Morgunblaðið - 07.06.1986, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 07.06.1986, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986 13 Alpen Kkreuzer — tjaldvagnasýning Af látbragðsleik Nolu og Johns Leiklist Jóhanna Kristjónsdóttir Látbragðsleikur Nolu Rae og Johns Mowat í Iðnó. Ljós, svið, leikmunir og tækni- stjórn: Matthew Ridout. Látbragðsleikurinn er upprunn- inn í Grikklandi til foma og er ákaf- lega skemmtileg listgrein á að horfa, þegar góðir listamenn eiga í hlut. Nánast takmarkalaust vald þarf að ná yfír líkama og svipbrigð- um, þar sem allt skal túlkað án orða. Á seinni tímum er það áreið- anlega franski sniilingurinn Marcel Marceau sem fyrstur kemur í hug- ann þegar látbragðsleikur er nefnd- Sýningunni í Iðnó var frá byijun tekið mjög vel og ríkti mikil stemmning í sainum. Athyglisverð- asta atriðið var Harmleikurinn um Handlet — Hamlet, flutt af Nolu Rae, leikið með tveimur höndum. Einkar vandað atriði og útfært af hugkvæmni og listfengi. Þau sýndu síðan atriði úr Makbeð og Lé kon- ungi og eftir hlé úr Rómeo og Júlíu. Allt var efnið stflfært eins og vera ber, og tókst skemmtilega. Það truflaði mig að listamennimir virt- ust alls ekki leika á sömu nótum. Nola Rae sýndi athyglisverða tækni, mimikin var afbragð, fínleg og fáguð og hreyfíngar góðar. John Mowat lét sér ekki nægja að fetta sig og bretta, geifla sig og gretta, heldur stundi hann og blés, hrópaði og kallaði. Óagaðar og hamslausar hreyfíngar, klossaðar og ófýndnar, þetta var ekki aðeins brot á lög- málum látbragðsieiksins, heldur gekk allt á skjön við mótleikarann. Samt var gaman. Aðallega að horfa á tilfínningaríka og blæ- brigðasama túlkun Nolu Rae. 19 fermetrar með fortjaldi. Eldunartæki, vaskur og stóru piúsarnir, 13“ dekk og sá eini á íslandi sem kemur með hemlum. Því eins og allir sjá, þá er það mikið öryggi að fullhlaðinn vagn ýti ekki á eftir bílnum, þegar ekið er niður brekkureða hemlað snögglega. Verðið á öllu þessu með fortjaldi, sólskyggni, varadekki og eldhúsi frá kr. 177.500,-. Drífið ykkur nú á sýninguna hjá okkur um helgina og trygg- ið ykkur svo eintak af þessum frábæru tjaldvögnum, þeim mest seldu í Evrópu. Við fáum takmarkað magn í sumar. Erum einnig með hústjöld, gasmiðstöðvar og hliðarglugga í sendibíla. Sýningar allar helgar í sumar, opið frá kl. 11.00—16.00 laugardaga og sunnudaga. Fríbýli sf. Skipholti 5, sími 622740. Opið daglega frá kl. 17.15—19.00. IVARA HLUTIR OPIÐIDAG KL 9-2 VARAHLUTAVERS LUNIN SiÐUMULA 3 0 3 7 2 7 3 Stanislas Bohic landslagsarkitekt leiðbeinir íólki um skipulag garða og val áheppilegum plontum. I tfáfyi jegrunaráfaks íReukþvík I ára Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur fjallar almennt um garoa og grænmetisræktun. í titefni 200 ára afmælisins ir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.