Morgunblaðið - 28.05.1986, Side 56

Morgunblaðið - 28.05.1986, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1986 t ( SÍMI 18938 Frumsýnir AGNES BARN GUÐS Glenn Close, Jeff Bridges og Robert Loggia sem tilnefndur var til Óskars- verðlauna fyrir leik í þessari mynd. Leikstjóri er Richard Marquand. Sýnd í B-sal kl. 9. Bönnuð innan 18 íra. Hækkað verð. Sfðustu sýnlngar. NEÐANJARÐARSTÖÐIN Aðalhlutverk: Chrístopher Lambert, Isabelle Adjanl (Dlva). Sýnd íB-sal kl. 11. Síðustu sýnlngar. Þetta margrómaða verk Johns Plel- meiers á hvrta tjaldinu í leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvfsts. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- disina og Meg Tilly Agnesi. Bæöi Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Stórfengleg, hrífandi og vönduð kvik- mynd. Einstakur leikur. Sýndi A-salkl. 5,7,9,11. DOLBY STERED Eftir Hllmar Oddsson. Harðjaxlaríhasarleik Bráöfjörug og hörkuspennandi, glæný grínmynd meðTrinity-bræðrum. Sýnd í B-sal kl. 5. Skörðótta hnífsblaðið (Jagged Edge) Aðalhlutverk: Þröstur Leö Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Slgurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! TÓNABÍÓ Slmi31182 Frumsýnlr SALVADOR Það sem hann sá var vitfirring sem tók öllu fram sem hann hafði gert sér i hugarlund.. . Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harðsviraða blaða- menn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburð- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jlm Belushi, John Savage. Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur „Midnight Express", „Scarface“ og „The year of the dragon“. Sýnd kl. 6,7.16 og 9.30. fslenskurtexti. Bönnuð innan 16 ára. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKIISTABSKÓU ISLANOS UNDARBÆ sm 21971 Sýnir TARTUFFE eftir Moliere. í þýðingu Karls Guðmundssonar. Allra siAasta sinn fimmtud. kl. 20.30. Miðasalaopnarkl. 18.00 sýningardaga. Sjálfvirkur símsvari allan sólar- hringinn í síma 21971. UÚFIR DRAUMAR •JESSICA HD LANGK ‘ HARRIS Siveet I )reams -TlielíjVe.thc * rnusic.the legend. - Spennandi, skemmtileg, hrífandi og frábær músík. Myndin fjailar um ævi „country“ söngkonunnar Patsy Cline og meinleg öriög hennar. Aöalhlutverk leikur hin vinsæla leik- kona Jessica Lange sem var útnefnd til Oscarverölauna fyrir leik sinn f þessari mynd ásamt Ed Harris. Myndtn er f DOLBY STEREO Aöalhlutverk: Jessica Lange — Ed Harris. Leikstjóri: Karel Reisz. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 éra. DOLBY STEREO ÞJÓDLEIKHÚSID HELGISPJÖLL 3. sýn. fimmtudag kl. 20. 4. sýn. laugard. kl. 20. 5. sýn. þriðjud. kl. 20. IDEIGLUNNI Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. 2SYNINGAR EFTIR. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld I Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! ■SALURB- J lr Sýnd kl. 6 og 9 f B-sal og kl. 7 f C-sal. — SALUR C — Ronja Raeningjadóttir Sýndkl.4.30. Miðaverð kr. 190,- Aftur til framtíðar Sýndkl.10. laugarásbiú -------SALURA----- ÞAÐ VAR ÞÁ - ÞETTA ER NÚNA Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir sölu S.E. Hinton (Outsiders, Tex, Rumble Fish). Sagan segir frá vináttu og vandræöum unglingsáranna á raunsæjan hátt. Aöalhlutverk: Emelio Estevez (Breakfast Club, St. Elmo’s Fire), Barbara Babcock (Hlll Street Bluea, The Lords and Discipline). Leikstjóri: Chris Cain. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11. Salur 1 ' I 3 ár hfur forhertur glæpamaður veriö í fangelsisklefa sem logsoðinn er aftur. Honum tekst aö flýja ásamt meðfanga sinum. Þeir komast i flutn- ingalest sem rennur að stað á 150 ktn hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vaklð hefur mikla athygli og þykir með óllkindum spennandl og afburðavel leikln. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. nn r dqlby stereo i Bönnuð innan 16 ára. kl. 6,7,9og 11. Salur 2 ELSKHUGAR MARÍU Nastassia Kinski fohn Savage, Robert Mitchum. Bönnuð innan 18 ára. Sýndkl.5,7,9 og 11. Salur3 ÁBLÁÞRÆÐI (TIGHTROPE) LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 Síðustu sýningar áþessu leikári. Laugardag 31. mai kl. 20.30. FÁIRMIÐAREFTIR. ALLRA SÍÐASTA SINN. mÍnsfSour I kvöld ki. 20.30. UPPSELT. Fimmtud. kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Föstudagkl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Sunnudag kl. 20.30. Föstudag 6. júnf kl. 20.30. Laugardag 7. júnf kl. 20.30. Sunnudag 8. júnf kl. 16.00. ATH.: Breyttan sýningartfma. Leikhúsið opnar aftur í ágúst. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 8. júni í síma 1-31-91 virka daga ki. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Mlöasatan f lönó oplö 14.00-20.30 en kl. 14.00-19.00 þá daga sem ekklersýnt. Símsala Minnum á simsölu með greiðslukortum. MIÐASALA f IDNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI1 66 20. WIKA Þrýstimælar Ular stæröir og geröir Aöalhlutverk hörkutóliö og borgar- stjórinn: Clint Eastwood. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Vesturgötu 16, sími 13289 Vegurinn um Lækjarmóts- mela í V íðidal byggður upp NÝLEGA var tekinn í notkun um tveggja kílómetra langnr upp- byggður vegarkafli um Lækjar- mótsmela í Víðidal í Húnavatns- sýslu. Þessi vegarkafli tengir annan nýjan kafla, sem kominn var við Víðidalsá, við bundið slit- lag við Þorkelshól, sem er norðan við Lækjarmótsmela. Frá Þor- kelshól er komið bundið slitlag til Blönduóss og inn Langadal. Verkið var boðið út síðastliðið haust og var byrjað á því um miðjan janúar. Að sögn Jónasar Svein- bjömssonar umdæmisverkfræðings Vegagerðarinnar var veður mjög gott í vetur og var hægt að vinna við verkið svo að segja dag hvem. í sumar verður sett bundið slitlag á veginn. í sumar verður einnig byggður upp vegurinn frá Hvamms- tangavegamótum að Vatnshomi. Frá Víðidalsá er um fjögurra kfló- metra óuppbyggður kafli við Víði- hlíð sem ekki verður byggður upp fyrr en eftir eitt til tvö ár. Það er síðasti vegarkaflinn sem á eftir að byggja upp í Húnavatnssýslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.