Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, LAU GARDAGUR 7. JÚNÍ1986 LISTAHATIÐ 1986 Tveir leikarar Dramaten leikhússins í Stokkhólmi við komuna til landsins. Aukasýning á Fröken Júlíu Ingmar Bergman viðstaddur fyrstu sýningu á leikritinu LEIKRITIÐ Fröken Júlía eftir August Strindberg verður sýnt i kvöld í Þjóðleikhúsinu. Ingmar Bergman er leikstjóri og svið- setti verkið fyrir Dramaten í Stokkhólmi. Fröken Júlía er eitt þekktasta heiðursgestur Listahátíðar og verk Strindbergs og hefur verið verður hann viðstaddur sýninguna sýnt víða um heim. f kvöld ásamt konu sinni. Með stærstu hlutverkin á sýn- Tvær sýningar voru upphaflega ingunni fara Maríe Göranzon, fyrirhugaðar á leikritinu en fljót- Peter Stormare og Gerthi Kulle. lega varð uppselt á þær báðar. Búningar og leikmynd eru eftir Varð þá gripið til þess ráðs að Gunnilla Palmstiema-Weiss og efna til aukasýningar sem verður tónlist er eftir Daniel Bell. í Þjóðleikhúsinu klukkan 16.00 á Ingmar Bergman er sérstakur sunnudag og er miðasala í Gimli. Hljómsveitin The New Music Consort er skipuð sextán hljóðfæraleikurum að öllu jöfnu en að þessu sinni koma einungis fjórir slagverksmenn hingað til lands. Samtímatónlist á Kjarvalsstöðum í DAG klukkan 14.00 verður flutt samtímatónlist _ Á tónleikunum verða meðal annars flutt verl. eftir á Kjarvalsstöðum. Flytjendur eru fjórir slagverks- Áskel Másson og Guðmund Hafsteinsson. menn úr bandarísku hljómsveitinni The New Music Tónlistarmennimir í The New Music Consort hafa Consort: Frank Cassara, Kory Grossman, Michael sérhæft sig f tuttugustu aldar tónlist og hefur sveitin Pugliese, William Trigg. Þeir hafa fengið til Iiðs hlotið margvíslega viðurkenningu fyrir flutning sinn á við sig tvo íslenska píanóleikara, þá Gísla Magnús- slíkum verkum. Þetta er bandarísk sveit og hefur son og Halldór Haraldsson. starfað í ellefu ár. Fréttatakvnninir Klúbbur Listahátíðar: Vonazt eftir Dave Brubeck ÞAÐ vakti að vonum fögnuð gesta í Klúbbi Listahátíðar á Hótel Borg sl. miðviku- og fimmtudagskvöld þegar Herbie Hancock kom og tók í hljóð- færið ásamt Ófétunum sem fyrir voru á staðnum. Eins og fram hefur komið í fréttum.er Dave Brubeck nú kominn til landsins og standa yfir at- huganir á því hvort hann er fáanlegur til að líta við í klúbbnum nú um helgina. Annars er dagskrá klúbbsins á laugardags- og sunnudagskvöld á þá leið að hljómsveitin Danssporið leikur og Kvartettinn Emil og Anna Sigga, sem skipaður er Önnu Sigríði Helgadóttur, Berg- steini Björgúlfssyni, Sigurði Halldórssyni, Snorra Wium og Ingólfi Helgasyni kemur fram um hálftólfleytið. Á sunnudagskvöld verður endurtekið Tangó-atriði á vegum Kramhússins, en það vakti slíka hriftiingu gesta klúbbsins fyrr í vikunni að áherzla var lögð á endurflutning. Á mánudagskvöldið leikur hljómsveit Grétars Örvarssonar og þá kemur Diddú líka fram en undirleikari hennar er Anna Guðný Guðmundsdóttir. Sænski baritonsöngvarinn, Thomas Lander, sem kemur fram í Gamla bíói og syngur Ijóðalög. Ljóðasöngur ungs bariton- söngvara Á sunnudag klukkan 15 verða tónleikar i Gamla bíó. Sænski baritonsöngvarinn Thomas Lander syngur ljóðalög. Undir- leikari er Jan Eyron. Á efnis- skránni eru meðal annars lög eftir Gabriel Fauré og Richard Strauss en helmingur tónleik- anna er helgaður Robert Schu- mann, en fæðingardagur hans var einmitt 8. júní. Sænski barintosöngvarinn Thomas Lander fæddist 1961 í Stokkhólmi og stundaði nám við Tónlistarháskólann þar í borg og síðan eftir burtfarapróf þaðan við Óperuskólann í Stokkhóimi. Þar er hann enn við nám. Hann hefur tekið þátt í óperusýningum Vadstepa akademíunnar og Drottningholm hirðleikhússins. Einnig hefur hann sungið með fflharmóníusveit Stokk- hólms og útvarpshljómsveitinni, bæði í sjónvarpi og hljóðvarpi. Fyrir skömmu söng hann sem gestur í Belini-óperu á Ítalíu. Hann hefur einnig haldið marga kirkjutónleika og ljóðatónleika. Fréttatilkynninff -/DAIZF BRUBECK JAZZTDfy LEIKAPt í BROADWAY MED HINUM HEIMSFRÆGA JAZZLEEKARA Húsið opnað ki. 19.00 fyrir matar- gesti, kl. 20.30 fyrir aðra gesti. Matseðill kvöldslns Rækjukokteill Sinnepssteiktur lambahryggur Jarðarber með rjóma Miðasala og borða- pantanir í Gimli frá kl. 2-7 í dag, sími 28588 og í Broadway frá kl. 2-5, sími 77500. SUNNUDAGSKVÖLD 8. JÚNÍ Dave Brubeck fæddist árið 1920 og byrjaði þréttán ára að leika með danshljómsveitum. Hann nam seinna tónlist, m.a. hjá Darius Milhaud og Arnold Schön- berg. Árið 1946 stjórnaði hann framúrstefnu oktett: The Jazz Workshop Ensemble og þremur árum seinna lék hann með tríói er varð að kvartett árið 1951 er Paul Desmond bættist í hópinn. Þessi kvartett lék mikið í bandarí- skum mennta- og háskólum og ferðaðist einnig um Evrópu. Brátt varð hann ein vinsælasta jazz- hljómsveit heims. Trommarinn Joe Morello gekk til liðs við kvart- ettinn árið 1956. Eftir að Desm- ond og Brubeck hættu að leika saman lék Gerry Mulligan um tima með kvartettinum. Þeirsem leika með Brubeck á Listahátið eru klarinettuleikarinn Bill Smith, bassaleikarinn Cliff Brubeck, sonur hljómsveitarstjórans, og trommarinn RandyJones. Dave Brubeck hefur alltaf verið mjög umdeildurtónlistarmaður. Evrópsk áhrif hafa verið sterk í tónlist hans og hann hefurflest- um jazzleikurum oftar gert tilraun- irmeðólíkartakttegundir. Það eru mikil og góð tíðindi að þessi mikli jazzleikari skuli nú koma til íslands. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.