Morgunblaðið - 07.06.1986, Síða 14

Morgunblaðið - 07.06.1986, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNl 1986 Allir ytri boddyhlutarnir eru úr plasti á þessari mynd af Pontiac Fiero frá GM. Plastið er frá DuPont og næsta skrefið er að tiögn talsmanna framleiðsluþróunar- deildar GM, að burðargrind bílsins verður heilsteypt úr plasti, með þvi sparast mikil þyngd og kostnaður lækkar verulega. Nú er grindin gerð úr yfir 100 samsettum hlutum og er bæði tímafrekt og dýrt að setja þá alla saman. Stuðari mótaður á Ford Taunus, til þess að ekki verði „helgidagar" i honum, þarf' pressan að þrýsta með 2500 tonna þunga á meðan efninu er komið í rétt form. Þrátt fyrir það er tækjabúnaðurinn sem þarf smámunir einir miðað við þann sem mótar stál í bUa. T.d. kostar ein samstæða tíl að móta eina gerð frambretta úr stáli u.þ.b. 8 milljónir dollara, af sjálfu leiðir að hátt hlutfaU sparnaðar gefur vænar summur af sér. Plast er ekki leugur „gervi“efni _________Bílar Þórhallur Jósepsson Það er ekkert nýtt fyrirbæri að bílar séu að einhveijum hluta gerðir af plastefnum af ýmsum toga. Best þekktur hér á landi er líklega Tra- bantinn og á árum áður rúllaði Postulín er kannski full fágað orð yfír fyrirbærið, en náskylt er það. Keramik eða jafnvel leir. Já — allt dettur mönnum nú í hug, að smíða bílvél úr brenndum leir. Manni dettur fyrst í huga skerandi ískur og hrúga af brotnu leirtaui. En svo einfalt er málið ekki. Hér er nefni- lega á ferðinni nýjung sem virðist vera hægt að taka með fullri alvöru, því að austur f Japan er þegar búið að hanna og smfða slíka vél og til- raunir lofa svo góðu, að framleið- endumir lofa því að ekki sé þess langt að bíða, að hún verði komin í fjöldaframleidda bíla. Það em Isuzu-verksmiðjumar sem að þessu standa og prufukeyra um þessar mundir vélin í einum af bílum sín- um, sem kallast Aska. Hið fullkomna efni Mikið hitaþol leirsins gerir að verkum að verkfræðingar Isuzu kalla hann hið fullkomna efni í bfl- vélar (leirinn er að meginhluta álox- íð). Ekki er þörf fyrir kælikerfi og tilheyrandi vatnskassa sem gerir kleift að móta framhluta bflsins mun betur m.t.t. loftmótstöðu. Þá er leirinn léttari en bæði jám- og álvélar. Mikil þróunarvinna liggur að fyrirrennari hans um götumar og hét því einfalda nafni P-70 (plast70?). En það er ekki vand- ræðalaust að smíða bfla úr þessu merkilega efni, því að þótt það sé að öllu jöfnu einfalt mál að búa til allskyns hluti úr plastinu, t.d. sjampóglös og skyrtuhnappa, þá fer að vandast málið þegar hluturinn baki hjá Isuzu og loks nú þykjast þeir vissir og em stoltir, mega líka vera það ef allt gengur eftir eins og til er ætlast. Ekki er nefhilega nóg með að vélin sé léttari, hún er einnig mun aflmeiri, sem orsakast einmitt af hinu mikla hitaþoli henn- ar. Þar sem ekki er kælikerfi, þá er vinnuhiti mjög hár og sá hiti er virkjaður með tvöföldu forþjöppu- þarf að uppfylla þær kröfur sem bflaiðnaðurinn gerir. Tökum sem dæmi frambretti á bfl. Það þarf að þola a.m.k. 120°C hita til þess að hægt sé að senda það með bflnum í gegnum þann hluta framleiðslulín- unnar sem málningin er sett á með tilheyrandi bökunarofnum. Það þarf einnig að þola all þung högg svo kerfi, niðurstaða þess er 30% meira afl en fæst út úr jafnstórum ensín- vélum hefðbundinni gerðar og um leið 30% minni eldsneytisnotkun. Síðan kemur rúsínan í pylsuendan- um: Vegna hins háa brennsluhita er hægt að nota mjög mikið úrval af eldsneyti eins og t.d. matarolfu! ímyndið ykkur: plastbfll með postu- línsvél og gengur fyrir loðnulýsi! að það molni nú ekki mélinu smærra við árekstra, svo ekki sé nú talað um minniháttar högg og nudd eins og ávallt dynur að einhveiju marki á hveijum bfl. Þá verður yfirborð þessa brettis að vera fyrsta flokks, því að það verður jú að vera jafn spegilgljáandi og aðrir hlutar bflsins þegar búið er að mála það. Síðast en ekki síst þarf brettið að vera ódýrt, einfalt og fljótlegt í fram- leiðslu til að það svari kostnaði að nota það. Það eru stærstu vanda- málin, önnur smærri fylgja líka en þau eru auðleysanlegri, jafnvel þótt þau komi flatt upp á menn eins og gerðist í Ameríku, þegar General Motors fóru að framleiða plastbfl. Það var Chevrolet Corvette með yfírbyggingu úr treflaplasti og árið var 1953 þegar fyrsta eintakið rúll- aði fram á gólfið og spenntir hönn- uðimir biðu í hópi stoltra verka- manna,.eftir að sjá þetta furðufyrir- bæri virka. En ekkert gerðist þegar átti að starta í gang! Allt var í fínu lagi og rafgeymirinn stútfullur af straumi, en samt kom enginn straumur inn á kerfið. Það tók að sönnu ekki langan tíma að finna vandamálið í það sinnið. Gleymst hafði einfaldlega það náttúrulög-i mál, að plast leiðir ekki rafmagn og rafgeymirinn hafði verið jarð- tengdur í treQaplastið. Menn voru jú vanir að jarðtengja í boddyið! Kostir og gallar veg-ast á Þeir kostir sem plastefnin hafa umfram stálið og gera þau álitleg í bflaframleiðslu eru fyrst og fremst léttleiki þeirra og lágur efniskostn- aður. Á móti hafa lengi vel komið þeir ókostir að styrk hefur vantað, framleiðslukostnaður hefur verið of hár og erfitt eða ómögulegt hefur verið að endurvinna efnin. Nú sér fram til annarra og betri tíma hvað þetta varðar og á næstu árum má búast við að flestir hlutar venjulegs bfls, aðrir en vélbúnaður og hjólastell, verði gerðir af plast- efnum, jafnvel burðarbitar og styrkingar hverskonar verða úr I itJ Postulín undir húddinu Isuzu Ceramic Aska. Ekki er þörf á grilli þar sem enginn vatnskassi er í bilnum. LAUGARDAGUR Utta uúf / & tii kl. 16.00 EIÐISTORG111. Vörumarkaðurinn hi \ l

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.