber hag bamanna
upp meingallaðan, þokukenndan
efnisþráð sem morar í lausum end-
um og hálfkveðnum vísum.
Ef Lindsey C. Wickers gefur sér
betri tíma að snurfusa, í fyrsta lagi
fyrir bijósti, til að gera upp hug
sinn í komandi kosningum. Að því
verður þó ekki vikið hér. En þar
sem hallað var óverðskuldað á
Kópavog í þeirri frétt, sem hér er
gerð að umtalsefni, vil ég að end-
ingu upplýsa, að dagvistun (ýmist
leikskóla- og dagheimilsdvöl) stend-
ur nú 60% allra bama á aldrinum
2ja—6 ára í Kópavogi til boða og
mér er ekki kunnugt um að þetta
hlutfall sé hærra í nokkra sveitarfé-
lagi á höfuðborgarsvæðinu. í þeirri
áætlun sem bæjarstjóm samþykkti
árið 1981 var það markmið sett að
j)örf fyrir dagvistun verði fullnægt
í byijun næsta áratugs. Miðað við
þá áætlun er ljóst að auka þarf
framboð dagheimilisrýma talsvert á
næstu áram, en framboð á leik-
skólarýmum er orðið fullnægjandi
þar sem ætla má að margir, sem
nú njóta leikskóladvalar fyrir böm
sín, kysu fremur heilsdagsvistun.
Allt bendir til að bæjarfélaginu
auðnist að standa við þá áætlun. Á
sl. fjóram áram hefur framboð
dagvistarrýma tvöfaldast og hefur
aukninginn numið 320 rýmum. Mér
er til efs að jafn myndarlegt átak
hafí nokkum tíma verið gert í
dagvistarmálum á íslandi á jafn
skömmum tíma. Og þetta hefur
tekist samhliða því að lögð hefur
verið rækt við uppeldisstarf dag-
vistanna, sem m.a. hefur komið
fram I því að ekki hefur verið skort-
ur á fósturmenntuðu starfsfólki,
sem virðist sækjast eftir að starfa
á dagvistum Kópavogs.
Höfundur er félagsmálastjóri
Kópavogs.
handritið, í næstu mjmd, má vænta
góðs. Það sýna nokkur myndskeið
glögglega. En að þessu sinni á leik-
stjórinn stefnumót við óvissuna eina
saman.
Langsemi
og lausir endar
Hraðbraut á Suður-Englandi. Á næsta augnabliki á söguhetjan
stefnumót við dauðann.
NYRSKODA
FRAKR.139.900