Morgunblaðið - 07.06.1986, Page 19

Morgunblaðið - 07.06.1986, Page 19
+ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986 19 Vinsælasta sumarblómið Stjúpa (Viola x Wittrociana) BLÓM VIKUNNAR 6 Umsjón: Ágústa Björnsdóttir eða hengilobelía, margt kemur til greina. Nokkuð fer eftir tegundum hve fljótt blómgun hefst og ef nefna mætti aðeins örfáar eftir tímaröð þá eru stjúpur þar fremstar í flokki, einnig flauelsblóm, nálablóm og bellisar. Á miðju sumri skarta brúð- arauga (lobelia) og fíðrildablóm (nemesia), þá ljónsmunni, paradís- arblóm, sumameilikur og komblóm. Hádegisblóm er fremur seint á ferðinni, sama má segja um morg- unfrú og ekki má gleyma silfur- kambinum, bráðfallegri blaða- plöntu, en með þessum þrem síð- asttöldu tegundum má fá verulegan sumarauka ef haustið er gott. Blómgunartíma má lengja með því að láta ekki jurtimar standa með visin blóm, heldur fjarlægja þau jafnóðum og þau fölna til þess m.a. að koma í veg fyrir að þau eyði orku í fræmyndun. Helsu kröfur sem sumarblóm gera er fijór jarðvegur og sólríkur staður. Ums. Rit um líkn- ar- og mann- úðarstarf NÝLEGA kom út í annað sinnið bæklingur Ellihjálparinnar um líknar- og mannúðarstarf í landinu. Bæklingurinn er 40 blaðsíður en í honum er greint stuttlega frá starfsemi um 60 líknar- og björgun- arfélaga. Á skrifstofú Ellihjálpar- innar, Hringbraut 50 (101 Reykja- vík), er jafnan tekið við öllum upplýsingum er að þessum málum lúta þannig að ritið megi verða sem flestum að gagni næst þegar það kemur út. Lada Samara er meöalstór, 3ja dyra rúmgóöur og bjartur bíll. Hann er framdrifinn, með tannstangarstyri, mjúkri og langrí fjöðrun og þaö er sérstaklega hátt undir hann. Sem sagt sniðinn fyrir íslenskar aðstæður. Lada Samara hefur 1300 cm3, 4ra strokka, spræka og spar- neytna vél, sem hönnuð er af einum virtasta bílafram- leiðanda Evrópu. Bensín- eyðsla er innan við 61 á hundr- _ aöiö í langkeyrslu, en við- bragðstími frá 0-100 km hraða er þó aðeins 14,5 sek. Lada Samara er 5 manna og mjög rúmgóður miðað við heildarstærð. Aftursætið má leggja fram og mynda þannig gott flutningsrými. Hurðirnar eru vel stórar svo allur um- gangur er mjög þægilegur. Pað er leitun að sterkbyggð- ari bíl. Sérstök burðargrind er í öllu farþegarýminu, sílsareru sérstyrktir og sama er að segja um aðra burðarhluti. Lada Samara hentar jafn vel á mal- bikuðum brautum Vestur Evrópu, sem á hjara norðurslóða. Og þá er komið að því sem kemur mest á óvart. Fyrir Lada Samara þarftu aðeins að borga frá 239 þúsund krónum, því hann er á sér- stöku kynningarverði. Komdu á bílasýninguna um helgina og fáðu að reynslu- aka honum. Opið frákl. 10-17 Bifreiðar og Landbúnaðarvélar ht Suðurlandsbraut 14 S(mi 38600 - 31236

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.